Frjáls verslun - 01.07.1999, Page 5
34 Bylting í Básafelli
Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður á Rifi, leggur 600 milljónir undir við
kaup sín í Básafelli, risans sem býr við þunga skuldabyrði. Frjáls verslun var á
hluthafafundi félagsins fyrir vestan.
30 Fasteignamarkaðurinn
Verð á fasteignum hefur
hækkað um 20% á
skömmum tíma. Það
Þýðir að eign sem
kostaði 13,5 milljónir
fyrir ári er núna verðlögð
á yfir 16 milljónir. Sjá
viðtal við Gudrúnu
Árnadóttur, nýkjörinn
formann Félags
fasteignasala.
EFNISYFIRLIT
6 Leiðari.
8 Kynning: Tæknibær hefur boðið ijölþætta
þjónustu í fimm ár.
16 Fréttir: íbúðalánasjóður kynnir leiðir til af-
greiðslu gagna vegna fasteignakaupa.
18 Forsíðugrein: FBA-málið.
24 Fjármál: Jafet Olafsson, framkvæmda-
stjóri Verðbréfastofúnnar er gestapenni
blaðsins að þessu sinni og ræðir um FBA
málið.
26 Nærmynd: Finnur Geirsson, forstjóri
Nóa-Síríusar og nýr formaður Samtaka at-
vinnulífsins er í nærmynd að þessu sinni.
Finnur er hlédrægur þjóðhagfræðingur
sem nýtur mikils trausts í viðskiptalífinu.
31 Markaðsmál: Verð góðra fasteigna á höf-
uðborgarsvæðinu hefur hækkað um 20% á
skömmum tíma og stefnir upp úr þakinu í
bókstaflegri merkingu. Mun það halda
áfram eða standa í stað? Rætt við Guðrúnu
Arnadóttur, nýjan formann Félags fast-
eignasala.
34 Sjávarútvegur: Guðmundur Kristjánsson
útgerðarmaður í Rifi hefur keypt ráðandi
hlut í Básafelli á Isafirði. Það var tekist á um
stjórnarsæti á fyrsta hluthafafundinum.
Fijáls verslun var á staðnum á Hótel Isa-
firði og tók púlsinn á vestfirsku atvinnulífi.
39 Markaðsmál: Kexíyrirtækin Frón í
Reykjavík og Kexsmiðjan á Akureyri keppa
hart um bragðlauka landsmanna. í þeim
átökum er ýmsum brellum beitt. Frumleg-
ar og áreitnar auglýsingar hafa verið helstu
vopnin og þeim er óspart beitt
44 Fjármál: A ég að geyma hlutabréfin mín
og skuldabréfin undir koddanum, í pen-
ingaskápnum eða kannski bara í eldhús-
skápnum? Hvað gerist ef þau glatast? Þess-
um spurningum og mörgum fleiri er svar-
að í fróðlegri úttekt
46 Kynning: Síminn Internet er ungt fyrir-
tæki sem sérhæfir sig í samskiptum.
48 Fjármál: Tekjuhæstu konurnar í atvinnu-
lífinu.
48
Þær tekjuhæstu
Fariö ofan í saumana á
tekjukönnun Frjálsrar verslunar
og sagt frá tekjuhæstu konunum
í atvinnulífinu. Guðrún
Ólafsdóttir, sérfræðingur í
tannréttingum, er enn eitt árið
tekjuhæsta konan í íslensku
atvinnuulífi.
52 Atvinnulíf: Hvers vegna er þörf íyrir sér-
stakt félag kvenna í atvinnurekstri? Svörin
við því fást hér.
54 Kynning: Víkurvagnar hófú starfsemi sína
í Vík í Mýrdal en fluttu til Reykjavíkur fyrir
10 árum.
56 Viðtal: Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir í
Kjarnafæði á Akureyri misstu vinnuna þeg-
ar Kaupfélag Svalbarðseyrar fór á höfúðið.
í dag eru 85 manns í vinnu hjá þeim.
58 Markaðsmál: Mikið fjaðrafok hefúr orðið
út af mengun í kjúklingum á þessu sumri.
Þegar Ásmundarstaðir á Rangárvöllum
lentu í kastljósi (jölmiðlanna fengu þeir
kynningarfyrirtækið Athygli sér til fúll-
tingis.
62 Fjármál: Stefán Svavarsson löggiltur end-
urskoðandi skrifar grein um uppsprettu
hagnaðar.
66 Fólk.
5