Frjáls verslun - 01.01.1989, Page 61
Laugavegi 55 (Gunnar Sigurðsson), Kjöt
og fiskur á hominu á Baldursgötu og Þórs-
götu (Hálfdan Eiríksson) og Kjötbúðin
Borg á Laugavegi 78 (Þorbjöm Jóhannes-
son). Þá má geta þess að Sláturfélag Suð-
urlands og Skjaldborg (Garðar Gíslason)
vom með stórfellda kjöt- og matarvinnslu
og Niðursuðuverksmiðja SÍF (Fram-
kvstj.: Þorvaldur Guðmundsson) við
Lindargötu sauð niður mat.
Umsvifamestu fisksalarnir vom þeir fé-
lagar Jón Guðnason og Steingrímur Magn-
ússon með aðalstöðvar á Fisksölutorginu
við Tryggvagötu. Þeir vom ennfremur
með búðir á Hverfisgötu 40, Grettisgötu
2, Gmndarstíg 11, Bergstaðastræti 2,
horni Framnesvegar og Öldugötu, í
Verkamannabústöðunum og í Skerjafirði.
Þá var Hafliði Baldvinsson með búðir á
Hverfisgötu 123, Barónsstíg 22 og Hverf-
isgötu 62.
Með hinum umdeildu mjólkursölulög-
um frá 1935 hafði Mjólkursamsalan í
Reykjavík tekið yfir alla mjólkursölu og
rak nú 25 sjálfstæðar mjólkurbúðir víðs
vegar um bæinn.
Bakarar vom fjölmargir í Reykjavík og
má hér nefna nokkra af þeim þekktustu:
Bakarí og konditori (Óskar Thorberg
Jónsson) á Laugavegi 5, Bemhöftsbakarí
(Daníel Bemhöft) í Bergstaðastræti 14,
Björnsbakarí (Karl Kristinsson) í Vallar-
stræti 4, A. Bridde á Hverfisgötu 39, G.
Ólafsson og Sandholt á Laugavegi 36, Jón
Símonarson á Bræðraborgarstíg 16 og
Sveinn M. Hjartarson á Bræðraborgarstíg
1.
TÓBAK OG SÆLGÆTI
Sölutumar eða svokallaðar „sjoppur"
vom þá ekki eins algengar og síðar varð.
Þó var hinn uppmnalegi eini og sanni Sölu-
turn á hominu á Hverfisgötu og Kalkofns-
vegi, rekinn af Ólafi Sveinssyni og þar var
einkum á boðstólum tóbak og sælgæti.
Aðrar slíkar búðir vom Bristol (Þorsteinn
Sigurðsson) í Bankastræti 6, Helgi Haf-
berg á Laugavegi 12, Havana Oón Daníels-
son) í Austurstræti 4, Táp og fjör (Kristín
Sölvadóttir) í Eimskipafélagshúsinu, Tó-
bakshúsið (Aðalheiður Gísladóttir) í Aust-
urstræti 17 og Tóbaksverslunin London í
Austurstræti 14.
GOS- OG SÆLGÆTISFRAMLEIÐENDUR
Á þessum tíma var öll gosdrykkja- og
Verslun Björns Kristjánssonar,
vefnaðarvörur og ritföng, á Vestur-
götu 4 var stofnuð 1888 og er enn
starfrækt. Ljósm.: Magnús Óla-
fsson. Ljósmyndasafnið.
m
M Jm
m ll J51 ,l
i|
l n. \1 rjr .
HfiK
iv Bék - ——crr
Nýtískuleg kjötbúð á kreppuárunum. Matardeild Sláturfélags Suðurlands í
Hafnarstræti 5. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið.
ölframleiðsla orðin innlend. Aðalframleið-
endur í Reykjavík voru Ölgerðin Egill
Skallagrímsson (Tómas Tómasson) á
Njálsgötu 17 og Sanitas (Sigurður Waage)
á Lindargötu 1. Ennfremur framleiddi
Bijóstsykursgerðin Nói gosdrykki.
Sömuleiðis máttu íslendingar einungis
neyta innlends sælgætis og var það allt
framleitt í Reykjavík. Helstu framleiðend-
ur vom: Brjóstsykursgerðin Nói (Eiríkur
Bech) á Barónsstíg 2, Efnagerð Reykja-
víkur (Framkvstj.: Axel Herskind) á
Laugavegi 16, Konfektgerðin Fjóla (Svan-
hildur Gissurardóttir) á Vesturgötu 29,
Crystal (Karl Björnsson) í Mjóstræti 3,
Magnús Th.S. Blöndahl (Guðmundur Jó-
hannesson) í Vonarstræti 4, Súkkulaði-
verksmiðjan Síríus (Eirík- 2, Sæl-
ur Bech) á Barónsstíg gætis-
og efnagerðin Freyja
(Magnús Þor-
steinsson) á
Lind-
argötu 4 og Sælgætisgerðin Víkingur Qón
Kjartansson) á Vesturgötu 20.
EFNAGERÐIR
Aðrar efnagerðir en nefndar hafa verið
hér að ofan og framleiddu m.a. smjörlíki,
snyrtivömr og bökunarefni vom t.d.
Chemia í Kirkjustræti 8B, Efnagerðin
Stjaman (Mjólkurfélagið) í Hafnarstræti
5, Hreinn (Eiríkur Bech) á Barónsstíg 2,
Máninn (Ragnar í Smára) á Veghúsastíg
5-7, Smjörlíkisgerð Reykja-
víkur (Ljómi) (Magnús
Sch.Thorsteinsson) við
Þverholt, Svanur (Jón
Kjartansson) á Lindargötu
14,
61