Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Page 39

Frjáls verslun - 01.07.1999, Page 39
MARKAÐSMÁL Keppni Eggert Magnússon, a. eigandi og framkvœmdastjóri Kexverksmiðjunnar Frón. Daníel Unnsteinn Árnason, ► framkvæmdastjóri Kexsmiðjunnar á Akureyri. kexfyrirtækja Kexstrid hefurgeisað í sumar á milli Kexverksmiðjunar Frón og Kexsmiðjunnar á Akureyri með tilheyrandi auglýsingabaráttu. Fyrirtækin keþpa ekki síður hart við þá sem flytja inn kex! flugt kexstrið hefur geisað í sumar á milli Kexverksmiðjunar Frón og Kexsmiðjunnar á Akureyri með til- heyrandi auglýsingum. Þeir Daníel Árna- son hjá Kexsmiðjunni og Eggert Magnús- son hjá Frón eru sammála um að helstu keppinautar fyrirtækjanna séu innflytjendur á kexi — enda fólk íhaldssamt á kexið sitt. Kexsmiðjan á Akureyri hefur náð góðum árangri með nýstáriegri auglýsingaherferð og kannast nú flestir landsmenn við snúð- ana þeirra og Freistingarnar. Frón, sem er rótgróið fyrirtæki, hefur endurhannað um- búðir á nokkrum velþekktum kextegund- um og auglýst breytingarnar vandlega í sumar — og í kjölfarið aukið söluna. S9 TEXTI: Vigdis Stefánsdóttir MYNDIR: Geir Ólafsson 39

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.