Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 5
34 Bylting í Básafelli Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður á Rifi, leggur 600 milljónir undir við kaup sín í Básafelli, risans sem býr við þunga skuldabyrði. Frjáls verslun var á hluthafafundi félagsins fyrir vestan. 30 Fasteignamarkaðurinn Verð á fasteignum hefur hækkað um 20% á skömmum tíma. Það Þýðir að eign sem kostaði 13,5 milljónir fyrir ári er núna verðlögð á yfir 16 milljónir. Sjá viðtal við Gudrúnu Árnadóttur, nýkjörinn formann Félags fasteignasala. EFNISYFIRLIT 6 Leiðari. 8 Kynning: Tæknibær hefur boðið ijölþætta þjónustu í fimm ár. 16 Fréttir: íbúðalánasjóður kynnir leiðir til af- greiðslu gagna vegna fasteignakaupa. 18 Forsíðugrein: FBA-málið. 24 Fjármál: Jafet Olafsson, framkvæmda- stjóri Verðbréfastofúnnar er gestapenni blaðsins að þessu sinni og ræðir um FBA málið. 26 Nærmynd: Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-Síríusar og nýr formaður Samtaka at- vinnulífsins er í nærmynd að þessu sinni. Finnur er hlédrægur þjóðhagfræðingur sem nýtur mikils trausts í viðskiptalífinu. 31 Markaðsmál: Verð góðra fasteigna á höf- uðborgarsvæðinu hefur hækkað um 20% á skömmum tíma og stefnir upp úr þakinu í bókstaflegri merkingu. Mun það halda áfram eða standa í stað? Rætt við Guðrúnu Arnadóttur, nýjan formann Félags fast- eignasala. 34 Sjávarútvegur: Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður í Rifi hefur keypt ráðandi hlut í Básafelli á Isafirði. Það var tekist á um stjórnarsæti á fyrsta hluthafafundinum. Fijáls verslun var á staðnum á Hótel Isa- firði og tók púlsinn á vestfirsku atvinnulífi. 39 Markaðsmál: Kexíyrirtækin Frón í Reykjavík og Kexsmiðjan á Akureyri keppa hart um bragðlauka landsmanna. í þeim átökum er ýmsum brellum beitt. Frumleg- ar og áreitnar auglýsingar hafa verið helstu vopnin og þeim er óspart beitt 44 Fjármál: A ég að geyma hlutabréfin mín og skuldabréfin undir koddanum, í pen- ingaskápnum eða kannski bara í eldhús- skápnum? Hvað gerist ef þau glatast? Þess- um spurningum og mörgum fleiri er svar- að í fróðlegri úttekt 46 Kynning: Síminn Internet er ungt fyrir- tæki sem sérhæfir sig í samskiptum. 48 Fjármál: Tekjuhæstu konurnar í atvinnu- lífinu. 48 Þær tekjuhæstu Fariö ofan í saumana á tekjukönnun Frjálsrar verslunar og sagt frá tekjuhæstu konunum í atvinnulífinu. Guðrún Ólafsdóttir, sérfræðingur í tannréttingum, er enn eitt árið tekjuhæsta konan í íslensku atvinnuulífi. 52 Atvinnulíf: Hvers vegna er þörf íyrir sér- stakt félag kvenna í atvinnurekstri? Svörin við því fást hér. 54 Kynning: Víkurvagnar hófú starfsemi sína í Vík í Mýrdal en fluttu til Reykjavíkur fyrir 10 árum. 56 Viðtal: Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir í Kjarnafæði á Akureyri misstu vinnuna þeg- ar Kaupfélag Svalbarðseyrar fór á höfúðið. í dag eru 85 manns í vinnu hjá þeim. 58 Markaðsmál: Mikið fjaðrafok hefúr orðið út af mengun í kjúklingum á þessu sumri. Þegar Ásmundarstaðir á Rangárvöllum lentu í kastljósi (jölmiðlanna fengu þeir kynningarfyrirtækið Athygli sér til fúll- tingis. 62 Fjármál: Stefán Svavarsson löggiltur end- urskoðandi skrifar grein um uppsprettu hagnaðar. 66 Fólk. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.