Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.04.1994, Blaðsíða 32
TOLVUR SAGAN AF MÍMI SAGAN AF MÍMIER SAGA VONAR OG TRÚAR Á SÆNSKAN GAGNAGRUNN. EN STUNDUM TAKA HLUTIRNIR ÓVÆNTA STEFNU Viðskiptum með tölvur og hugbún- að fylgir hraði og spenna og stundum taka hlutirnir óvænta stefnu. Um miðjan síðasta áratug fjölluðu sænskir fjölmiðlar, þar á meðal tölvu- tímarit, talsvert um gagnagrunn sem nefndist Mímir. Nokkrir Svíar, sem allir áttu það sameiginlegt að hafa unnið að vísindalegum rannsóknum á sviði tölvunarfræði, höfðu þróað gagnagrunn sem byggðist á nýjung- um í aðferðafræði. Arangurinn varð Mímir - byltingarkenndur gagna- grunnur sem sagður var einfaldari, hraðvirkari, afkastameiri, öflugri og sveigjanlegri en nokkur annar gagna- grunnur á markaðnum. Þeir Mímismenn höfðu haft varann á og náð að þróa gagnagrunninn á nothæft stig áður en farið var að kynna hann fjölmiðlum. Þannig hafði Mímir verið í notkun í sænskum há- skólum um skeið, verið prófaður hjá háskóla í Bretlandi og í fyrirtækjum. Notendur voru á einu máli um að Mímir væri ótvíræð framför ef ekki bylting. MIKIÐ VAR FJALLAÐ UM GRÍÐARLEGA MÖGULEIKA MÍMIS í sænskum tímaritum var fjallað um þá gríðarlegu möguleika sem Mími stæðu opnir erlendis, ekki síst í Bandaríkjunum. Af efnismeðhöndlun sænskra blaðamanna að ráða mátti draga þá ályktun að umheimurinn stæði blátt á fram á öndinni tilbúinn að kasta frá sér öllum gagnagrunnum ef hann ætti kost á Mími; þá þegar var farið að reikna út útflutningstekjurnar í milljörðum sænskra króna og velta fyrir sér hve margfaldir milljónerar hönnuðir Mímis kæmust ekki hjá því að verða. í kjölfar jákvæðrar umfjöllunar var ráðist í stofnun hlutafé- lags um framleiðslu, þjónustu, sölu og útflutn- ing á gagnagrunninum Mími. Nokkur fjársterk sænsk fyrirtæki voru til- búin að leggja í púkkið enda var ekki verið að fjármagna fagrar fyri- rætlanir eingöngu heldur var gagnagrunnurinn Leó M. Jónsson tæknifræðingur skrifar reglulega um tölvur og tækni í Frjálsa verslun. Um Mími var mikið fundað og fjallað í Svíþjóð á síðasta áratug. Allt virt- ist ætla að ganga upp. En skyndilega var samkeppnin frá Mími hreinlega keypt upp af keppinautunum. fyrir hendi og reynslan af honum framar björtustu vonum. Eftir að nýja hlutafélagið um Mími hafði starfað af krafti um eins árs skeið dvínaði umfjöllun fjölmiðla þar til ekkert heyrðist lengur af væntan- legri sigurgöngu Mímis erlendis. Það var ekki fyrr en rúmum 2 árum eftir stofnun hlutafélagsins að frétt birtist um að löngum og ströngum samn- ingaumleitunum í Bandaríkjunum væri lokið og nú blasti framtíðin og milljarðarnir við Mími. Það fylgdi sög- unni að bandarískir aðilar, sem skoð- að hefðu og prófað gagnagrunninn, væru yfirleitt sammála um að hann myndi slá í gegn á bandaríska mark- aðnum. SAMSTADA UM AÐ STOFNA SÉRSTAKT MARKAÐSFYRIRTÆKIUM MÍMI Astæðan fyrir því hve langan tíma 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.