Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Síða 82

Frjáls verslun - 01.04.1994, Síða 82
 ; I Steypuskemmdir eru hvimleiðar og þrálátar. Á síðustu árum hefur mikil aukning orðið á óloftræstum klæðningum. Þetta eru svokallaðar múrklæðningar sem oftast eru uppbyggðar þannig að einangrun er fest á á vegginn og múr- skel er sett yfir sem bent er með vímetum eða mottum. Af múrklæðningum eru tvær meg- ingerðir: AKRÝLMÚRKLÆÐN - INGAR og SEMENTSMÚR- KLÆÐNINGAR. Reynsla af múr- klæðningum er fremur takmörkuð. Aðeins eru um 14 til 15 ár síðan byrjað var að nota þessar klæðningar hér- lendis. KLÆÐNING ER HEPPILEG Klæðning húsa er heppileg til að verjast ríkjandi veðurfari og skapar betri hús með tilliti til viðhalds og íveru. Þess vegna hefur útlitið tals- vert að segja við val á útveggjaklæðn- ingu og sitt sýnis hverjum í þeim efn- um. Best er að kynna sér alla kosti vel og læra af reynslu annarra. RAGNAR ÞORGEIRSSON, HJÁ VÍRNETI í BORGARNESI: f GÓÐRISÓKN Ragnar Þorgeirsson, sölustjóri hjá Vírneti hf. í Borgamesi, segir að fyrirtækið sé í góðri sókn á markaði útveggjaklæðninga. „Eftir rótgróna stöðu á markaðnum dróst salan hjá okkur svolítið saman fyrir nokkmm árum þegar innflutningur á klæðn- ingu stórjókst. En undanfarin tvö ár höfum við verið í mikilli og góðri sókn á annars hörðum samkeppnis- markaði." Ragnar segir að sífellt fleiri steypt hús séu klædd hér á landi og að klæðning steyptra húsa hafi þegar haslað sér völl sem góður kostur í viðhaldi. Hann telur að hún verði einnig meira ríkjandi í nýbygg- ingum í framtíðinni. „Fólk vill klæða utan á gallaða steypu með varanlegu og smekk- legu efni í stað þess að standa árlega Ragnar Þorgeirsson, sölustjóri Vírnets í Borgarnesi. „Fólk vill klæða utan á gallaða steypu með varanlegu og smekklegu efni. í sprungu- og alkalíviðgerðum. ís- lenskt veðurfar býður upp á að húsin séu klædd í „VEÐURKÁPU“ en það er einmitt heitið á fræðsluriti okkar um klæðningu." Útveggjaklæðning Vímets í Borg- arnesi er stálklæðning sem fæst bæði lituð og ólituð. Vöruheitið er Borg- amesstál. í fyrra innleiddi fyrirtæk- ið nýjung í framleiðslunni þegar það betrumbætti tæringarvöm klæðn- ingarinnar; galvaníseringuna. „Nýjungin fólst í að setja galvan- húð á lituðu klæðninguna en galvan- húðin inniheldur 5% ál og 95% zink. En venjuleg húð er 100% zink. Auk þess að gefa betri vörn gegn tær- ingu brotnar galvanhúðin síður í völsuninni þegar plöturnar em bún- ar til. Þá hefur hún betri viðloðun málningar. Loks höfum við aukið zink-húðina til muna í ólitaðri klæðn- ingu og bætt þar með endinguna verulega." Á meðal nýjunga hjá Vírneti á þessu ári má nefna framleiðslu á sléttri álklæðningu og er sú klæðn- ing þegar komin á fyrsta húsið, 5 hæða þjónustublokk aldraðra í Borgarnesi. Ennfremur kom fyrir- tækið með heppilega innanhúss- klæðningu fyrir verksmiðjur og iðn- aðarhúsnæði í febrúar síðastliðnum og hefur henni verið vel tekið, að sögn Ragnars. 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.