Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Page 16

Frjáls verslun - 01.04.1994, Page 16
FRETTIR PÓSTUR OG SÍMIORÐINN REYKLAUS VINNUSTAÐUR - PÓTT PflR REYKI UM 600 MANNS Póstur og sími, einn stærsti vinnustaður Iandsins, varð reyklaus frá og með sumardegin- um fyrsta. Um 2.400 starfsmenn vinna hjá fyrirtækinu og talið er að tæpur fjórðungur þeirra reyki eða um 600 manns. Ekki er lengur heimilt að reykja í byggingum og bifreiðum fyrirtækisins og hefur þeim starfs- mönnum, sem vilja hætta að reykja verið boðið að sækja námskeið hjá Krabbameinsfélaginu. Hinir, sem ætla að halda áfram, verða að reykja ut- andyra, í sínum matar- eða kaffitíma. Þótt ekki væru allir starfsmenn ánægðir með þessa ákvörðun í upphafi hafa þeir tekið reykinga- banninu vel og fylgt þeim reglum sem settar hafa verið. Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Lands- virkjunar, Gunnar Ragnars, forstjóri Utgerð- arfélags Akureyringa og stjómarmaður í Landsvirkjun, og Knútur Otterstedt, deildar- stjóri aflstöðvardeildar Landsvirkjunar á Norð-Austurlandi. AÐALFUNDUR LANDSVIRKJUNAR: Frá vinstri: Finnbogi Jónsson, forstjóri Síld- arvinnslunnar á Neskaupstað og stjómar- maður í Landsvirkjun, Ámi Grétar Finnsson stjórnarmaður, Halldór Jónatansson for- stjóri, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Jó- hann Már Maríusson aðstoðarforstjóri Alfreð Þorsteinsson, stjómarmaður og Páll Einars- son jarðeðlisfræðingur. RAFMAGNAÐ TAP Aðalfundur Lands- virkjunar var haldinn á dögunum. Gífurlegt tap varð á rekstri Landsvirkj- unar í fyrra eða hvorki meira né minna en 3.250 milljónir króna. Árið 1992 var tapið um 2.119 milljónir. Á síðustu tveimur árum hefur fyrir- tækið því tapað samtals nálægt 5,4 milljörðum króna. Þetta kallast raf- magnað tap. Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra, var íbygginn á aðalfundi Landsvirkjunar. Katrín Fjeldsted, fyrrverandi borgarfulltrúi, ræðir hér við Jóhann G. Bergþórsson, for- stjóra Hagvirkis. IÐNLÁNASJÓÐUR ÁRMÚLA 13 a *108 REYKJAVÍK-SÍMI 68 04 00 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.