Frjáls verslun - 01.01.1989, Side 65
Hverfisgötu 54 og Völundur (Sveinn
M.Sveinsson) við Klapparstíg. Bursta-
gerðin (Hróbjartur Árnason) á Laugavegi
96 framleiddi bursta, kústa og málara-
pensla en lún var búið til í Gúmmílímgerð-
inni Gretti (Þórarinn Kjartansson) á
Laugavegi 76.
HÚSGÖGN
Húsgagnaverslanir voru gjaman í
tengslum við húsgagnavinnustofur en
þessar voru helstar: Áfram (Benedikt
Waage) á Laugavegi 18, Erlingur Jónsson
á Baldursgötu 30, Friðrik Þorsteinsson á
Skólavörðustíg 12, Hjálmar Þorsteinsson
á Klapparstíg 28, Húsgagnaverslun
Reykjavíkur Oón Magnússon og Guð-
mundur H. Guðmundsson) á Vatnsstíg 3,
Jón Halldórsson & Co. á Skólavörðustíg 4
og 6B (Gamla kompaníið) og Kristján Sig-
geirsson á Laugavegi 13. Þorsteinn
Bjamason rak Körfugerðina í Bankastræti
10. Á Laugavegi 11 ráku þeir Gunnar Jóns-
son og Bjöm Olsen stálhúsgagna- og
bamavagnaframleiðslu undir nafninu Stál-
húsgagnagerðin.
BÚSÁHÖLD OG LEIKFÖNG
Meðal helstu búsáhaldaverslana í höf-
uðborginni voru H. Biering á Laugavegi 3,
Edinborg (Sigurður B. Sigurðsson og
Haraldur Á. Sigurðsson) í Hafnarstræti
10-12, Noramagasín í Pósthússtræti 9,
Sigurður Kjartansson á Laugavegi 41,
Símon Jónsson á Laugavegi 33, Jes Zim-
sen í Hafnarstræti 21 og Jón Þórðarson
Gúlíus Ámason og Þórður Jónsson) í
Bankastræti 8. Auk þess fengust bús-
áhöld í ýmsum nýlenduvöruverslunum
sem áður hafa verið nefndar
svo sem
pool, Geir Zoéga, B.H.Bjarnason og víð-
ar. Leikföng fengust í flestum ofangreind-
um búðum og einnig í nýlenduvöruversl-
unum en helsta leikfangabúðin var K. Ein-
arsson & Bjömsson (Kristinn Einarsson) í
Bankastræti 11.
RAFMAGNSVÖRUR
Helstu raftækjaverslanir í höfuðstaðn-
um vom þessar: Bræðumir Ormsson
(Eiríkur Ormsson) á Vesturgötu 3, Eir-
íkur Hjartarson á Laugavegi 20B, Júlíus
Bjömsson í Austurstræti 12, Rafmagn hf.
(Gissur Pálsson) á Vesturgötu 10, Raf-
tækjaverslun Jóns Sigurðssonar (Albert
Goodman) í Kirkjustræti 4, Ljósafoss
(Ingólfur Bjamason og Jón Sveinsson) á
Laugavegi 26 og Rafvirkinn (Guðmundur
Þorsteinsson og Ágúst Jónsson) á Skóla-
vörðustíg 4.
HLJÓÐFÆRIOG HUÓMPLÖTUR
Elsta hljóðfærabúð landsins var Hljóð-
færahús Reykjavíkur (Anna Friðriksson) í
Bankastræti 7. Þá má og nefna Hljóðfæra-
verslun Sigríðar Helgadóttur í Lækjargötu
2.
REIÐHJÓL
Helstu reiðhjólaverslanir voru: Fáfnir
(Alfreð Þórðarson) á Hverfisgötu 16A,
Óðinn (Óskar Jónasson) í Bankastræti 2,
Fálkinn (Ólafur Magnússon) á Laugavegi
24A, Sigurþór Jónsson í Hafnarstræti 4 og
Öminn (H. Gudberg) á Laugavegi 8 og
20A.
BILAR
Á árinu 1939 hafði ríkið tekið sér einka-
leyfi á bifreiðainnflutningi rétt
eins og útvarpstækjum, áfengi
og tóbaki. Áfram vom þó rekin i
stór fyrirtæki í bifreiðavið-
Igerðum og vom það aðallega
' umboðsmenn teg- und- A
anna. Stærstir í sniðum vom Sveinn Egils-
son á Laugavegi 105, Egill Vilhjálmsson á
Laugavegi 118, Jóh. Ólafsson & Co. á
Hverfisgötu 18 og P. Stefánsson á Hverf-
isgötu 103.
BÍLASTÖÐVAR
Strætisvagnar Reykjavíkur vom þá enn
einkafyrirtæki en helstu bflastöðvar aðrar
vom þessar: Aðalstöðin á Lækjartorgi 2,
Bifreiðastöðin Geysir við Arnarhólstún,
Bifreiðastöðin Hekla í Lækjargötu 4, Bif-
reiðastöð íslands (BSÍ) í Hafnarstræti 21,
Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR) í Austur-
stræti 22, Bifröst á Hverfisgötu 6, Bæjar-
bflastöðin í Austurstræti 1, Litla bflastöðin
á Lækjartorgi og Örin við Tryggvagötu.
Helsta vörabflastöðin var Þróttur við
Kalkofnsveg.
BÆKUR OG RITFÖNG
Bókaverslanir vora allmargar og vora
þessar helstar: Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar (Björn Pétursson) í Aust-
urstræti 18 en útibú frá henni var Bókabúð
Austurbæjar B.S.E á Laugavegi 34,
Bókaverslun Heimskringlu (Fram-
kvæmdastjóri Kristinn E. Andrésson) á
Laugavegi 38, Bókaverslun ísafoldar
(Framkvæmdastjóri Gunnar Einarsson) í
Austurstræti 8, Bókaverslun Sigurðar
Kristjáns-
Áma-
Banka-
Bóka-
un
arins B.
Þorláks-
sonar (Ólafía
dóttir) í
stræti 3,
versl-
Þór-
sonar
Gón St. og
Steing-
65