Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 21
HALLDÓR V. SIGURÐSSON ríkisendurskoðandi. Hann er löggiltur endurskoðandi og hefur gengt starfi ríkisendur- skoðanda frá árinu 1969. SIGURÐUR HERMUNDAR- SON var áður deildastjóri hjá Tryggingastofnun. Hann er deildarstjóri þess endur- skoðunarsviðs sem fylgist m.a. með heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu. SIGURÐUR ÞÓRÐARSON vararíkisendurskoðandi. Hann er löggiltur endurskoð- andi og var til skamms tíma skrifstofustjóri í fjármálar- áðuneytinu. SVEINN ARASON er skrif- stofustjóri stofnunarinnar. Ilann er löggiltur endurskoð- andi og hefur starfað hjá Rík- isendurskoðun frá 1972. Hann stýrir jafnframt einu af endurskoðunarsviðunum. JÓNAS HALLGRÍMSSON starfaði áður hjá Tollstjóra- embættinu í Reykjavík. Hann stýrir þeirri deild sem hefur eftirlit með tollum og aðflutningsgjöldum. jmJ INGIK. MAGNÚSSON er við- skiptafræðingur. Hann starf- aði hjá Ríkisendurskoðun með námi og eftir að hann lauk því. Hann er deildar- stjóri tekjusviðs sem hefur eftirlit með innheimtumönn- um ríkissjóðs. SIGURJÓN I. HARALDS- SON, viðskiptafræðingur er deildarstjóri endurskoðunar- sviðs sem fylgist m.a. með stofnunum á vegum iðnaðar-, landbúnaðar-, sjávarútvegs-, samgöngu- og utanríkisráð- uneyta. SIGURÐUR R. SIGURJÓNS- SON er viðskiptafræðingur. Hann er deildarstjóri þeirrar deildar sem hefur m.a. eftir- lit með framkvæmd fjárlaga og endurskoðun ríkisreikn- ings. annast þessi deild starfsmanna- og skrifstofuhald fyrir stofnunina. Tekjusviði I stýrir Jónas Hallgríms- son, en hann starfaði áður sem deild- arstjóri hjá tollstjóra. Tekjusvið II annast eftirlit með inn- heimtu annarra tekna ríkisins, bæði beinna og óbeinna. Einkum er litið til verka innheimtumanna ríkissjóðs víða um land og fylgst með að inn- heimtan samræmist gildandi lögum og reglum. Deildarstjóri hér er Ingi K. Magnússon, viðskiptafræðingur, sem hefur starfað hjá Ríkisendur- skoðun bæði á meðan hann var í námi og síðan hann lauk því. Sjötta deildin annast ýmis verkefni. Þar má nefna m.a. eftirlit með fram- kvæmd fjárlaga, endurskoðun ríkis- reiknings, endurskoðun æðstu stjórnar ríkisins og aðila utan A- og B-hluta fjárlaga og stjómsýsluendur- skoðun. Deildarstjóri er Sigurður R. Sigurjónsson, viðskiptafræðingur. Hann starfaði hjá Ríkisendurskoðun meðfram námi, en síðar um tíma sem ffamkvæmdastjóri Prentstofunnar Guðjóns Ó. hf. ALMENN ENDURSKOÐUN Það er endurskoðun á rekstri ein- stakra stofnana sem hefur verið 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.