Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.04.1994, Qupperneq 51
meira af runnum. Við spurðum hver lífaldur trjáa væri almennt og fengum þau svör að til dæmis væri lífaldur reynis heldur lengri en nútímamanns- ins. Það væri þumalputtaregla að því hraðar sem tré yxu í upphafi þeim mun skammlífari yrðu þau. REYNfl NÝJAR TEGUNDIR RUNNA OG RÓSA Mörgum þykir sem birki sé eina íslenska trjátegundin, ef svo má að orði komast. Birkið er því miður víða kræklótt og heldur óásjálegt. Jóhann segir að birkið hafi verið misjafnt að gæðum en nú sé unnið að því að fá fram jafnari og kröftugri stofna. Birk- inu sé auk þess illa við hafrænt lofts- lag. Það hefur átt erfitt uppdráttar í eldri görðum borgarinnar meðan skjólið vantaði en víða séu snotur birkitré að komast á legg, einkum í austurhverfum borgarinnar, og í framtíðinni eigi eftir að verða meira til af góðum tijám. En er svo eitthvað nýtt á döfinni í skógræktinni í Reykjavík? ,Já, við munum leitast við að fá betri stofna af birki og íslenskum reyni. Alltaf er verið að reyna hér nýjar tegundir og ætli það verði ekki aðaUega runnar og rósir á næstu ár- um,“ segir Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri að lokum. EKKIMA HOGGVA GÖMULTRÉ Ekki má höggva gömul tré. Rétt er fyrir alla þá, sem hugleiða breytingar á gömlum görðum með háum trjám, að hugleiða að óheimilt er að höggva gömul tré vegna þess eins að íbúum eða eigendum húss líkar ekki hvar þau standa í garðin- um eða hversu umfangsmikil þau eru orðin. f Lögum og reglugerðum um skipulags- og bygginarmál, sem Skipulag ríkisins hefur sent frá sér, segir um þetta mál: „Ef gróður á lóð veldur óþægindum eða hættu fyrir umferð, getur bygginamefnd krafist þess að hann sé fjarlægður eftir því sem með þarf. Sama gildir ef gróður veldur óþægindum með því að skerða verulega birtu í íbúð eða á lóð. Óheimilt er að breyta gróinni lóð í bflastæði nema að fengnu sam- þykki bygginarnefndar. OG TAKIÐ NÚ EFTIR: Ekki má fella tré sem eru 40 ára eða eldri eða 4 metrar á hæð eða hærri nema með leyfi bygginarnefndar. “ Ef einhver er að velta fyrir sér að höggva tré, sem fellur undir það sem sagt hefur verið hér á undan, er rétt að hafa samband við skipulags- og byggingaryfirvöld í borginni og leita þar leyfis. Málið er allajafnan lagt fyrir garðyrkjustjóra og þegar úrskurður hefur verið kveðinn upp um það hvort tréð eigi að halda lífi eða ekki verður að hlíta honum. SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJA VÍKUR STOFNAÐ 1946 Plöntusala Skógræktarfélagsins íFossvogi Taktu mið af gæðunum og gerðu verðsamanburð! Mikið úrval af trjám og runnum. Einnig mold, áburður og nauðsynlegustu garðverkfæ, ásamt pottum og kerjum til að nota utandyra. Sérhver planta frá okkur er ræktuð við fullkomnustu aðstæður og hentar pvível okkar veðurskilyrðum. Hjá okkurfærðu ókeypis leiðbeiningar um plöntuval, gróðursetningu og umhirðu. Vakin er athygli á pví að við gróðursetjum í ker sé pess óskað. Taktu mið afgæðunum og gerðu verðsamanburð. SKÓGRÆKTARFÉLAG REYKJAVÍKUR Fossvogsbletti l,fyrir neðan Borgarspítalann, sími 641770. Beinn sími söludeildar 641777
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.