Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 63
FJÁRMÁL Rekstrarreikningur 19x1 Rekstrartekjur Rekstrargjöld ... 20.000 ... -18.000 Rekstrarhagnaður ... 2.000 Vextir af langtímalánum... ... -1.000 Hagnaður fyrir skatta ... 1.000 Skattar -300 Hagnaður ársins 700 Efnahagsreikningur Árslok Ársbyrjun Fastafjármunir ... 10.000 9.000 Veltufjármunir ... 8.700 7.000 18.700 16.000 Eigið fé ... 5.700 5.000 Langtímaskuldir ... 9.000 8.000 Skammtímaskuldir. ... 4.000 3.000 18.700 16.000 Hagnaður af fjármagni Útreikningur á arðsemi fjárfestingar er í sjálfu sér afar einfaldur. Tengja þarf saman hagnað af rekstri fyr- irtækis án vaxta af langvinnu ijármagni og fyrir skatta við heildar- Ijármagn, þ.e. eigið fé og langtímaskuldir. Það er sem sé engum sérstökum vandkvæðum bundið að reikna út þessa kennitölu, þ.e. arðsemi heildarfjármagns, fyrir fyrirtæki í lieild, en þó er það þannig að framsetning reikningsskila mætti almennt vera betri til að auðvelda útreikninginn. Vandinn er að skipta arðseminni á ein- stakar deildir fyrirtækis og kem ég að því hér á eftir. En lítum fyrst á kennitöluna fyrir fyrirtækið í heild. Hampiðjan til fyrirmyndar Rekstrarreikningum fyrirtækja er venjulegast þannig stillt upp að sýnd er afkoma fyrirtækis fyrir svokallaðar ijármunatekjur og fjármagnsgjöld. í þann flokk eru felldar allar fjármunatekjur og allur fjármagnskostnaður, hvort sem þessir liðir tengjast skammtíma- eða langtímaeignum og - skuldum. Þetta er bagalegt því þessi framsetningarmáti torveldar útreikning á kennitölunni um heildararðsemi, en í teljara brots fyr- ir þá kennitölu setjum við rekstrarhagnað fyrir vexti af langtíma- lánum. Að vísu er því þannig farið að sum fyrirtæki sundurgreina vexti í skýringum og er það vel, því þá er unnt að einangra vextí af langtímaskuldum. Þess ber þó að geta að eitt íslenskt fyrirtæki á hlutabréfamarkaði, Hampiðjan hf„ hefur einmitt þann hátt á að sýna vexti af langtímaskuldum sérstaklega — og er það tíl fyrir- myndar. Hjá Hampiðjunni hf. blasa við þær tölur í reikningsskilun- um sem nota þarf tíl þess að reikna kennitöluna út. Fjármagn taundið í fyrirtækinu í nefnara brots- ins, arðsemi heildarijármagns, er samtala fjái'- magns fyrirtækis sem bundið er tíl langs tíma, þ.e. eigið fé og langtímaskuldir. Rekstrarhagnaðurinn fyrir vextí og skatta samkvæmt rekstrarreikningi er arðurinn af þessu Ijármagni. Það er því mjög áhuga- vert að rannsaka hvernig reksturinn gengur í sam- anburði við ljárhæð þess fjármagns sem bundið er í fyrirtækinu. I einföldunarskyni er iðulega miðað við meðalstöðu langvinns fjármagns á árinu en rökréttast er þó að miða við upphafsstöðu að teknu tíllití tíl breyt- inga á fjármagnsstöðunni á árinu, þ.e. líta tíl þess hvort nýtt lánsfé eða eigið fé hafi bætst við á árinu. I skýringardæminu hér á eftir, en þar eru vaxtatekj- ur og vaxtagjöld af skammtímaeignum og -skuldum flokkaðar sem rekstrartekjur og -gjöld tíl ákvörðunar á rekstrarhagnaði, erarðsemi heildarfjármagns um 15,4%, þ.e. 2.000=rekstrarhagnaður/13.000=eigið fé í ársbyrjun. Sé fyrirtækið að greiða 12% vextí af langtímalánum verð- ur ljóst að hluthafinn fær í raun meiri arð en sá sem á láns- féð. Það fer vel á því þegar tillit er tekið til þeirrar áhættu sem hvílir á eigin fé. í þessu dæmi þarf ekki að huga að leiðréttingu fyrir áhrifúm nýs fjármagns, þar sem nýtt lang- tímalán var tekið í árslok og það hafði því ekki áhrif á tekju- myndun fyrirtækisins á árinu. Ef það fjármagn hefði runn- ið til fyrirtækisins fyrr á árinu, hefði á skynsamlegan hátt þurft að taka tillil tíl þess. Afkoma deilda. Er heildarkagnaður einhvers fyrirtœkis að mestu komin frá einhverri lítilli deild — þar sem lítið fé er bundið og fáir starfa? Heldur kannski ein deild annarri uþþi? Hvernig er hægt að reikna út arðsemi einstakra deilda? 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.