Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 41
Frónkex í nýjum umbúðum. hlutdeild okkar vaxið og er hún núna um 35%. Nýja kexið, Svalakex, sem er í tveim bragðtegundum, vísar beint í ávaxtadrykk- inn Svala og eru umbúðirnar í stil við drykkinn. Þetta hjálpar kexinu auðvitað, því Svalinn er landsþekktur og svo hófum við framleiðslu á nýju, grófu matarkexi íyr- ir nokkru, en það er ætlað þeim sem vilja gamla, góða kexið með aukinni hollustu. Annars hafa aug- lýsingar okkar varð- andi matarkexið beinst helst að þeim sem misstu af mjólk- ur/krem- kexupp- eldinu og eru of ungir til að muna eftir því þegar fáar aðrar tegundir fengust í búðum. Svo er auðvitað stöðug tilraunastarfsemi í gangi hér því ævinlega verður að koma með eitthvað nýtt“ Kex eða sælgæti? „Hjá Frón eru á milli 35-50 starfsmenn að jafnaði, það fer eftir árstíðum,“ segir Eggert. „Við vinnum að jafnaði á tveim línum, en á háannatímum þurfa þær að vera þijár, til dæmis þegar við erum að byggja upp lager fyrir sumarfríin." Kexsmiðjan að festa sig í sessi abbi, hvort er betra, sælusnúður eða súkkulaðisnúður?" I sumar hafa glumið í eyrum útvarpshlust- enda leiknar auglýsingar frá Kexsmiðjunni þar sem ijölskylda nokkur er í aðalhlut- verki og þá einkum pabbinn sem hefur úr- slitavald í vandasömum málum er upp koma. Hann segir til um hvaða snúðar séu bestir og skilur vel að sonurinn skuli láta freistast af „Freistingunum” þegar hann liggur yfir Netinu á nóttunni. Þeir Björn Westergren og Armann Guðmundson, hugmyndasmiðir Hugtaka, eiga heiðurinn af auglýsingunum í samvinnu við þá félaga hjá Kexsmiðjunni. Kexsmiðjan er ekki gamalt fyrirtæki. Það varð til fyrir þremur árum er þeir Jó- hann Oddgeirsson, Eyþór Jósepsson og Daníel Unnsteinn Árnason seldu prent- smiðjuna POB og höfðu þar með laust fjár- magn. Þeir voru sammála um að nota pen- ingana í rekstur íremur en að setja þá í hlutabréf og úr varð að stofnsetja kex- og kökugerð. „Við keyptum öll tæki sem til þurfti og Kexsmiðjan á Akureyri, tæplega 3ja ára fyrirtæki, hefur verið með nýstárlegar auglýsingar í sumar. Fyrirtækið leggur áherslu á kex, snúða og jólakökur! Útvarpsauglýsing frá Kexsmiðjunni Ninna: Þarna er stúlka með kexkynningu, fáðu að smakka. Eínar eldri: Er þetta ekki bara eitthvað út- lenskt kruðerí? Ninna: Nei, nei, þetta er íslenskt gæðakex frá Kexsmiðjunni. Einar eldri: Takk. Mmmm. Krakkar, sæk- ið slatta af svona Diggum. Og svona Freistingar. Og hendið þessu bannsetta beinakexi. Má ég fá í nesti? byijuðum á bakstri fyrir jólin 1996,“ segir Daníel Unnsteinn Arnason, framkvæmda- stjóri Kexsmiðjunnar. „Okkur þótti vanta Þótt mjólkurkexið sé stór hluti fram- leiðslunnar hefúr framleiðsla á súkkulaði- kexi af ýmsum gerðurn vaxið — og sífellt minnkar bilið á milli kex og sælgætis. Kex- ið verður sífellt fallegra og þynnra og meira í ætt við sælgæti. „Lengi vel fram- leiddum við súkkulaðið sem við notuðum á kexið. En nú kaupum við það allt frá Nóa Síríusi, enda er framleiðsluvara fyrirtækis- ins kex en ekki súkkulaði." Eggert segir fyrirtækið ávallt hafa verið heppið með starfsfólk. Hann hafi afhent fimm úr í fyrra, starfsfólki sem var þá búið að vera hjá fyrirtækinu í 2545 ár. Þetta geri það að verkum að starfsemin sé í góðu jafn- vægi og því auðveldara að beina fyrirtæk- inu þangað sem þörf sé á hveiju sinni. S!] Gæðahirslur á góðu verði. Fagleg ráðgjöf og þjónusta. dH^Ofnasmiðjan Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiðja Flatahrauni 13 • Sími 555 6100 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.