Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 17
FRETTIR CARRY MORE Netverk í nýtt húsnæði l!§FE”T yrirtækið Netverk er á miklu flugi um þessar mundir og er skemmst að minnast mikils hlutaijárútboðs sem fyrirtækið fór í gegnum. I byrjun ágúst tóku Netverksmenn saman föggur sínar og fluttu í nýtt húsnæði við Skúlagötu 19. Af því tilefni var boðið til teitis og skálar drukknar og snittur snæddar að viðstöddu fjölmenni. ffil Þorvarður Jónsson (t.v.) og Ólafur Tómasson eru báðirfyrr- verandi opinberir starfsmenn sem áður léðu Pósti og Sima starfskrafta sína. Þeir starfa báðir að ákveðnum verkefnum hjá Netverki. Holberg Másson, frumkvöðull og stofnandi Netverks, ávarþar gesti sína í nýju húsnæði. Samlag um áhættufjárfestingar Ólafur Nilsson, endursko - andi mun annast endur- skoðun fyrir Alþjoðafjar- festingarsamlag EM- ignarhaldsfélagið Al- þýðubankinn hf. hef- ur stofnað samlag um David Allen, forstjóri Netverks, heldur tölu en í baksýn sér í Hrafnkel Gíslason, yfirmann tœknideildar. Gylfi Arnbjörnsson, framkvœmdastjóri Eignarlialdsfélags- ins Alþýðubankinn hf, skýrir hið nýja samlagsform út fyrir fundargestum. FV-myndir Geir Ólafsson. áhættufjárfestingar á alþjóðleg- um vettvangi sem er ætlað að ijárfesta í erlendum, óskráðum fyrirtækjum. Þetta félag er nýj- ung hérlendis en er algengt samstarfsform ijárfesta í Bret- landi og Bandaríkjunum. Efnt var til kynningarfundar um málið á Hótel Sögu. S5 N, Hópar fólks sem æskja fræðslu um tiltekið efni sem ekki er á námsskrá geta snúið sér til okkar og við reynum að koma til móts við óskir þeirra. Skólagjöld í Námsflokkum Reykjavíkur miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Kennt verður í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1 og í nýju húsnæði okkar í Mjódd, Þönglabakka 4. Upplýsingar í síma: 551 2992, fax: 562 9408, netfang: nfr@rvk.is Innritun stendur yfir FULLORÐINSFRÆÐSLA Prófadeild - Öldungadeild Grunnnám/Fornám: Samsvarar 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Framhaldsskólanám: Almennur kjarni og sérgreinar heilsugœslubraula. Aðstoðarkennsla: I stœrðfrœði fyrir nemendur í grunn- og framhaidsskóla. Sérkennsla: 1 lestri og skrift. Sérstakur stuðningur við vaktavinnufólk í námi. Aðgangur að nemendatölvum. Almennir flokkar - Frístundanám Tungumál (byrjenda- og framltaldsnámskeið): Islenska fyrir útlendinga. Danska, norska, sœnska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spœnska, portúgalska, gríska rússneska, pólska, japanska, arabíska og kínverska. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið: Fatasaumur, skrautskrift, postulínsmálun, bókband, glerlist, teikning, olíumálun, vatnslitamálun, prjónanámskeið, pappamassi og viðgerð á gömlum húsgögnum. Onnur námskeið: Margvísleg námskeið um sögu, ----- menningu og trúarbrögð. Starfsnámskeið: Fyrir fólk í umönnunarstörfum. Átaksverkefni: Fyrir atvinnulausa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.