Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 10

Frjáls verslun - 01.02.1996, Síða 10
könnun Frjálsrar versl- unar, segjast um 31% vera fylgjandi gerð gang- anna en um 69% eru and- víg gerð þeirra. Samkvæmt könnun- inni eru konur frekar andvígar gerð ganganna en karlar. Meira en helm- ingur allra kvenna, sem spurðar voru, sagðist andvígur. Karlar eru hins vegar í meirihluta þeirra sem segjast fylgjandi gerð ganganna. I hópi þeirra, sem eru fylgjandi gerð ganganna, er fólk yngra en 45 ára í meirihluta. Af þeim, sem eru á móti göngunum, er fólk eldra en 45 ára mest áberandi. Frjáls verslun spurði fólk einnig hvort það héldi að það myndi nota jarðgöngin undir Hval- fjörð. Af þeim, sem tóku afstöðu, ætlar meirihluti svarenda að nota göngin. Það stafar af því að fjórð- ungur þeirra, sem eru á móti gerð jarðganganna, ætlar hins vegar að nota þau og sömuleiðis stór hluti þeirra sem eru hlut- lausir varðandi gerð ganganna. Af þeim, sem tóku af- stöðu, ætla 54% sér ætla að nota göngin en um 46% telja sig ekki munu nota þau. Spurt var: Hvort ert þú fylgjandi, andvíg(ur) eða hlutlaus um gerð jarð- ganga undir Hvalfjörð? Seinni spurningin var: Heldurðu að þú munir nota göngin? Tölfræðileg óvissa er um 4%. Könnun Frjálsrar verslunar um Hvalfjarðargöngin: HVALFJARÐARGÖNGIN Meirihluti fólks er á móti gerð jarðganga undir Hvalfjörð. Hins vegar ætlar fjórðungur þeirra, sem eru á móti göngunum, engu að síður að notaþau. Meirihluti fólks er á móti gerð jarðganga und- ir Hvalfjörð, samkvæmt skoðanakönnun Frjálsr- ar verslunar fyrstu helgina í mars. Um 52% spurðra segjast andvíg gerð jarðganganna en um 23% eru fylgjandi. Um 25% segjast hlut- laus. Þess má geta að þannig hittist á að DV gerði skoðanakönnun á sama tíma um sama efni og þar mældist einnig nokkur andstaða við gerð jarðganga Hvalfjörð. undir I Ef aðeins eru teknir, I þeir sem tóku afstöðu í HVALFJARÐARGÖNGIN NOTKUN Afstaða til ganganna Fylgjandi Andvígir Hlutlausir Samtals Ætla að nota 115 58 73 246 Ætla ekki að nota 4 176 33 213 Hlutlausir 1 34 9 44 Samtals 120 268 115 503 Meirihluti fólks er á móti gerð jarðganga undir Hvalfjörð. Hins vegar telur meirihluti þeirra, sem tóku afstöðu, sig ætla að nota göngin engu að síður. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.