Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.07.1999, Blaðsíða 12
I Héraðshöfðingi Vesturlands, Flosi Ólafsson, leikari ogstór- bóndi í Borgarfirði, les afmœlisbarninu pistilinn. Þessir þremenningar tókust oft hraustlega á hér fyrr á árum. Haraldur og „Bíurnar“ á Akranesi, þær Herdís Ólafsdóttir og Bjarnfríður Leósdóttir, verkalýðsleiðtogar til margra ára. Myndin segir allt um gagnkvœman vinskap — enda segir Haraldur að þessar konur hafi gert sig að manni. Sjávarútvegsráðherra, Arni Mathiesen, hvatti lið sjávarútvegsins afmiklu kapþi. Ofir fimm hundruð manns mættu í fimmtugsafmæli Haraldar Sturlaugssonar, forstjóra HB á Akranesi, á afmælisdegi hans, hinn 24. júlí sl. Haraldur hefur um áraraðir verið einn kunnasti maður íslensks athafnalífs. Veislan var haldin í 450 fermetra veislutjaldi sem reist var í garðinum utan við heimili hans. Afmælisdaginn bar upp á laugar- dag og brá Haraldur á það ráð að halda veisluna að degi til. Hún hófst á hádegi og stóð fram eftir degi. Stórvinur Haraldar og raf- virkjameistari hjá HB, Sigursteinn Hákonarson, (Steini í hljóm- sveitinni Dúmbó og Steini), var veislustjóri. Haraldur var kunnur knattspyrnumaður með Skaga- mönnum á árum áður og lands- liðsmaður í íþróttinni. 33 Grillkeppni var haldin á milli sjávarútvegs og landbúnaðar undir öruggri stjórn Sigga Hall. „It’s a man’s job,“ segir Siggi hér við Isólf Gylfa Pálmason alþingismann, lengst til vinstri, en samherji hans, Guðni Agústsson landbúnaðarráðherra, glottir við tönn. Lið sjávarútvegsins, Kristján Ragnarsson, formaður LIU, og Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater í Bandaríkjunum, fylgist með. Fjölmenni hjá Haraldi 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.