Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 36
komu þeir bræður Guðmundur og Hjálm- ar Kristjánssynir, þá Sigurbjörn, lögfræð- ingur þeirra, og Pétur Sigurðsson rak lest- ina. Það mátti greina vonbrigði í svip bæj- arfulltrúans sem rak lestina. Að þessu loknu voru varamenn tilnefndir án mót- mæla og annað sæti varamanns fékk Andri Arnason, lögfræðingur bæjarins, og teljast það nokkrar sárabætur en hinn varamaður í stjórn er Sirrý Hrönn Haraldsdóttir, starfsmaður Guðmundar Kristjánssonar. Stjórnin hélt sinn fyrsta fund í snatri þar sem Guðmundur var kosinn formaður og síðan urðu helstu persónur og leikendur samferða suður aftur með fjögurvélinni. tækið hafa tapað tæpum tveimur milljörð- um á síðustu fimm árum en fyrirtækið var stofhað 1992. Margir telja líklegt að í kjölfar þessarar yfirtöku verði sölumál Básafells flutt frá Is- lenskum sjávarafurðum og til Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna þar sem Guð- mundur situr í stjórn og á nokkurn hlut. Guðmundur hefur ekkert staðfest um það mál annað en að sölumálin verði látin í hendur þess aðila sem stendur sig best. Rétt er að taka fram að Guðmundur hafnaði ítrekað tilboðum um viðtal í blað- inu um þetta mál. FRÉTTASKÝRING Verður fyrirtækið selt? Svartsýnismenn í hópi heimamanna telja hinsvegar líklegt að nýir eigendur ætli að liða fyrirtækið í sundur, selja allt sem hægt sé að selja og hagnast þannig á þessum viðskiptum um hundruð milljóna. Þessir svartsýnismenn fullyrða að búið sé að semja við Einar Odd Kristjánsson og Hinrik Kristjánsson á Flateyri um að kaupa saltfiskvinnslu Básafells á Flateyri. Gunnar Hjaltalín, þekktur fjármálamaður í Reykjavík og endurskoðandi, fékk flest at- kvœði í stjórn. einn, svo framboð á stólum var einum minna en frambjóðendur. Það var mikið pískrað og skrafað í hornum og eftir drykklanga sellufundi var Svanur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Básafells, sendur á fund Péturs til að spyija hvort hann væri til í fund þar sem reynt yrði að semja um málið svo ekki þyrfti að koma til hlutfalls- kosningar. „Það er ekkert að semja um,“ sagði Pétur og var harð- ur á svipinn eins og verk- fallsvörður á hafnarbakka. Svanur fór með þau skila- boð til baka og menn drifu sig í að prenta út atkvæðaseðla. Kristinn Hallgrímsson, lög- fræðingur Básafells, stýrði fundi og það hefði mátt heyra hlutabréf detta meðan menn fylltu út seðlana með einbeit- ingu í svipnum. Rjóð starfs- stúlka á hótelinu vappaði milli borða með pappakassa með rifu á lokinu og sa&iaði seðlum. Svo var gert hlé meðan talið var og menn fengu sér kaffi og kleinur og slógu á léttari strengi. Það hefði síðan mátt heyra hina klass- ísku saumnál detta þegar niðurstöðurnar lágu fyrir. Guðmundur segir fált Eins og kannski við má búast hefur Guðmundur verið orð- fár við fjölmiöla um þær ráðstafanir sem hann hyggst grípa til og eiga að rétta rekst- ur Básafells af. Fyrirtækið tapaði um 350 milljónum á fyrstu sex mánuðum reikn- ingsársins sem það telur Flestir kusu Gunnar Hjaltalin Gunnar Hjaltalín fékk flest atkvæði, næstir honum OgfomaðurVerkalýðsfélagstns. jafiit fiskveiði- árinu og eigið fé þess var komið niður i 20%. Þó sagði Guðmundur í samtali við RUV að enga sérfræðinga þyrfti til þess að gera betur en nú er gert. Það þarf kannski ekki að koma á óvart því á undanförnum árum hefur fýrirtækið verið rekið með tapi jafnt og þétt og í fljótu bragði sýnist fyrir- Verður fyrirtækið liðað sundur? Á vor- dögum lét Arnar Kristinsson af starfi fram- kvæmdastjóra Básafells og við tók Svanur Guðmundsson sem áður starfaði í Grund- arfirði. Hann hafði áður starfað hjá Kaup- þingi sem ráðgjafi og sérfræðingur í sjávar- útvegi. Hann sópaði, eins og nýir vendir gera jafnan, og greip þegar í stað til aðgerða. Frystitogarinn Sléttanes var seldur með umtals- verðum veiðiheimildum. Kaup- andinn var Ármann Ármanns- son, útgerðarmaður í Reykja- vík, sem áður gerði út Helgu RE. Ármann fékk rúm 800 tonn af þorski með skipinu en lét í staðinn verulegan rækjukvóta. Þessi aðgerð var umdeild og olli verulegum sporðaköst- um og gusugangi innan fyrir- tæksins og í kjölfarið hættu bræðurnir Eggert og Hali- dór Jónssynir störfum hjá fyrirtækinu. Þeir bræður, einkum þó Eggert, eiga nokkuð hlutafé í Básafelli og lögðust fast gegn þessu. Auk Sléttaness á Bása- fell rækjutogarana Orra og Skutul sem báðir eru í ágætu standi. Sérstaklega er Skutull mikið og öflugt aflaskip sem er ný- komið úr klössun og er upphaflega systur- skip t.d. Akureyrarinnar, Vigra, Viðeyjar, Engeyjar og fleiri aflaskipa. Básafell rekur saltfiskvinnslu á Flateyri, hefðbundna bol- fiskvinnslu á Suðureyri og rækjuverk- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.