Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.01.1989, Qupperneq 67
Blikksmiðjur voru þessar helstar: J.B.Pétursson á Ægisgötu 4, Blikksmiðja G.Breiðijörð á Laufásvegi 4, Blikksmiðja Reykjavíkur (Sig. H. Jónsson) á Lauga- vegi 53A, Blikksmiðjan Grettir Qón Stef- ánsson og Ingibergur Stefánsson) á Grett- isgötu 18 og Nýja blikksmiðjan (Haraldur Andrésson og Einar Pálsson) við Norð- urstíg. Þá má geta þess að Bjöm Eiríksson rak málmhúðunarverkstæði á Klapparstíg 18. UMBÚÐAIÐNAÐUR Tvær kassagerðir vom reknar árið 1939 í Reykjavík: Kassagerð Reykjavíkur (Kristján Jóhann Kristjánsson og Vilhjálm- ur Bjamason) á homi Vitastígs og Skúla- götu og Kassagerð Jóhannesar Jónasson- ar á Skothúsvegi 9. Þá framleiddi Dósa- verksmiðjan (Magnús Einarsson) við Skúlagötu ýmiskonar blikkumbúðir. A Vitastíg 3 starfaði Pappírspokagerðin (Herluf Clausen). Verksmiðjan Gler (Stef- án Bjamason og Aron Guðbrandsson) við Þverholt framleiddi flöskur og gler. Stál- tunnugerðin á Ægisgötu 7 var rekin í tengslum við fyrirtækið J.B.Pétursson. Þessi mikla nafnamna verður vafalaust þeim, sem muna aftur í tímann, til upp- rifjunar og skemmtunar en — öðmm til ffóðleiks. Eins og getið var um í upphafi vantar mörg fyrirtæki inn í til þess að skráin geti verið tæmandi og vafalaust sum sem vom það stór að þau ættu tví- mælalaust heima í upptalningunni. SKIPASMÍÐAR, JÁRNSMIÐJUR OG BLIKKSMIÐJUR Hinum mikla sjávarútvegi sem tengdist Reykjavík fylgdu öflugar vélsmiðjur og hvers konar viðgerðarþjónusta fyrir skip. Helstu fyrirtækin í skipasmíðum og við- gerðum á skipum voru Slippfélagið (Framkvstj.: Sigurður Jónsson) við Mýr- argötu, Daníel Þorsteinsson & Co. við Alliance var annað stærsta útgerðarfélag landsins. Það hafði höfuðstöðvar vestur í Ánanaustum. Hér er verið að breiða saltfisk, aðalútflutningsvöru íslendinga. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið. í afgreiðslusal Landsbankans. Gömlu púltin og innréttingarnar enn til stað- ar. Ljósm.: Magnús Ólafsson. Ljósmyndasafnið. voru kolakynt og ekki síður af því að togar- ar gengu fyrir gufuafli sem fékkst með kolum. Langstærsta kolaverslunin var Kol og salt hf. en ýmis af helstu togara- félögum Reykvíkinga áttu hana. Þá má nefna Kolasöluna sf., sem Þórður Óla- fsson og Tryggvi Ófeigsson áttu. Við Kal- kofnsveg vom enníremur Kolaverslun Guðna Einarssonar & Einars og Kola- verslun Ólafs Ólafssonar en við Sölvhóls- götu Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. Þá var bensín æ mikilvægara með auk- inni bflaeign og bátaflotinn þurfti að sjálf- sögðu sína olíu. Árið 1939 vom starfandi 4 olíufélög á íslandi. Þau voru: Hið íslenska steinolíuhlutafélag (Framkvstj.: Valdemar Hansen), Ohuverslun íslands hf. (BP) (Framkvstj.: Héðinn Valdimarsson), Nafta hf. (Framkvstj.: Magnús Sveins- son) og Shell á íslandi hf. (Framkvstj.: Hallgrímur Fr. Hallgrímsson). ísaga (Framkvstj.: Valgeir Bjömsson) að Rauðarárstíg 13 framleiddi acetylen- gas, súrefni og kalk. Bakkastíg og Skipasmíðastöð Reykjavíkur (Magnús Guðmundsson) á Mýrargötu 7. Stærstu vélsmiðjurnar vom Hamar (Framkvstj.: Benedikt Gröndal) við Tryggvagötu, Héðinn í Aðalstræti 6, Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar á Ný- lendugötu 15A, Landsmiðjan (Framkvstj.: Ásgeir Sigurðsson) við Skúlagötu og Sindri (Einar Ásmundsson) á Hverfisgötu 42. Stálsmiðjan við Bmnnstíg var sameign Hamars og Héðins. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.