Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 65
 Hverfisgötu 54 og Völundur (Sveinn M.Sveinsson) við Klapparstíg. Bursta- gerðin (Hróbjartur Árnason) á Laugavegi 96 framleiddi bursta, kústa og málara- pensla en lún var búið til í Gúmmílímgerð- inni Gretti (Þórarinn Kjartansson) á Laugavegi 76. HÚSGÖGN Húsgagnaverslanir voru gjaman í tengslum við húsgagnavinnustofur en þessar voru helstar: Áfram (Benedikt Waage) á Laugavegi 18, Erlingur Jónsson á Baldursgötu 30, Friðrik Þorsteinsson á Skólavörðustíg 12, Hjálmar Þorsteinsson á Klapparstíg 28, Húsgagnaverslun Reykjavíkur Oón Magnússon og Guð- mundur H. Guðmundsson) á Vatnsstíg 3, Jón Halldórsson & Co. á Skólavörðustíg 4 og 6B (Gamla kompaníið) og Kristján Sig- geirsson á Laugavegi 13. Þorsteinn Bjamason rak Körfugerðina í Bankastræti 10. Á Laugavegi 11 ráku þeir Gunnar Jóns- son og Bjöm Olsen stálhúsgagna- og bamavagnaframleiðslu undir nafninu Stál- húsgagnagerðin. BÚSÁHÖLD OG LEIKFÖNG Meðal helstu búsáhaldaverslana í höf- uðborginni voru H. Biering á Laugavegi 3, Edinborg (Sigurður B. Sigurðsson og Haraldur Á. Sigurðsson) í Hafnarstræti 10-12, Noramagasín í Pósthússtræti 9, Sigurður Kjartansson á Laugavegi 41, Símon Jónsson á Laugavegi 33, Jes Zim- sen í Hafnarstræti 21 og Jón Þórðarson Gúlíus Ámason og Þórður Jónsson) í Bankastræti 8. Auk þess fengust bús- áhöld í ýmsum nýlenduvöruverslunum sem áður hafa verið nefndar svo sem pool, Geir Zoéga, B.H.Bjarnason og víð- ar. Leikföng fengust í flestum ofangreind- um búðum og einnig í nýlenduvöruversl- unum en helsta leikfangabúðin var K. Ein- arsson & Bjömsson (Kristinn Einarsson) í Bankastræti 11. RAFMAGNSVÖRUR Helstu raftækjaverslanir í höfuðstaðn- um vom þessar: Bræðumir Ormsson (Eiríkur Ormsson) á Vesturgötu 3, Eir- íkur Hjartarson á Laugavegi 20B, Júlíus Bjömsson í Austurstræti 12, Rafmagn hf. (Gissur Pálsson) á Vesturgötu 10, Raf- tækjaverslun Jóns Sigurðssonar (Albert Goodman) í Kirkjustræti 4, Ljósafoss (Ingólfur Bjamason og Jón Sveinsson) á Laugavegi 26 og Rafvirkinn (Guðmundur Þorsteinsson og Ágúst Jónsson) á Skóla- vörðustíg 4. HLJÓÐFÆRIOG HUÓMPLÖTUR Elsta hljóðfærabúð landsins var Hljóð- færahús Reykjavíkur (Anna Friðriksson) í Bankastræti 7. Þá má og nefna Hljóðfæra- verslun Sigríðar Helgadóttur í Lækjargötu 2. REIÐHJÓL Helstu reiðhjólaverslanir voru: Fáfnir (Alfreð Þórðarson) á Hverfisgötu 16A, Óðinn (Óskar Jónasson) í Bankastræti 2, Fálkinn (Ólafur Magnússon) á Laugavegi 24A, Sigurþór Jónsson í Hafnarstræti 4 og Öminn (H. Gudberg) á Laugavegi 8 og 20A. BILAR Á árinu 1939 hafði ríkið tekið sér einka- leyfi á bifreiðainnflutningi rétt eins og útvarpstækjum, áfengi og tóbaki. Áfram vom þó rekin i stór fyrirtæki í bifreiðavið- Igerðum og vom það aðallega ' umboðsmenn teg- und- A anna. Stærstir í sniðum vom Sveinn Egils- son á Laugavegi 105, Egill Vilhjálmsson á Laugavegi 118, Jóh. Ólafsson & Co. á Hverfisgötu 18 og P. Stefánsson á Hverf- isgötu 103. BÍLASTÖÐVAR Strætisvagnar Reykjavíkur vom þá enn einkafyrirtæki en helstu bflastöðvar aðrar vom þessar: Aðalstöðin á Lækjartorgi 2, Bifreiðastöðin Geysir við Arnarhólstún, Bifreiðastöðin Hekla í Lækjargötu 4, Bif- reiðastöð íslands (BSÍ) í Hafnarstræti 21, Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR) í Austur- stræti 22, Bifröst á Hverfisgötu 6, Bæjar- bflastöðin í Austurstræti 1, Litla bflastöðin á Lækjartorgi og Örin við Tryggvagötu. Helsta vörabflastöðin var Þróttur við Kalkofnsveg. BÆKUR OG RITFÖNG Bókaverslanir vora allmargar og vora þessar helstar: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar (Björn Pétursson) í Aust- urstræti 18 en útibú frá henni var Bókabúð Austurbæjar B.S.E á Laugavegi 34, Bókaverslun Heimskringlu (Fram- kvæmdastjóri Kristinn E. Andrésson) á Laugavegi 38, Bókaverslun ísafoldar (Framkvæmdastjóri Gunnar Einarsson) í Austurstræti 8, Bókaverslun Sigurðar Kristjáns- Áma- Banka- Bóka- un arins B. Þorláks- sonar (Ólafía dóttir) í stræti 3, versl- Þór- sonar Gón St. og Steing- 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.