Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 67

Frjáls verslun - 01.08.1988, Síða 67
árið 1898. Á þeim 90 árum sem liðin eru hefur mikið vatn runnið til sjávar. Hafnarfjörður er í dag mestur ís- lenskra iðnaðarbæja og 37.2% bæjar- búa starfa við fiskvinnslu, iðnað og byggingarstarfsemi. Er það 19% ofar landsmeðaltali og langstærsti þáttur atvinnustarfseminnar í bæjarfélaginu. Um er að ræða fjölbreyttan iðnað, t.d. byggingariðnað, matvælaiðnað og málmiðnað þar sem Álverið í Straumsvík skipar stóran sess. Auk þess er aragrúi smáiðnaðarfyrirtækja í bænum og hefur þeim fjölgað mjög á síðustu árum. Langflest iðnfyrirtæki í Firðinum hafa komið til á síðustu 15-20 árum. Hins vegar eru nokkur sem hafa starfað mjög lengi og elsta starfandi iðnfyrirtækið er Dvergur hf. sem rekur trésmíðaverkstæði og verslun með byggingarvörur. Raftækja- verksmiðja Hafnarfjarðar hf., Rafha, var stofnuð árið 1936 og Lýsi og mjöl hf. árið 1945. Þremur árum síðar var Húsgagnaverslun Hafnarfjarðar sett á laggirnar. Þessi fyrirtæki eru dæmi um slík sem hófu rekstur fyrir miðja öldina. ÁLVERIÐ SKIPTISKÖPUM Eins og annars staðar á landinu ríkti kreppa í hafnfirsku atvinnulífi 1965-67. Síðla árs 1966 hófust hins vegar framkvæmdir við byggingu ál- verksmiðju í Straumsvík og þar með stigu íslendingar fyrstu skrefm í átt til stóriðju. Fjölmargir hafnfirskir iðnað- armenn og verkamenn fengu atvinnu við þessa miklu framkvæmd og var 1. áfangi Álversins tekinn í notkun sum- arið 1969. Rekstur álverksmiðjunnar skipti sköpum fyrir atvinnuh'f í Hafnarfirði 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.