Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 61
Laugavegi 55 (Gunnar Sigurðsson), Kjöt og fiskur á hominu á Baldursgötu og Þórs- götu (Hálfdan Eiríksson) og Kjötbúðin Borg á Laugavegi 78 (Þorbjöm Jóhannes- son). Þá má geta þess að Sláturfélag Suð- urlands og Skjaldborg (Garðar Gíslason) vom með stórfellda kjöt- og matarvinnslu og Niðursuðuverksmiðja SÍF (Fram- kvstj.: Þorvaldur Guðmundsson) við Lindargötu sauð niður mat. Umsvifamestu fisksalarnir vom þeir fé- lagar Jón Guðnason og Steingrímur Magn- ússon með aðalstöðvar á Fisksölutorginu við Tryggvagötu. Þeir vom ennfremur með búðir á Hverfisgötu 40, Grettisgötu 2, Gmndarstíg 11, Bergstaðastræti 2, horni Framnesvegar og Öldugötu, í Verkamannabústöðunum og í Skerjafirði. Þá var Hafliði Baldvinsson með búðir á Hverfisgötu 123, Barónsstíg 22 og Hverf- isgötu 62. Með hinum umdeildu mjólkursölulög- um frá 1935 hafði Mjólkursamsalan í Reykjavík tekið yfir alla mjólkursölu og rak nú 25 sjálfstæðar mjólkurbúðir víðs vegar um bæinn. Bakarar vom fjölmargir í Reykjavík og má hér nefna nokkra af þeim þekktustu: Bakarí og konditori (Óskar Thorberg Jónsson) á Laugavegi 5, Bemhöftsbakarí (Daníel Bemhöft) í Bergstaðastræti 14, Björnsbakarí (Karl Kristinsson) í Vallar- stræti 4, A. Bridde á Hverfisgötu 39, G. Ólafsson og Sandholt á Laugavegi 36, Jón Símonarson á Bræðraborgarstíg 16 og Sveinn M. Hjartarson á Bræðraborgarstíg 1. TÓBAK OG SÆLGÆTI Sölutumar eða svokallaðar „sjoppur" vom þá ekki eins algengar og síðar varð. Þó var hinn uppmnalegi eini og sanni Sölu- turn á hominu á Hverfisgötu og Kalkofns- vegi, rekinn af Ólafi Sveinssyni og þar var einkum á boðstólum tóbak og sælgæti. Aðrar slíkar búðir vom Bristol (Þorsteinn Sigurðsson) í Bankastræti 6, Helgi Haf- berg á Laugavegi 12, Havana Oón Daníels- son) í Austurstræti 4, Táp og fjör (Kristín Sölvadóttir) í Eimskipafélagshúsinu, Tó- bakshúsið (Aðalheiður Gísladóttir) í Aust- urstræti 17 og Tóbaksverslunin London í Austurstræti 14. GOS- OG SÆLGÆTISFRAMLEIÐENDUR Á þessum tíma var öll gosdrykkja- og Verslun Björns Kristjánssonar, vefnaðarvörur og ritföng, á Vestur- götu 4 var stofnuð 1888 og er enn starfrækt. Ljósm.: Magnús Óla- fsson. Ljósmyndasafnið. m M Jm m ll J51 ,l i| l n. \1 rjr . HfiK iv Bék - ——crr Nýtískuleg kjötbúð á kreppuárunum. Matardeild Sláturfélags Suðurlands í Hafnarstræti 5. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið. ölframleiðsla orðin innlend. Aðalframleið- endur í Reykjavík voru Ölgerðin Egill Skallagrímsson (Tómas Tómasson) á Njálsgötu 17 og Sanitas (Sigurður Waage) á Lindargötu 1. Ennfremur framleiddi Bijóstsykursgerðin Nói gosdrykki. Sömuleiðis máttu íslendingar einungis neyta innlends sælgætis og var það allt framleitt í Reykjavík. Helstu framleiðend- ur vom: Brjóstsykursgerðin Nói (Eiríkur Bech) á Barónsstíg 2, Efnagerð Reykja- víkur (Framkvstj.: Axel Herskind) á Laugavegi 16, Konfektgerðin Fjóla (Svan- hildur Gissurardóttir) á Vesturgötu 29, Crystal (Karl Björnsson) í Mjóstræti 3, Magnús Th.S. Blöndahl (Guðmundur Jó- hannesson) í Vonarstræti 4, Súkkulaði- verksmiðjan Síríus (Eirík- 2, Sæl- ur Bech) á Barónsstíg gætis- og efnagerðin Freyja (Magnús Þor- steinsson) á Lind- argötu 4 og Sælgætisgerðin Víkingur Qón Kjartansson) á Vesturgötu 20. EFNAGERÐIR Aðrar efnagerðir en nefndar hafa verið hér að ofan og framleiddu m.a. smjörlíki, snyrtivömr og bökunarefni vom t.d. Chemia í Kirkjustræti 8B, Efnagerðin Stjaman (Mjólkurfélagið) í Hafnarstræti 5, Hreinn (Eiríkur Bech) á Barónsstíg 2, Máninn (Ragnar í Smára) á Veghúsastíg 5-7, Smjörlíkisgerð Reykja- víkur (Ljómi) (Magnús Sch.Thorsteinsson) við Þverholt, Svanur (Jón Kjartansson) á Lindargötu 14, 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.