Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 13

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 13
FRETTIR HOLIDAYINN: VERÐUR HOTELIÐ KEYPT AF UTLENDINGUM? Holiday Inn hótelið í Reykjavík hefur fengið framlengda greiðslust- öðvun sína til loka mars- mánaðar nk. A þeim tíma verður gerð úrslitatil- raun til að selja hótelið og fá botn í skuldamál þess. Rætt hefur verið við nokkra erlenda aðila og er talið að reynt sé að fá þá til þess að kaupa hótel- ið á 500-600 millj. kr. Meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga er SAS en flugfélagið leitast nú við að auka viðskipti sín á Is- landi. Sagt er að SAS hafi ssiiff I —riMWPfflr Holiday Inn. takmarkaðan áhuga á að bóka aukinn farþega- fjölda sinn inn á Flug- leiðahótelin. Einnig hef- ur Holiday Inn keðjan skoðað möguleika á að kaupa hótelið í samstarfi við fjárfestingaraðila í London. Þá hafa fulltrúar Pullman hótelkeðjunnar velt fyrir sér kaupum á hótelinu. Tvær erlendar HARPA HF. SKULAGOTUHUSIN SELD Málningarverksmiðjan Harpa hf. flutti nú fyrir áramótin allan rekstur sinn í 2500 fermetra nýbyggingu sína að Stór- höfða 44. Nú hefur Harpa hf. gengið frá sölu Skúla- götuhúsa sinna sem fyrir- tækið hefur haft starf- semi í síðustu 52 árin. Söluverð er 50 milljón- ir króna og kaupandinn er byggingarfélagið Dögun hf. Magnús Helgason, framkvæmdastjóri Hörpu hf., segir að viðræður hafi staðið yfir við Dögun hf. að undanförnu og endað með samkomulagi þegar byggingarfélagið upp- fyllti kröfur Hörpu hf. um bankaábyrgð vegna kaup- verðsins. Dögun hf. áformar að reisa fjölnotahús á lóð- inni. Byggingarfyrirtækið hefur fengið í lið með sér 25 aðila sem lýst hafa sig reiðubúna að leggja fram vinnu, þjónustu eða bygg- ingarvörur og taka hús- næði í fjölnotahúsinu sem greiðslu. í þeirra hópi eru m.a. verkfræðingar, arkitekt- ar, ýmsir iðnaðarmenn, j arðvinnslufyrirtæki, steypustöð, glerverks- miðja og byggingarvöru- verslun. hótelkeðjur til viðbótar hafa málið í athugun. Veðkröfur í hótelinu eru taldar nema um 300 milljónum króna auk 50 milljóna vegna fjárnáma. Flest umræddra fjár- náma voru gerð í hótelinu á síðari hluta síðasta árs og eru því talin riftanleg ef til gjaldþrots kemur. Stærstu kröfuhafar með veðkröfur eru Ferða- málasjóður, Fram- kvæmdasjóður, Iðnaðar- bankinn og Iðnþróunar- sjóður. Almennum kröfuhöf- um hefur verið boðin greiðsla sem nemur 25% af kröfunum svo fremi að takist að selja hótelið. Með þeim hætti er leitað eftir niðurfellingu á veru- legum fjárhæðum. Svo virðist sem frestur til að fá botn í málefni hótelsins verði ekki lengri en til loka mars. Nú mun vera unnið kapp- samlega að lausn máls- HLUTABREF I ALMENNUM: HÆKKA VIÐ SAMRUNA Það kemur fram í jan- úarhefti fréttabréfs Verð- bréfamarkaðar Iðnaðar- bankans að hlutabréf AI- mennra trygginga höfðu hækkað í verði um 10% eftir að umræður hófust um sameiningu þeirra og Sjóvá og var sölugengið orðið 1.30 um jól. Eftirspurn eftir hluta- bréfum í Almennum trygginga jókst verulega eftir að líkur á samein- ingu þeirra og Sjóvá urðu miklar. Þetta þarf ekki að koma á óvart þar sem hlutabréf í Sjóvá hafa ekki fengist á frjálsum markaði en Sjóvá hefur af mörgum verið talið eitt álitlegasta fyrirtæki landsins á seinni árum. Ymsir þeirra sem hafa haft áhuga á hlut í Sjóvá en ekki fengið, eygðu möguleika á að eignast hlut í hinu sameinaða fyrirtæki gegnum hluta- fjárútboð Almennra trygginga sem ákveðið var í desember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.