Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 26
Finnur erfáskiptinn og ekki orðmargur í daglegri framgöngu og það kom mörgum sem þekkja hann á óvart þegar hann sóttist eftirstarfi forstjóra Nóa-Sírusar á sínum tíma. FV-mynd: Geir Olafsson. 0m þessar mundir er verið að ganga frá formlegri stofnun nýrra samtaka atvinnulífsins sem ætlað er að koma frarn sem ein heild fyrir at- vinnurekendur í samningum við verka- lýðshreyfingu. Stærstu þættirnir í þessari nýju samsteypu eru VSI, Vinnumálasam- band samvinnufélaganna, Landsamband íslenskra útvegsmanna, Samtök fisk- vinnslustöðva, samtök iðnaðarins, nýstofn- uð samtök fýrirtækja í fjármálaþjónustu og fleiri. Finnur Geirsson, formaður nýrra sam- taka atvinnulífsins, hefur ekki verið sér- staklega áberandi í viðskiptalífinu undan- farin ár. Hann hefur starfað sem forstjóri fjölskyldufýrirtækisins Nóa-Síríusar síðan 1990 og þykir hafa farist það vel úr hendi. Tilnefning hans í embætti formanns nýrra samtaka atvinnulífsins hefur mælst vel fýrir. Lítum aðeins nánar á hver hann er þessi Finnur: Uppruninn: Fæddur í Reykjavík 8. júní 1953. Foreldrar: Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, borgarstjóri, þing- maður og ráðherra, og Erna Finnsdóttir húsmóðir. Systkini: Hallgrímur, forstjóri Arvakurs, f. 1949, kvæntur Aðalbjörgu Jakobsdóttur félagsfræðingi, Kristín bókasafnsfræðing- ur, starfsmaður Alþingis, f. 1951, gift Frey Þórarinssyni, kennara í VHR, og Aslaug jarðfræðingur, f. 1955, dósent við Háskóla íslands, sambýlismaður hennar er Sigur- geir Kristjánsson eðlisfræðingur. Námið: Finnur varð stúdent frá MT1973 og lauk cand.oecon prófi frá Háskólanum 1977. Þá hleypti hann heimdraganum og TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson Súkkulaði og samn Finnur Geirsson, formaður Samtaka atvinnulíjsins, er kominn í eldlínuna. serlega áberandi í viðskiþtalífinu á undanförnum 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.