Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 32
i Dœmigert raðhús getur hafa hækkað um 1,5 til 2,5 milljónir á einu ári. Stór einbýlishús hafa selst betur á síðasta ári en í mörg ár og hafa hækkað um rúm 10%. 1 __Jl • 0 1 • ■■ .... I > arsvæðisins. Á fyrra helmingi þessa árs fluttu 1.160 manns á höfuðborgarsvæðið umfram brottflutta og fær Kópavogur í sinn hlut flesta úr þeim hópi en í því sveit- arfélagi er uppbygging um þessar mundir afar hröð. Margumtalað góðæri, þ.e. næg atvinna og gott efnahagsástand, eykur einnig eftir- spurn eftir húsnæði. Gengi húsbréfa hefur verið markaðnum hagstætt og má telja lík- legt að það hafi dregið úr hækkun. Hús- bréf seljast á yfirverði þar sem ávöxtunar- krafan er lág og það út af fyrir sig ætti að draga úr hækkun á fasteignaverði en hefur einnig þau áhrif að auka eftirspurn þar sem gengið er kaupendum hagstætt. Einnig er líklegt að breytingar á lána- kerfmu hafi ijölgað þeim sem treysta sér í fasteignakaup en nú er hægt að fá banka- lán til fasteignakaupa í ríkari mæli en áður Fleiri kaupa slór hús Þetta eru mikil um- skipti á stuttum tíma. Fyrir fáum árum var nær ómögulegt að selja mjög stór einbýlis- hús í borginni nema helst með því að taka smærri eign upp í kaupin. Slík viðskipti eru liðin tíð og algengt að sjá mjög stórar og dýrar húseignir auglýstar til sölu og fasteignasalar fullyrða að einbýlishús fyrir 25-30 milljónir staldri skamma stund við á sölu miðað við það sem áður gerðist. Eins og að líkum lætur er þróunin útí á landi víða alveg öfug við þá mynd sem hér er dregin upp. Á mörgum stórum og smá- um þéttbýlisstöðum er eftírspurn eftír hús- næði það lítíl að ekki er hægt að tala um neinn markað fyrir fasteignir. Gróflega reiknað má segja að meðal- stór blokkaríbúð í Reykjavík hafi því hækk- að um 500-700 þúsund meðan sérhæðir og raðhús hafa hækkað um rúmlega eina til eina og hálfa milljón en dýrustu einbýlis- húsin hafa hækkað um hér um bil tvær milljónir. Ekki hækkun heldur leiðrétting „Mér sýnist kúrfan vera þannig í laginu að eftír- sóttasta húsnæðið hafi hækkað um allt að 20% meðan annað hefur hækkað minna og sumar tegundir fasteigna um minna en 10%,“ sagði Guðrún Árnadóttír, formaður Ekki raunveruleg hækkun „Hitt er svo annað mál að ég tel að hér sé fyrst og fremst um ákveðna aðlögun eða verðleiðréttingu að ræða frekar en beinlínis verðhækkun. Verð á fasteignum var í sögulegu lágmarki og á tímabilinu frá 1990 til 1996 var hægt að sjá mörg dæmi um eignir sem lækkuðu að krónutölu. Hér var því um mikla raunlækkun að ræða og miklu meiri en fólk áttar sig á.“ Venjuleg blokkaríbúð hefur sennilega hœkkað um 500-700 þúsund á fyrri hluta þessa árs. þekktíst. Einnig voru gerðar breytingar á félagslega húsnæðiskerfinu um síðustu áramót og fólki gert kleift að fá viðbótar- lán. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.