Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Page 19

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1966, Page 19
tir. 'Þær voru Iníseíar, rýjurnar, blakk- ar á brún o.g brá, en vaxtarlagið nokkuð á annan veg en hjá okkar fallegu flug- freyjum. En mér varð samt hugsað með sciknuði til Tondeleyos hans Fúsa „á suðrænu sólskinskvöldi“, og þá ekki síð- ur til ævintýra Afríku-Kobba, sem Bavíð skráði, en þar í er þetta erindi: „Suðræna nóttin er svalandi og hljóð, en svertingjastelpan villt og góð, og gefur í auðmýkt brjóst sín blökk, og blóðíð er heitt, — af ást og þökk.“ Jæja, en þetta var nú bara útúrdúr, en þessar hnátur voru skemjntilegar og léttar í hreyfingnm, og var gam.an að sjá þaer hoppa og skoppa um ganginn á milli sætanna, en sú var ástæða til þess, að stórastormur var á milli Róimiar og Aþenu. •Br ær hentust á milli sætanna og um tima leit út fyrir að fararstjórinn okkar, hann Guðni, myndi fá eina beint á fangið með allt saman. Ég velti vönguim um stund, hvernig Ihonum myndi líka, — en það varð nú minna úr þessari skemmtun, því að það ema, sem hann fékk í famgið var rusl af bakkanum og kynstrin öll af hnífa- pörum — og ánægjan hans ein sú að íhrista af sér rykið, en blómarósin flaug með hraða framhjá — en var svo að vörmu spori komin aftur á mikilli ferð tii að sækja meira, Negrító, segir þú. Bæði já og nei, en Iþað þætti sjálfsagt sæta tíðindum hérna heima á íslandi að fá blávatn með mat Hitinn er kveljandi í Dauðadalnum í Egyj)talandi. Það er þá einhver munur á og í Kópavoginum. í lokuðum dósum, sem maður opnaði ems og olíudósir á bíl, en öðru vísi er ekki óhætt að drekka vatn hér um slóðir, og verðið á því skagar víst hátt upp í dósamjólk hér heima. Um óttuskeið var svo lent í Aþenu eftir tveggja tíma flu.g. 3. korn. Aldrei framar skaltu þig sjálfa svxkja, sólhvíta drottning á Akrópólíshæð Eftir að hafa sofið á sitt græna fram txndir hádegi á Hótei Atlantic, borðað þat indælis liádegismat og fengið vín- iber í efth-mat, og þó er nú svo, að Bumir vilja þau aldrei svo ung, — en það er nú önnur saga, — var lagt af Stað til Pireus, en það er hafnarborg Aþenu, og er þar m.a. mikil skemmti- bátahöfn, líkt og á Fossvoginum út frá fSæbóli. Þarna sáum við hinn sögu- Ifræga leikvang, þar sem Olympíuleik- arnir voru fyrst haldnir, eftir að þeir voru endurreistir. Og þá var sjálf rús- ánan eftir, — sjálf Akrópólíshæðin, hin i 24. desemtber lftGö. ------------------ Þórður og Helga kona hans „spankú lcra“ á Akrópolishæð. „Hann ræddi við alla í Aþenuborg um allt — nema konuna sína. Og spekingsins gleði var Xanþippu sorg, og svo lét hún skammirnar hvína.“ / 4. korn. Véfréttin í Delfi og túlipanalaukur Sunnudaginn í Grikklandi notuðum við til að ferðast um fjöll, hlíðar og dali í nágrenni Aþenu og kynntumst þar landbúnaði landsmanna. Vínekrur stór- ar voru í fjöllum og eins var ólífurækt- un mjög mikil. Við mættum fólki með asna, sem voru klyfjaðir af olífum. —■ Tvær gamlar konur komu á móti okk- ur. Onnur sat á asna og hafði lagt hrís í söðulinn og sat á öllu saman. Ótrúlegt þótti okkur að sjá þarna uppi í fjöllun- tiin