Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 54
 | L Ispisr. . ju 1WEE&n | / fHif.- ýrJlA ^ i - ÍJ 1; I ^i. rZSk 15- I verslun Víkurvagna á Dvergshöfða 27. lnnst má sjá uþþsettan tjaldvagn og framar úrval af aukbúnaði og varahlutum. Með öryggið í fyrirrúmi Víkurvagnar ehf. hefur starfad í rúm 24 ár. Fyrirtœkiö var fyrstu árin í Vík í Mýrdal en flutti til Reykjavíkur 1989. Þá inn í Síðumúla en um síöustu áramót festi fyrirtœkið kaup á 1600fm. húsnæði við Dvergshöfða 27 og er þar nú. □ ótt Víkurvagnar séu nú 24 ára gamlir," segir Þórarinn Kristinsson forstjóri, „þá hef ég unnið miklu lengur við þetta, því ég átti og rak Vélsmiðju Þórar- ins áður og keypti mig svo inn í fyrirtækið Víkurvagna. í gegnum tíðina hef ég smíðað nokkur þúsund kerrur svo að reynsla fyrirtækisins er gífurlega mikil. Nú höfum við um 60% markaðshlut í þeim vörum sem við seljum eða þjónustum og auk- um hlutdeildina stöðugt." Víkurvagnar eru leiöandi fyrirtœki í kerrum, vögnum og dráttarbeislum á íslandi Víkurvagnar framleiða dráttarbeisli á allar gerðir bifreiða ásamt því að sjá um ásetningu á staðnum. Fyrirtækið þjónustar nær öll bif- reiðaumboðin varðandi ásetningu á dráttar- beislum og má geta þess að Hekla hf. og fleiri umboð láta það sjá um alla bíla sem eiga að vera með dráttarbeisli. Auk þess sel- ur fyrirtækið dráttarbeisli í versluninni og sendir hvert á land sem er. Víkurvagnar framleiða allar gerðir af kerr- Oryggisstaðlar EES „Okkur er í mun að vinna vel það sem við gerum og við höfum fjárfest mikið í búnaði til að hægt sé að vinna samkvæmt öryggisstöðlum EES,” segir Þórarinn. um: Fólksbíla-, jeppa-, vélsleða- og hesta- kerrur, einnig sturtuvagna fyrir landbúnaðinn og sjá um alla sérsmíði t.d. á rafstöðvakerr- um o.fl. Verslun Víkurvagna hefur undanfarin ár verið að auka við sig jafnt og þétt og þar er nú hægt að fá alla hluti til kerrusmíða svo sem hásingar, fjaðrir, Ijósabúnað, dekk, felg- ur og bretti og svo mætti lengi telja. „Við sinnum þjónustu við allar gerðir tjaldvagna og fellihýsa og erum nær einir um það," segir Þórarinn. „Okkur er I mun að vinna vel það sem við gerum; við höfum fjár- fest mikið í búnaði til að hægt sé að vinna samkvæmt öryggisstöðlum EES og erum eini „löglegi" aðilinn hér á landi sem sinnir slíkri þjónustu. Við munum um áramót fá löggild- ingu og getum þá sinnt eftirskoðun allra skráningarskyldra eftirvagna eftir viðgerðir, eins og mörg bifreiðaverkstæði gera í sam- bandi við bíla í dag." Nýtt og betra húsnæði Um síðustu áramót flutti fyrirtækið í Dvergshöfða 27, í 1600 fm. húsnæði þar sem til staðar er nú framleiðslan, innflutningurinn, skrifstofuhaldið og viðgerðarverkstæðið auk verslunarinnar þar sem hægt er að skoða kerrur og vagna og aðrar vörur fyrirtækisins. Stórt port fylgir húsinu og segir Þórarinn það gefa mikla framtíðarmöguleika til stækkunar sem fyrirtækið muni nota sér. Verðlaunatjaldvagn Víkurvagnar hafa lengi verið með til sölu tjaldvagn sem framleiddur er á Spáni, hjá INESCA, en er að hluta til hannaður hjá Vík- urvögnum. Hönnun þessa tjaldvagns hefur tvívegis fengið verðlaun, árin 1993 og 1994. „Vagninn hefur nú verið endurbættur enn meira," segir Þórarinn. „Hann var ágætur áður en er nú miklu betri og orðinn nákvæm- lega eins og við viljum hafa hann og verður hér eftir klassískur við íslenskar aðstæður. Þetta er fjölskylduvagn sem ætlaður er fjór- um, hefur sambyggt fortjald og er að öllu leyti mjög einfaldur í notkun. Hann er allur tvöfaldur og er því ákaflega hlýr og það er hægt að staga hann niður á allar hliðar 54 MiiTOMwiina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.