Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1999, Side 17

Frjáls verslun - 01.07.1999, Side 17
FRETTIR CARRY MORE Netverk í nýtt húsnæði l!§FE”T yrirtækið Netverk er á miklu flugi um þessar mundir og er skemmst að minnast mikils hlutaijárútboðs sem fyrirtækið fór í gegnum. I byrjun ágúst tóku Netverksmenn saman föggur sínar og fluttu í nýtt húsnæði við Skúlagötu 19. Af því tilefni var boðið til teitis og skálar drukknar og snittur snæddar að viðstöddu fjölmenni. ffil Þorvarður Jónsson (t.v.) og Ólafur Tómasson eru báðirfyrr- verandi opinberir starfsmenn sem áður léðu Pósti og Sima starfskrafta sína. Þeir starfa báðir að ákveðnum verkefnum hjá Netverki. Holberg Másson, frumkvöðull og stofnandi Netverks, ávarþar gesti sína í nýju húsnæði. Samlag um áhættufjárfestingar Ólafur Nilsson, endursko - andi mun annast endur- skoðun fyrir Alþjoðafjar- festingarsamlag EM- ignarhaldsfélagið Al- þýðubankinn hf. hef- ur stofnað samlag um David Allen, forstjóri Netverks, heldur tölu en í baksýn sér í Hrafnkel Gíslason, yfirmann tœknideildar. Gylfi Arnbjörnsson, framkvœmdastjóri Eignarlialdsfélags- ins Alþýðubankinn hf, skýrir hið nýja samlagsform út fyrir fundargestum. FV-myndir Geir Ólafsson. áhættufjárfestingar á alþjóðleg- um vettvangi sem er ætlað að ijárfesta í erlendum, óskráðum fyrirtækjum. Þetta félag er nýj- ung hérlendis en er algengt samstarfsform ijárfesta í Bret- landi og Bandaríkjunum. Efnt var til kynningarfundar um málið á Hótel Sögu. S5 N, Hópar fólks sem æskja fræðslu um tiltekið efni sem ekki er á námsskrá geta snúið sér til okkar og við reynum að koma til móts við óskir þeirra. Skólagjöld í Námsflokkum Reykjavíkur miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. Kennt verður í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1 og í nýju húsnæði okkar í Mjódd, Þönglabakka 4. Upplýsingar í síma: 551 2992, fax: 562 9408, netfang: nfr@rvk.is Innritun stendur yfir FULLORÐINSFRÆÐSLA Prófadeild - Öldungadeild Grunnnám/Fornám: Samsvarar 8., 9. og 10. bekk grunnskóla. Framhaldsskólanám: Almennur kjarni og sérgreinar heilsugœslubraula. Aðstoðarkennsla: I stœrðfrœði fyrir nemendur í grunn- og framhaidsskóla. Sérkennsla: 1 lestri og skrift. Sérstakur stuðningur við vaktavinnufólk í námi. Aðgangur að nemendatölvum. Almennir flokkar - Frístundanám Tungumál (byrjenda- og framltaldsnámskeið): Islenska fyrir útlendinga. Danska, norska, sœnska, enska, þýska, hollenska, franska, ítalska, spœnska, portúgalska, gríska rússneska, pólska, japanska, arabíska og kínverska. Verklegar greinar og myndlistarnámskeið: Fatasaumur, skrautskrift, postulínsmálun, bókband, glerlist, teikning, olíumálun, vatnslitamálun, prjónanámskeið, pappamassi og viðgerð á gömlum húsgögnum. Onnur námskeið: Margvísleg námskeið um sögu, ----- menningu og trúarbrögð. Starfsnámskeið: Fyrir fólk í umönnunarstörfum. Átaksverkefni: Fyrir atvinnulausa.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.