heilu borgarhverfin, þar sem mikil grózka var í allri verzlun, mikið keypt af vefnaði og útskornum munum, sem sagt var, að væri allt heimaunnið. Þarna sáum við fallega blómavasa, og gátum við fengið þá hátt í meter á hæð fyrir spottprís, allt niður í 35 krónur úr 300 krónum. Ókum við síðan til hinnar frægu borgar, Delfi, sem liggur undir gríðar- háu fjalli. Byggingar í Delfi týndust um aldir, en hafa nú verið grafnar úr jörðu. Delfi hafði mikil áhrif í gaimla daga, og þó enn meira „að segja“, því að þar var véfréttin þeirra. Þangað leit- uðu hinir fornu Hellenar ráða um flest, hvort sem laut að hernaði eða viðskipt- um, og véfréttin sagði þeim fyrir um ókomna atburði. Hofinu í Delfi grædd- ist fé, þegar mönnum líkaði spásögn hennar, líkt og Strandakirkju með áheitunum. Bkki væri ónýtt að hafa slíka véfrétt hér á landi, þegar stjórnvöld komast í vanda vegna verðbólgu og dýrtíðar. Máski hún hafi verið einskonar efna- hagsstofnun eða hagráð? Víða með- fram vegum þar efra, standa lítil hús með krossmarki, þar sem fólkið stanz- ar og biðst fyrir. Inni eru kerti og bækur. Fólkið kveikir á kertunum, áð- ur en það biðst fyrir, og svo kiýpux það fyrir framan krossinn. forna háborg Aþenu, meðan hún var og hét, og þar stóð hámenning Hellena með mestum blóma. Leifar þessarar fornu frægðar eru hreinasta undur, og það er einskær ráð- gáta, hvernig þeir hafa gebað komið öllu þessu byggingarefni þangað upp, að ekki sé minnzt á það, hvernig þeir fóru að reisa þessar stórkostlegu bygg- ingar. Við höfðum leiðsögumann, sem talaði ensku, en Guðni fararstjóri túlkaði svo fyrir okkur. Þetta var allra skemmtileg- asti náungi, síbrosandi og „nikkaði" til okkar í sífellu, en það bezta við þetta allt var, að hann hét Nikki, svo að segja mátti að hann bæri nafn með réttu. c kJ úlurnar í byggingunum eru sett- ar saman úr mör.gum steinstykkjum, og eru steinarnir m-argir rnetrar á hæð, en hvert stykki vegur tvær og hálfa smá- lest. Byrjað var að reisa þessar bygg- ingar um 50 árum fyrir Kristsburð, og í þá tíð voru engir kranar til eða önn- ur lyftitæki. Ekki var þá einu sinni uppfundið sementið. Þó voru þessi þungu stykki fest saman og hafa stað- ið af sér allar jarðhxæringar og styrj- aldir allan þennan langa tíma. Okkur kom það mjög á óvart, þegar Nikki fræddi okkur á því, að notaðar væru spýtur til að festa steinana saman. Er það gert á þann hátt, að meitlaðar eru holur í steininn, sem spýtur passa í, og þær relcnar þar í. Og Nikki lýsti þessu öllu fyrir okkur mjög skemmti- lega með handapati og síbrosi. Þegar ég gekk um götur og torg Aþenu, varð mér stundum hugsað til Sókratesar og hans ektakvinnu, Xan- tippu, því að steinarnir virtust hafa mál í þessari fornfrægu borg, og fólkið var • iðið, vaknaði snemma, var kátt og tal- VErikkir virðast vera vinnusóm aði mjög fljótt en svo kvað Davíð um þjóð. Þeir taka daginn snemma eða kL þau hjón: 6 á morgnanna, og upphefst þá elL- Þórður spyr véfréttina í Delfí, hvernig næsta blómastríð í Kópavogi munl enda. ■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 42

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.