Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Qupperneq 31

Frjáls verslun - 01.07.1999, Qupperneq 31
FASTEIGNIR Eftir nokkra raunverðslækkun fast- eigna frá árinu 1990 hefur verð á góðum fasteignum hækkað um 20% á skömmum tíma. Það þýðir að eign, sem kostaði 13,5 milljónir króna á síðasta ári, er núna verðlögð á yfir - 16 milljónir! llir þurfa þak yfir höfuðið. Þessi setning er gamalkunnug úr aug- lýsingum fasteignasala og sann- leiksgildi hennar er öllum ljóst. Um þessar mundir er áreiðanlega gam- an að vera fasteignasali því fasteignavið- skiptí, að minnsta kostí á höfuðborgar- svæðinu, hafa ekki í mörg ár verið eins líf- leg. Það eru nefnilega fleiri sem vilja eign- ast þak yfir höfúðið í Reykjavík og ná- grenni en oft áður. Það má lýsa ástandinu þannig að allt sem er falt á fasteignamarkaði á suðvestur- horninu seljist fljótlega eftír að það er aug- lýst. I fréttum eru birtar frásagnir af heil- um ljölbýlishúsum sem seljast á einum sól- arhring og allir þekkja einhvern sem er að selja húsið sitt og skipta. Fasteignaverð hefur hækkað umtals- vert á þessum veltítímum og hefur hækk- unin verið sérstaklega ör á fýrrihluta þessa árs. Þegar hagtölur um verðþróun á íbúð- arhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu eru skoðaðar má sjá að verðið stóð í stað eða Iækkaði að raunvirði frá 1995 og þar tíl í ársbytjun 1998 en þá fór verðið að stíga og stígur enn. Þessu má líkja við að verðið hafi verið alveg niðri í kjallara fyrir fimm árum en stefhi nú upp úr þakinu. Fólksflutníngar Segja má að fýrir þess- ari hækkun séu nokkrar samverkandi ástæður. Ein helsta ástæðan er miklir fólksflutningar utan af landi tíl höfuðborg- TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson MYNDIR: Geir Úlafsson 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.