Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 10

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 10
könnun Frjálsrar versl- unar, segjast um 31% vera fylgjandi gerð gang- anna en um 69% eru and- víg gerð þeirra. Samkvæmt könnun- inni eru konur frekar andvígar gerð ganganna en karlar. Meira en helm- ingur allra kvenna, sem spurðar voru, sagðist andvígur. Karlar eru hins vegar í meirihluta þeirra sem segjast fylgjandi gerð ganganna. I hópi þeirra, sem eru fylgjandi gerð ganganna, er fólk yngra en 45 ára í meirihluta. Af þeim, sem eru á móti göngunum, er fólk eldra en 45 ára mest áberandi. Frjáls verslun spurði fólk einnig hvort það héldi að það myndi nota jarðgöngin undir Hval- fjörð. Af þeim, sem tóku afstöðu, ætlar meirihluti svarenda að nota göngin. Það stafar af því að fjórð- ungur þeirra, sem eru á móti gerð jarðganganna, ætlar hins vegar að nota þau og sömuleiðis stór hluti þeirra sem eru hlut- lausir varðandi gerð ganganna. Af þeim, sem tóku af- stöðu, ætla 54% sér ætla að nota göngin en um 46% telja sig ekki munu nota þau. Spurt var: Hvort ert þú fylgjandi, andvíg(ur) eða hlutlaus um gerð jarð- ganga undir Hvalfjörð? Seinni spurningin var: Heldurðu að þú munir nota göngin? Tölfræðileg óvissa er um 4%. Könnun Frjálsrar verslunar um Hvalfjarðargöngin: HVALFJARÐARGÖNGIN Meirihluti fólks er á móti gerð jarðganga undir Hvalfjörð. Hins vegar ætlar fjórðungur þeirra, sem eru á móti göngunum, engu að síður að notaþau. Meirihluti fólks er á móti gerð jarðganga und- ir Hvalfjörð, samkvæmt skoðanakönnun Frjálsr- ar verslunar fyrstu helgina í mars. Um 52% spurðra segjast andvíg gerð jarðganganna en um 23% eru fylgjandi. Um 25% segjast hlut- laus. Þess má geta að þannig hittist á að DV gerði skoðanakönnun á sama tíma um sama efni og þar mældist einnig nokkur andstaða við gerð jarðganga Hvalfjörð. undir I Ef aðeins eru teknir, I þeir sem tóku afstöðu í HVALFJARÐARGÖNGIN NOTKUN Afstaða til ganganna Fylgjandi Andvígir Hlutlausir Samtals Ætla að nota 115 58 73 246 Ætla ekki að nota 4 176 33 213 Hlutlausir 1 34 9 44 Samtals 120 268 115 503 Meirihluti fólks er á móti gerð jarðganga undir Hvalfjörð. Hins vegar telur meirihluti þeirra, sem tóku afstöðu, sig ætla að nota göngin engu að síður. 10

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.