Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Side 10

Frjáls verslun - 01.04.1994, Side 10
FRETTIR Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlánasjóðs og Ólafur Nilsson, löggiltur endurskoðandi. í baksýn má sjá Helga Bergs, fyrr- verandi bankastjóra Landsbankans. Baldvin Tryggvason, sparisjóðsstjóri SPRON, Jóhannes Nor- dal, fyrrverandi Seðlabankastjóri og Valur Valsson, banka- stjóri Islandsbanka. AÐALFUNDUR IÐNLÁNASJÓÐS VIÐURKENNINGAR HLAÐAST A SÆPLAST Aðalfundur Iðnlánasjóðs var haldinn á Hótel Holi- day Inn hinn 5. maí síðastliðinn. Verulegt tap varð á rekstri sjóðsins á síðasta ári eða alls 565 milljónir króna. Fjölmenni var á aðalfundi Iðnlánasjóðs. Fyrirtækið Sæplast á Dalvík hefur hlotið tvær góðar viðurkenningar að undanförnu. Nýlega fékk það Vernd, umhverfisvið- urkenningu Iðnlána- sjóðs, og fyrr í vor fékk fyrirtækið Útflutnings- verðlaun forseta íslands. Kristján Aðalsteinsson er framkvæmdastjóri Sæplasts og tók hann við báðum verðlaununum. Það var Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra sem afhenti um- hverfisviðurkenninguna í fjarveru Össurar Skarp- héðinssonar umhverfis- ráðherra. Jón Baldvin komst meðal annars svo að orði Kristján Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Sæplasts, tekur við umhverfisverðlaunum úr hendi Jóns Baldvins Hannibals- sonar. Fyrr í vor fékk Sæplast Útflutningsverðlaun forseta íslands. um Sæplast: „Það fyrir- | hefur orðið fyrir valinu tæki sem að þessu sinni | hefur sannarlega gengið á undan með góðu for- dæmi, bæði hvað varðar aðbúnað starfsmanna og umhyggju fyrir umhverf- inu. Þar ríkir skilningur á mikilvægi heilbrigðs innra og ytra umhverfis og fyrirtækið hefur leit- ast við að fullnægja kröf- um neytenda um vist- vænar vörur. í húsakynn- um þeirra er fullkominn megunarvarnarútbúnað- ur, stuðlað er að endur- nýtingu hráefna og meng- uðum úrgangi er komið til eyðingar. Fyrirtækið hefur einnig sinnt aukn- um kröfum um menntun starfsmanna með nám- skeiðahaldi.“ 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.