Morgunblaðið - 06.01.2001, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 65
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167
Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178
Sýnd kl. 1.45 og 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169
Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt.
Gefur Jurassic Park ekkert eftir.
Ótrúlegar tæknibrellur!
BRING IT ON
1/2
kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
ÓFE Hausverk.is
HL Mbl
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 177
Hvað ef...
NICOLAS CAGE TÉA LEONI
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The
Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 10. B. i. 12.
Vit nr. 172
VIT Tilboð ef þú greiðir miðann í gegnum vit þjónustuna
færðu 200 kr. afslátt af miðanum á myndina GunShy
GUNSHY
Liam Neeson Oliver Platt Sandra Bullock
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
Vit nr. 121.
ATH! Fríkort gilda ekki.
Hausverk.is
www.sambioin.is
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. b.i. 16. Vit nr. 180
Hörkuspennandi verðlaunamynd með Penelope Cruz
sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni „Allt um móður mína“
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra
„The Sixth Sense“
Ertu tilbúinn fyri
i
r sannleikann?
1/2
kvikmyndir.is
ÓHT Rás 2
ÓFE Hausverk.is
HL Mbl
ÓHT Rás 2
ENGIR VENJULEGIR ENGLAR
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
B. i. 12
Ef pabbi þinn væri Djöfullinn
og mamma þín engill værirðu
þokkalega skemmdur
Verið óhrædd, alveg óhrædd
Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is
Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30.
Einn strákur
getur bjargað
heiminum!
i
t
i
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Frá leikstjóra The
Horse Whisperer
og A River Runs
Through It
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
TÉA LEONINICOLAS CAGE
"Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage
(Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa
Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd"
ÞAÐ ER aldeilis að koma skýrt í ljós
á ársuppgjörslistum erlendra tón-
listarmiðla að íslenskir tónlistar-
menn hafa komið sér kirfilega fyrir
á hinu landakorti tónlistarinnar.
Það er liðin tíð að Björk og Sykur-
molarnir séu hinir einu sem hampað
er heldur virðast mun fleiri lista-
menn hafa stimplað sig inn undan-
farin ár – listamenn sem sumir
hverjir hafa ekkert endilega verið
að reyna að koma sér á framfæri.
Á nýlegum árslista sem finna má
á tónlistarvefsíðu danska ríkis-
útvarpsins er að finna tvær íslensk-
ar skífur. Í sjötta sæti er frum-
burður hljómsveitarinnar Kanada,
sem verður að teljast nokkuð óvænt
því eftir því sem næst verður komist
hefur sveitin lítið sem ekkert kynnt
plötuna á erlendri grundu. Í áttunda
sæti er plata sem oftar hefur borið á
í umfjöllun erlendra fjölmiðla en
það er plata múm, Yesterday Was
Dramatic – Today is OK.
Eins og komið hefur fram áður
hefur SigurRós einnig verið sérlega
áberandi á árslistum fyrir árið 2000.
Metsöluplötu þeirra Ágætis byrjun
er að finna á flestum helstu list-
unum í tónlistarheiminum en hið
nýjasta er að þeir munu vera í 35.
sæti á lista hins nafntogaða breska
blaðs New Musical Express. Hróður
SigurRósar virðist hafa farið ansi
víða á árinu sem var að líða. Í það
minnsta hafa þeir greinilega náð til
eyrna andfætlinga okkar í Ástralíu
en eitt útbreiddasta dagblað í Ástr-
alíu The Sydney Morning Herald
hefur valið plötu þeirra hina bestu á
árinu.
Hróður íslenskrar tónlistar fer víða
múm-liðar hafa komið vel fyrir sér í bóli Dana.
Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson
Danir kunna vel að
meta Kanada.
Morgunblaðið/Þorkell
Ástralir kunna vel að
meta SigurRós.
Danir og Ástralar heitir
þ