Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 39
MARKAÐSMÁL Keppni Eggert Magnússon, a. eigandi og framkvœmdastjóri Kexverksmiðjunnar Frón. Daníel Unnsteinn Árnason, ► framkvæmdastjóri Kexsmiðjunnar á Akureyri. kexfyrirtækja Kexstrid hefurgeisað í sumar á milli Kexverksmiðjunar Frón og Kexsmiðjunnar á Akureyri með tilheyrandi auglýsingabaráttu. Fyrirtækin keþpa ekki síður hart við þá sem flytja inn kex! flugt kexstrið hefur geisað í sumar á milli Kexverksmiðjunar Frón og Kexsmiðjunnar á Akureyri með til- heyrandi auglýsingum. Þeir Daníel Árna- son hjá Kexsmiðjunni og Eggert Magnús- son hjá Frón eru sammála um að helstu keppinautar fyrirtækjanna séu innflytjendur á kexi — enda fólk íhaldssamt á kexið sitt. Kexsmiðjan á Akureyri hefur náð góðum árangri með nýstáriegri auglýsingaherferð og kannast nú flestir landsmenn við snúð- ana þeirra og Freistingarnar. Frón, sem er rótgróið fyrirtæki, hefur endurhannað um- búðir á nokkrum velþekktum kextegund- um og auglýst breytingarnar vandlega í sumar — og í kjölfarið aukið söluna. S9 TEXTI: Vigdis Stefánsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.