Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 17
Mjög neikvæð umræða á opinberum vettvangi, þ.e. í flölmiðlum, hefur verið viðvarandi gagnvart Sambandinu um all- langt skeið. Vegna eðlis og uppbyggingar Sambandsins og Samvinnulireyfingarinn- ar eru upplýsingar tiltölulega aðgengilegar og mun aðgengilegri en t.d. hjá flestum einkafyrirtækjum. Þegar miklir erfiðleikar eru í rekstri, eins og verið hefur hjá okkur undanfarið, verður fréttaflutningur óvenju neikvæður og hann mótar óhjákvæmilega almenningsálitið. Þá hafa fjölmiðlar fjallað mjög mikið um meintar deilur milli forsvarsmanna Sam- bandsins innbyrðis. Ég er ekki í nokkrum Guðjón B. Ólafsson. vafa um að þetta hefur haft neikvæð áhrif á álit Sambandsins út á við. Ekki hjálpaði yfirlýsing fjármálaráðherra um að Sam- bandið ætti hugsanlega ekki nema 10-14 mánuði eftir ólifaða, en hún kom skömmu áður en könnunin var gerð. Mér sýnist af þeim takmörkuðu upp- lýsingum sem ég hef fengið um þessa könnun, að álit manna fari nær alfarið eftir því hvort mikil umfjöllun sé um viðkom- andi fyrirtæki í fjölmiðlum og þá hvers eðlis hún er. Öflugir íjölmiðlar hafa flutt mjög neikvæðar fréttir af Sambandinu, ef ekki lagt það í einelti. Þá má geta þess að margir líta á kaupfélögin og önnur sam- vinnufyrirtæki sem hluta af Sambandinu, þannig að umræða og viðhorf til þeirra getur bitnað á því, auk þess sem fólk fær rangar hugmyndir um raunverulega stærð Sambandsins. 1 íslensku þjóðfélagi þykir ekki gott að vera stór. Eftir því sem mér skilst voru svarendur í þessari könnun ófúsari til að greina frá neikvæðum viðhorfum sínum til fyrir- tækja. Það rýrir gildi niðurstöðu könnun- arinnar nokkuð, en vafalítið mun túlkun fjölmiðla á þessari könnun þó ekki verða Sambandinu til vegsauka. Styður þannig hvað annað í þessum efnum." Gunnar Óskarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Fjárfestingarfélags íslands hf.: VERÐBRÉFAFYRIRTÆKIN í SÓKN „Samkvæmt niðurstöðum þessarar skoðanakönnunar virðist straumurinn liggja til verðbréfafyrirtækjanna. Þau höfðu um 6-7% heildarmarkaðarins í lok síðasta árs þótt hlutdeild þeirra í aukningu innlána væri mun meiri, en 23% svara því til í þessari könnun að þeir myndu velja verðbréfafyrirtækin ef þeir ættu eina mill- jón króna til að ávaxta. Enda verða menn að viðurkenna að hér er um að ræða sparnaðarform sem er við- urkennt um allan heim. Neikvæð viðhorf Gunnar Óskarsson. vissra stjómmálaafla breyta þar engu um og stöðva ekki eðlilega framvindu. Það sýnir sig að fólk hefur vaxandi trú á þessu formi spamaðar hjá viðurkenndum verð- bréfafyrirtækjum. “ C0CA-C0LA 0GIBM BEST ÞEKKT Til fróöleiks látum við hér fylgja En álit fólks í þessum efnum er með þýdda umfjöllun úr erlendu afar misjafnt og fer talsvert eftir biaði sem leiðir í ljós niðurstöður heimshlutum. nýlegrar skoðanakönnunar sem í Bandaríkjunum röðuðu neyt- sýnir að það er næstum sama hvar endur vörumerkjunum þannig: drepið er niður fæti í heiminum, því Coca-Cola, CambeU’s, Pepsi, flestir jarðarbúar þekkja vöruheitin AT&T, McDonaids, American Coca-Cola og IBM. Express, Kellogg’s, IBM, Levi’s, Markmið könnunarinnar var að fá Sears, Disney, Hershey's, NBC og svör við þeirri spurningu hvaða Master Card. vörumerki almenningur þekkir best Hjá neytendum í Evrópu var út- og treystir best. Fyrirtækið Landor koman þessi: Associates sá um framkvæmd Mercedes Benz, Philips (ra- könnunarinnar en í henni var leitað feindabúnaður), Volkswagen, álits 3000 almennra neytenda í níu Rolls-Royce, Porsche, Coca-Cola, löndum. Ferrari, BMW, Michelin, Volvo og Best þekktu vörumerkin að Adidas. Coca-Cola og IBM frátöldum voru í Hjá japönskum neytendum var þessari röð: Sony, Porsche, röðinþessi: McDonald’s, Disney, Honda, Takashiyma (stærsta keðja stór- Toyota, Seiko, BMW, Volkswag- markaða þar í landi), Coca-Cola, en, Mercedes, Pepsi, Kleenex, National (rafeindabúnaöur), Sony, Nestlé og Rolex. Matsushita, Toyota, Nippon Telep- Þeir sem að könnuninni stóðu eru hone og Telegraph, Japan Airlines. þess fullvissir að áðurtöld vörum- Af Öðrum best þekktu vörum- erki séu þau best þekktu um heim- erkjum og fyrirtækjum heimsins eru inn og að fólk treysti og hafi álit á 17 bandarísk , 14 evrópsk og 9 jap- vörum með þessurn merkjum. önsk. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.