Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 12

Frjáls verslun - 01.07.1999, Síða 12
I Héraðshöfðingi Vesturlands, Flosi Ólafsson, leikari ogstór- bóndi í Borgarfirði, les afmœlisbarninu pistilinn. Þessir þremenningar tókust oft hraustlega á hér fyrr á árum. Haraldur og „Bíurnar“ á Akranesi, þær Herdís Ólafsdóttir og Bjarnfríður Leósdóttir, verkalýðsleiðtogar til margra ára. Myndin segir allt um gagnkvœman vinskap — enda segir Haraldur að þessar konur hafi gert sig að manni. Sjávarútvegsráðherra, Arni Mathiesen, hvatti lið sjávarútvegsins afmiklu kapþi. Ofir fimm hundruð manns mættu í fimmtugsafmæli Haraldar Sturlaugssonar, forstjóra HB á Akranesi, á afmælisdegi hans, hinn 24. júlí sl. Haraldur hefur um áraraðir verið einn kunnasti maður íslensks athafnalífs. Veislan var haldin í 450 fermetra veislutjaldi sem reist var í garðinum utan við heimili hans. Afmælisdaginn bar upp á laugar- dag og brá Haraldur á það ráð að halda veisluna að degi til. Hún hófst á hádegi og stóð fram eftir degi. Stórvinur Haraldar og raf- virkjameistari hjá HB, Sigursteinn Hákonarson, (Steini í hljóm- sveitinni Dúmbó og Steini), var veislustjóri. Haraldur var kunnur knattspyrnumaður með Skaga- mönnum á árum áður og lands- liðsmaður í íþróttinni. 33 Grillkeppni var haldin á milli sjávarútvegs og landbúnaðar undir öruggri stjórn Sigga Hall. „It’s a man’s job,“ segir Siggi hér við Isólf Gylfa Pálmason alþingismann, lengst til vinstri, en samherji hans, Guðni Agústsson landbúnaðarráðherra, glottir við tönn. Lið sjávarútvegsins, Kristján Ragnarsson, formaður LIU, og Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater í Bandaríkjunum, fylgist með. Fjölmenni hjá Haraldi 12

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.