Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 59
I STJÓRNUN dags- kvöldi og var 00100^ ansi brugðið í fyrstu en þótti jafnframt furðulegt hvernig að þessu máli öllu var staðið af hálfu opinberra embættis- manna gegn nafhgreindu fyrirtæki. Það átti auðvitað eftir að koma á daginn að heil- brigðisfulltrúarnir á Suðurlandi þverbrutu landslög í aðför sinni að Reykjagarði á svo ofsafenginn hátt að enginn hefur enn getað nefnt mér eitthvað sambærilegt fyrr eða síðar í opinberri stjórnsýslu heilbrigðis- mála.“ Opið hús á Ásmundarstöðum Það vakti talsverða athygli að tveimur dögum eftir að fréttir bárust af slæmu ástandi á Ásmund- arstöðum voru dyr kjúklingabúsins opnað- ar fyrir almenningi og landsmönnum öll- um boðið í heimsókn helgina eftir að fárið hófst. „Eg vildi gjarnan geta eignað mér þessa ágætu hugmynd um að opna húsið en heiðurinn af henni á Ríkharður bústjóri á Ásmundarstöðum. Honum varð að orði á fundi að kvöldi föstudagsins að Ásmundar- staðamenn hefðu ekkert að fela og gætu þess vegna boðið hveijum sem væri í heimsókn að skoða búið og umhverfi þess. Þetta var auðvitað gripið á lofti og mitt hlutverk var að skipuleggja auglýsingaher- ferð í Utvarpinu og kynna opna húsið á annan hátt í fjölmiðlum. Þetta tókst prýðisvel, þús- undir manna komu á vettvang og Ijóst varð að ekkert væri að fela á Ás- mundarstöðum,“ segir Atli Rúnar. Flókið mál Fljót- lega eftir að málið komst í hámæli greindist það í nokkrar áttir og klögu- málin gengu á víxl. For- svarsmenn Reykjagarðs sökuðu gámafyrirtæki um slæleg vinnubrögð við sorp- hirðu og tíðrætt varð um sam- særi og tilhæfulausar árásir á þenn- an tiltekna kjúklingaframleiðanda. „Eg hvorki get né vil fjalla um einstök mál í smáatriðum, enda auðvitað bundinn ákveðnum trúnaði við viðskiptavini hveiju sinni. Þessu kjúklingafári er þar að auki ekki lokið ennþá. Samt get ég sagt að þetta mál er einstakt fyrir margra hluta sakir og örugglega það flóknasta sem ég hef komið nálægt. Eg man ekki eftir nokkru öðru tilviki þar sem reynt hefur verið að taka fyrirtæki Fjaðrafok á Ásmundarstöðum Það varð gífurlegt fjaðrafok austur á Ásmundarstöðum á Rangárvöllum í júlí í sumar þegar birtir voru í fjölmiðlum safaríkir bitar úr skýrslu heilbrigðiseftirlitsmanna sem töldu margt í starfsemi búsins brjóta í bága við heilbrigðisreglur, ef ekki beinlínis stofna lífi neytenda í hættu. Hálshöggvið ekki sendiboðann „Ég ráðlegg engum sem lendir í áfalli að vísa frá sér ábyrgð og tilnefna einhverja aðra sem „sökudólga," nema sannanir um slíkt liggi fyrir.“ Reykjagaröur, sem rekur sig í miöri orrahríöinni! óheppilegt ef margir tjá sig í nafni sama fyrirtækis og birta jafnvel misvísandi upp- lýsingar. Ég fylgdist með fyrstu fréttum af kjúklingamálinu eins og hver annar sjón- varpsáhorfandi heima í stofu á fimmtu- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.