Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 14
VIÐHORF GALLUPKÖNNUN FYRIR FRIÁLSA VERSLUN: SÓL HF. VINSÆLAST — UM 23% VEUA VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIN ÞEGAR SPURT ER HVERNIG MENN MUNIÁVAXTA EINA MILUÓN Sól hf. nýtur mestra vinsælda ís- lenskra fyrirtækja samkvæmt skoðanakönnun sem Gallup á ís- landi gerði sérstaklega fyrir Frjálsa verslun. Spurt var um viðhorf til fyrirtækja. Neikvæðast er viðhorf til Sambands íslenskra samvinnufé- laga. Straumur sparifjár virðist liggja til verðbréfafyrirtækjanna, en í könnuninni var fólk spurt hvar það vildi ávaxta sparifé sitt. Um 23% nefndu verðbréfafyrirtækin en hlutdcild þeirra í heildarmark- aðnum nam 6-7% í lok árs 1988. Frjáls verslun fékk Gallup á ís- landi til að framkvæma fyrir sig skoðanakönnun í gegnum síma í desember sl. Úrtak 1000 manna var valið af Reiknistofnun Háskólans úr þjóðskrá Hagstofunnar með leyfi Tölvunefndar. Fólkið er af landinu öllu og á aldrinum 15-70 ára. Karlar eru 49% og konur 51% úrtaksins og aldursskipting er sem hér segir: 15-24 ára................... 21.4% 25-34 - .................... 23.9% 35-44 - .................... 21.1% 45-59 - .................. 21.0% 50-70 - .................... 12.6% 100.0% Skipting úrtaksins eftir búsetu er sem hér segir: Höfuðborgarsvæðið ................ 55% Annað þéttbýli ................... 36% Dreifbýli.......................... 9% 100% ÁVÖXTUN SPARIFJÁR: ÖRYGGIÐ SITUR í FYRIRRÚMI Gallup á íslandi kannaði fyrir Frjálsa verslun viðhorf fólks til ávöxtunar spariijár. Spurt var: „Ef þú ættir eina milljón króna og gætir ávaxtað hana eftir nokkrum leiðum, hvern af eftirtöld- um kostum mundir þú velja?“ Svörin voru sem hér segir (í %): 1. Leggja inn í banka/sparisjóð.................. 40.7 2. Kaupa spariskírteini/skuldabréf Ríkissjóðs .... 30.0 3. Kaupa verðbréf í verðbréfafyrirtæki .......... 23.2 4. Annað/veit ekki/svarar ekki .................. 6.1 100.0 Fólk var einnig spurt: „Hvers vegna mundir þú velja ennan kost?“ vörin voru sem hér segir (í %): 1. Mesta öryggið ............................... 37.6 2. Besta ávöxtunin/kjörin ...................... 24.5 3. Þekki best til þessa kosts................... 10.2 4. Auðvelt að leysa út........................... 7.1 5. Besta ávöxtunin miðað við öryggi.............. 6.2 6. Annað ........................................ 6.9 7. Veit ekki .................................... 7.5 100.0 Og enn var fólk spurt: „Hvaða banki, sparisjóður eða verðbréfafyrirtæki yrði fyrir valinu við að ávaxta fjárhæðina?" Svörin voru sem hér segir (í %): 1. Landsbankinn ............................. 23.3 2. Búnaðarbankinn ........................... 10.6 3. Fjárfestingarfélag íslands................. 8.4 4. Iðnaðarbankinn ............................ 7.9 5. Samvinnubankinn ........................... 5.5 6. Útvegsbankinn.............................. 3.7 7. Sparisjóður Reykjavíkur og nágr............ 3.1 8. Verslunarbankinn .......................... 2.9 9. Kaupþing .................................. 2.4 10. Sparisjóður Hafnarfjarðar ................ 2.4 11. Sparisjóður Kópavogs ..................... 2.2 12. Sparisjóður Vélstjóra .................... 2.2 13. Alþýðubankinn............................. 2.0 14. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans.......... 1.3 15. Annað..................................... 7.3 16. Veit ekki ............................... 14.8 100.0 wm. TEXTI: HELGI MAGNÚSS0N 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.