Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 26
OPINBER REKSTUR KÖNNUN RÍKISENDURSKOÐUNAR Á SJÚKRAHÚSISUÐURLANDS: DÆMIGERÐ RANNSOKN - LÆRDÓMSRÍKAR NIÐURSTÖÐUR Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi. Þekktur er úr þjóðmálaum- ræðu fjárhagsvandi heilbrigðis- kerfisins og virðist eins og sá þráláti sjúkdómur sé ólækn- andi. Meðal annars af þessum sökum hefur Ríkisendurskoðun afráðið að kanna með skipulögð- um hætti orsakir rekstrarhalla og slæmrar afkomu hjá nokkr- um sjúkrahúsum í landinu. Einni slíkri skoðun er lokið. Hún beind- ist að Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi og verða niðurstöður hennar raktar hér á eft- ir. Sjúkrahúsið á Selfossi er líklega hvorki betur né verr rekið en önnur sjúkrahús á landinu, en verður fyrir valinu hér vegna þess að það var fyrst í röðinni hjá Ríkis- endurskoðun. Þetta er nokkuð venju- bundið dæmi um slíka endurskoðun og veitir ágæta innsýn í störf Ríkisendur- skoðunar, auk þess sem niðurstöðumar eru lærdómsríkar. NIÐURSTÖÐUR Helstu niðurstöður Ríkisendurskoðun- ar eru í stuttu máli þessar: * Rekstrarhalli sjúkra- hússins var tæpar 22 milljónir króna á fyrstu níu mánuðum ársins 1988. Launagreiðslur námu 25.7 milljónum króna umfram áætlun fjárlaga. * Fjárlög heimila alls 87 stöðugildi við sjúkrahúsið. í reynd em þau 95 og dreifast á 144 aðila. Stór hluti starfs- fólks er ráðinn í hlutastarf, en vinnur fulla vinnu og fær mis- muninn greiddan sem yfirvinnulaun. Fjarvistir em miklar. * Stjórnun sjúkrahússins er nokkuð ábótavant, einkum vegna togstreitu á milli heilbrigðisstétta og þeirra sem um flár- málin fjalla. * Ríkið á 85% í sjúkrahúsinu, en sveit- arfélög 15%. Þó á ríkið engan fulltrúa í stjórn þess og getur ekki með beinum hætti fylgst með rekstrinum. * Af 61 rúmi sjúkrahússins er 51 notað fyrir öldrunar- sjúklinga (langlegusjúklinga). 10 rúm eru því til ráðstöfunar í öðrum tilgangi. Þessi lesning h'tur kannske ekki ókunnuglega út. Flest eru þetta vandamál sem em Duldar launa- hækkanir hjúkrunar- fræðinga voru 96%. Mánaðarkaup fór úr 45 þús. kr. í 89 þús. kr. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.