Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.03.1999, Qupperneq 37
komu uppsjávarfyrirtækja á þessu ári, í því árferði sem blasir við. Hráefnisverð hefur haldist of hátt miðað við verð á afurðum og það getur skipt sköpum til hvaða ráða fyrirtækin geta grip- ið til að lækka það og styrkja þannig trú hluthafanna á fram- tíðina.“ Þorsteinn taldi líklegt að lækkun á gengi hlutabréfa sem tengja mætti við lækkun á loðnuafurðum væri þegar komin fram. „Mér finnst ósennilegt að um meiri lækkun verði að ræða miðað við gefiiar forsendur en ef ástandið versnar enn mun gengi hlutabréfa þessara félaga væntan- lega þróast í takt við það. Það skiptir hins vegar mestu máli hver þróunin verður til lengri tíma litið á þessum markaði. Slæm ijárhagsstaða fyrirtækja í Suður-Ameríku virðist valda miklum framboðsþrýstingi nú en til lengri tíma litið skiptir auðvitað mestu máli hvar markaðurinn nær jafn- vægi.“ Ástandið aldrei verið verra Jón Reynir Magnússon, forstjóri SR-mjöls hf., sagði í samtali við Frjálsa verslun að ástandið væri mjög slæmt og markaðurinn hefði í raun- inni hrunið eins og spilaborg og mjög fáir aðilar náð að selja eitthvað magn meðan verðið hrapaði og því væri birgðasöfnun mjög mikil. „Þetta er skólabókardæmi um áhrif framboðs og eftirspurnar. Tonnið af lýsi fór á níu mánuðum úr 800 dollurum í tæpa 300 dollara. Ég tel að það að safna upp mjölbirgðum í geymslur erlendis sé slæmt fyrir markaðinn því það gerir vandann mjög sýnilegan og virk- ar letjandi á eftirspurn- ina. Það má segja að það sé skárra að fylla allar geymslur hér heima. Þetta hefur alltaf haft slæm áhrif á markaðinn. Ég minnist þess ekki að mjöl hafi verið flutt í geymslur erlendis í þessum mæli áður. Þetta hafa verið ein- angruð tilvik og sjaldgæf. Það eru dæmi um að menn séu að flytja lýsi út í geymslur líka og ég held að það sé einsdæmi. Eiginlegt geymsluþol er ekki vandamál því bæði mjöl og lýsi getur geymst í að minnsta kosti ár. Við erum að vona að markaðurinn hafi nú stöðvast og verðið lækki ekki frekar. ||Sr í öllum leigubílum Hreyfils jpr Hreyfilsbílarnir eru nú búnir sérhæfðum tölvum r af fullkomnustu gerð. Þetta þýðir mun betri þjónusta við þá sem kjósa að skipta við Hreyfil í fyrsta lagi er nú tekið við öllum greiðslukortum. DEBET kort, KREDIT kort allan sólarhringinn, -ekkert mál! ( öðru lagi er nú hægt að stýra staðsetningu bílaflotans eftir ' álagi hverju sinni. Þetta þýðir styttri komutími Hreyfilsbíla. handan við hornið! Bílarfyrir 4-8farþega og bílarfyrir hjólastóla ^1 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.