Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Qupperneq 36

Frjáls verslun - 01.04.1994, Qupperneq 36
GOLFEFNI GOH GÓLFEFNIGULLS Gott gólfefni er gulls ígildi þegar vel tekst til með val og lagningu. Við viljum umfram allt hafa fallegt í kring- um okkur en ekki er síður mikilvægt að endingin sé góð og að um varanlegt efni sé að ræða sem jafnvel geti staðið af sér tískusveiflur og duttlunga tíðar- andans. Hin mismunandi gólfefni eru nú gjaman látin mætast á nýstárlegan Hjá Magnúsi Kjaran getur nú að líta nýja línu í linoleumdúkum, sem gefa m.a. möguleika á fjöl- breyttari munstrum og litum. Hér má sjá skemmtilegan arki- tektúr sem byggir á samsetningu korkflísa og parkets frá Wicand- ers. TEXTI: HJflLTI JÓN SVEINSSON MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON hátt, sem gefur húsakynnunum skemmtilegan svip. Einnig er unnt að leggja dúk, parket og flísar í margs konar mynstrum og nú á tímum er orðið mjög algengt að fólk sérpanti teppin - og þá jafnvel með mismun- andi mynstrum og formum. Val á gólfefnum getur verið afar skemmtilegt viðfangsefni og ráðlegt er að fólk gefi sér nógan tíma. Jafn- framt er mikilvægt að húsráðendur taki tillit til þess, þegar efriin eru val- in, hvar þeim er ætlað að þjóna hlut- verki sínu, um hvers konar umgengni er að ræða og hversu lengi þeim er ætlað að endast. Gólfefni á borð við marmara endist jafnvel öldum saman og í sumum tilvikum bjóða framleið- endur upp á allt að 10 ára slitábyrgð á parketi til dæmis. Fyrir tveimur áratugum voru svo- kölluð rýjateppi ákaflega „móðins" meðal ungra sem aldinna. Á síðustu árum hafa svo parket og flísar rutt þykkum og bosmamiklum teppunum úr vegi og um skeið áttu dúkamir undir högg að sækja á markaðnum. Á síðustu missemm hefur linoleum dúkum verið að vaxa mjög fiskur um hrygg og með tilkomu hinnar nýju sérpöntunarþjónustu teppaverslana hafa vinsældir teppa aftur aukist nokkuð. Litir em orðnir djarfari og fólk er óhrætt við að velja saman nokkra liti til þess að lífga upp á um- hverfið. Þetta á bæði við um teppi og dúka og er mynsturúrvalið með mikl- um ólíkindum. DÚKAR Linoleumdúkar hafa verið í mikilli sókn að undanfömu. Ástæðan er einkum sú að þeir bjóða upp á frískari liti og litasamsetningar hvers konar. Þeir eru gerðir úr náttúmlegum efri- um, línolíu, viðarkvoðu, viðarmuln- ingi og korki. Þessum efniviði er blandað saman við ólífræn efni eins og kalkstein og leir og loks er allt press- að á grófan og sterkan striga. 36 Linoleumdúkamir em að jafnaði 2,5 mm að þykkt, afar slitsterkir og má leggja þá á nánast hvaða gólf sem er. Undanfarin ár hefur það verið mjög vinsælt meðal húseigenda að láta fagmenn skera í dúkana alls konar mynstur með mismunandi litum og verður oft úr því hinn líflegasti arkit- ektúr. Verð: 1.300-2.000 krónur fermetrinn. Vinyldúkar eru ýmist til gegnheilir eða lagskiptir. Þeir síðamefndu eru fáanlegir mismunandi að þykkt, 1,5- 4,0 mm, og er slitflöturinn einnig breytilegur, 0,15-0,70 mm. Dúkamir eru valdir með það fyrir augum hvar þeim er ætlað að vera. Af þeim sök- um henta dúkar með þunnu slitlagi vel á herbergi og aðra fleti þar sem um- gengni er ekki mikil. Þykktin ræður einnig mýktinni og því eru þykkir dúk- ar gjarnan valdir t. d. á baðherbergi og jafnvel í eldhús. Verð: 700-2000 krónur. Gegnheilan vinyldúk er einnig unnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.