Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.01.1989, Blaðsíða 18
OPINBER REKSTUR KERFIÐ UNDIR SMÁSJÁ • FRJÁLS VERSLUN KANNAR STARFSEMI RÍKISENDURSKOÐUNAR Fáar ríkisstofnanir hafa vakið jafnmikla athygli und- anfarið og Ríkisendurskoð- un. Vart líður svo vika að ekki beri á góma í fjölmiðlum mái sem stofnunin hefur haft afskipti af með einum eða öðrum hætti. Þetta á einkum rætur að rekja til breytinga á stöðu Ríkisendurskoðunar innan ríkiskerfisins — atriða sem mörgum þóttu lítið ann- að en formbreytingar, en hafa reynst afdrifaríkar. Hér á eftir verður skyggnst inn fyrir veggi Ríkisendurskoðunar, skipulag hennar og starfshættir kann- að og reynt að leggja mat á þær breyt- ingar sem orðið hafa frá setningu nýrra laga um stofnunina. Einnig er litið á nokkur þeirra fjölmörgu mála sem endurskoðendur ríkisins hafa fengist við á undanfömum mánuðum, sum sem heyrst hefur af áður og önn- ur sem ekki hafa verið rædd opinber- lega fyrr. Frumvarp til laga um breytingu á stöðu Ríkisendurskoðunar mun fyrst hafa komið fram árið 1976. Það var þingmaður Austurlands, Halldór As- grímsson, sem átti frumkvæði að því að kynna þingheimi hugmyndir um að gera stofnunina óháða framkvæmda- valdinu og færa hana undir löggjafar- samkomuna. Á þessum tíma var Rík- isendurskoðun stjórnardeild í stjóm- TEXTI: KARL BIRGISSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON O.FL. 18 arráðinu og laut forræði og fyrirmæl- um fjármálaráðherra. Frumvarp Hall- dórs dagaði uppi á þingi. Árið 1983 skipaði Steingrímur Her- mannsson, þáverandi forsætisráð- herra, nefnd til að kanna hvernig mætti gera stjómkerfið virkara og bæta stjórnarhætti. Nefndina skip- uðu Eiríkur Tómasson hrl., Bjami
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.