Frjáls verslun - 01.01.1989, Side 13
FRETTIR
HOLIDAYINN:
VERÐUR HOTELIÐ KEYPT AF UTLENDINGUM?
Holiday Inn hótelið í
Reykjavík hefur fengið
framlengda greiðslust-
öðvun sína til loka mars-
mánaðar nk. A þeim tíma
verður gerð úrslitatil-
raun til að selja hótelið og
fá botn í skuldamál þess.
Rætt hefur verið við
nokkra erlenda aðila og
er talið að reynt sé að fá
þá til þess að kaupa hótel-
ið á 500-600 millj. kr.
Meðal þeirra sem sýnt
hafa áhuga er SAS en
flugfélagið leitast nú við
að auka viðskipti sín á Is-
landi. Sagt er að SAS hafi
ssiiff I
—riMWPfflr
Holiday Inn.
takmarkaðan áhuga á að
bóka aukinn farþega-
fjölda sinn inn á Flug-
leiðahótelin. Einnig hef-
ur Holiday Inn keðjan
skoðað möguleika á að
kaupa hótelið í samstarfi
við fjárfestingaraðila í
London. Þá hafa fulltrúar
Pullman hótelkeðjunnar
velt fyrir sér kaupum á
hótelinu. Tvær erlendar
HARPA HF.
SKULAGOTUHUSIN SELD
Málningarverksmiðjan
Harpa hf. flutti nú fyrir
áramótin allan rekstur
sinn í 2500 fermetra
nýbyggingu sína að Stór-
höfða 44.
Nú hefur Harpa hf.
gengið frá sölu Skúla-
götuhúsa sinna sem fyrir-
tækið hefur haft starf-
semi í síðustu 52 árin.
Söluverð er 50 milljón-
ir króna og kaupandinn er
byggingarfélagið Dögun
hf.
Magnús Helgason,
framkvæmdastjóri Hörpu
hf., segir að viðræður hafi
staðið yfir við Dögun hf.
að undanförnu og endað
með samkomulagi þegar
byggingarfélagið upp-
fyllti kröfur Hörpu hf. um
bankaábyrgð vegna kaup-
verðsins.
Dögun hf. áformar að
reisa fjölnotahús á lóð-
inni.
Byggingarfyrirtækið
hefur fengið í lið með sér
25 aðila sem lýst hafa sig
reiðubúna að leggja fram
vinnu, þjónustu eða bygg-
ingarvörur og taka hús-
næði í fjölnotahúsinu
sem greiðslu.
í þeirra hópi eru m.a.
verkfræðingar, arkitekt-
ar, ýmsir iðnaðarmenn,
j arðvinnslufyrirtæki,
steypustöð, glerverks-
miðja og byggingarvöru-
verslun.
hótelkeðjur til viðbótar
hafa málið í athugun.
Veðkröfur í hótelinu
eru taldar nema um 300
milljónum króna auk 50
milljóna vegna fjárnáma.
Flest umræddra fjár-
náma voru gerð í hótelinu
á síðari hluta síðasta árs
og eru því talin riftanleg
ef til gjaldþrots kemur.
Stærstu kröfuhafar með
veðkröfur eru Ferða-
málasjóður, Fram-
kvæmdasjóður, Iðnaðar-
bankinn og Iðnþróunar-
sjóður.
Almennum kröfuhöf-
um hefur verið boðin
greiðsla sem nemur 25%
af kröfunum svo fremi að
takist að selja hótelið.
Með þeim hætti er leitað
eftir niðurfellingu á veru-
legum fjárhæðum.
Svo virðist sem frestur
til að fá botn í málefni
hótelsins verði ekki
lengri en til loka mars.
Nú mun vera unnið kapp-
samlega að lausn máls-
HLUTABREF I ALMENNUM:
HÆKKA VIÐ SAMRUNA
Það kemur fram í jan-
úarhefti fréttabréfs Verð-
bréfamarkaðar Iðnaðar-
bankans að hlutabréf AI-
mennra trygginga höfðu
hækkað í verði um 10%
eftir að umræður hófust
um sameiningu þeirra og
Sjóvá og var sölugengið
orðið 1.30 um jól.
Eftirspurn eftir hluta-
bréfum í Almennum
trygginga jókst verulega
eftir að líkur á samein-
ingu þeirra og Sjóvá urðu
miklar.
Þetta þarf ekki að
koma á óvart þar sem
hlutabréf í Sjóvá hafa
ekki fengist á frjálsum
markaði en Sjóvá hefur af
mörgum verið talið eitt
álitlegasta fyrirtæki
landsins á seinni árum.
Ymsir þeirra sem hafa
haft áhuga á hlut í Sjóvá
en ekki fengið, eygðu
möguleika á að eignast
hlut í hinu sameinaða
fyrirtæki gegnum hluta-
fjárútboð Almennra
trygginga sem ákveðið
var í desember.