Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 65 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 167 Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 179 BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Sýnd kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit nr. 178 Sýnd kl. 1.45 og 3.40. íslenskt tal Vit nr. 169 Þið hafið aldrei séð neitt þessu líkt. Gefur Jurassic Park ekkert eftir. Ótrúlegar tæknibrellur! BRING IT ON 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 177 Hvað ef... NICOLAS CAGE TÉA LEONI "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 10. B. i. 12. Vit nr. 172 VIT Tilboð ef þú greiðir miðann í gegnum vit þjónustuna færðu 200 kr. afslátt af miðanum á myndina GunShy GUNSHY Liam Neeson Oliver Platt Sandra Bullock Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 121. ATH! Fríkort gilda ekki.  Hausverk.is www.sambioin.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. b.i. 16. Vit nr. 180 Hörkuspennandi verðlaunamynd með Penelope Cruz sem lék í Óskarsverðlaunamyndinni „Allt um móður mína“ BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON Frá M. Night Shyamalan höfundi/leikstjóra „The Sixth Sense“ Ertu tilbúinn fyri i r sannleikann? 1/2 kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 ÓFE Hausverk.is  HL Mbl ÓHT Rás 2 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B. i. 12 Ef pabbi þinn væri Djöfullinn og mamma þín engill værirðu þokkalega skemmdur Verið óhrædd, alveg óhrædd Sjáið allt um kvikmyndir á www.skifan.is Sýnd kl. 2, 4, 6. Ísl tal. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Einn strákur getur bjargað heiminum! i t i Sýnd kl. 8 og 10.30. Frá leikstjóra The Horse Whisperer og A River Runs Through It Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. TÉA LEONINICOLAS CAGE "Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, The Rock) og Téa Leoni (Bad Boys) í frábærri gamanmynd" ÞAÐ ER aldeilis að koma skýrt í ljós á ársuppgjörslistum erlendra tón- listarmiðla að íslenskir tónlistar- menn hafa komið sér kirfilega fyrir á hinu landakorti tónlistarinnar. Það er liðin tíð að Björk og Sykur- molarnir séu hinir einu sem hampað er heldur virðast mun fleiri lista- menn hafa stimplað sig inn undan- farin ár – listamenn sem sumir hverjir hafa ekkert endilega verið að reyna að koma sér á framfæri. Á nýlegum árslista sem finna má á tónlistarvefsíðu danska ríkis- útvarpsins er að finna tvær íslensk- ar skífur. Í sjötta sæti er frum- burður hljómsveitarinnar Kanada, sem verður að teljast nokkuð óvænt því eftir því sem næst verður komist hefur sveitin lítið sem ekkert kynnt plötuna á erlendri grundu. Í áttunda sæti er plata sem oftar hefur borið á í umfjöllun erlendra fjölmiðla en það er plata múm, Yesterday Was Dramatic – Today is OK. Eins og komið hefur fram áður hefur SigurRós einnig verið sérlega áberandi á árslistum fyrir árið 2000. Metsöluplötu þeirra Ágætis byrjun er að finna á flestum helstu list- unum í tónlistarheiminum en hið nýjasta er að þeir munu vera í 35. sæti á lista hins nafntogaða breska blaðs New Musical Express. Hróður SigurRósar virðist hafa farið ansi víða á árinu sem var að líða. Í það minnsta hafa þeir greinilega náð til eyrna andfætlinga okkar í Ástralíu en eitt útbreiddasta dagblað í Ástr- alíu The Sydney Morning Herald hefur valið plötu þeirra hina bestu á árinu. Hróður íslenskrar tónlistar fer víða múm-liðar hafa komið vel fyrir sér í bóli Dana. Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson Danir kunna vel að meta Kanada. Morgunblaðið/Þorkell Ástralir kunna vel að meta SigurRós. Danir og Ástralar heitir þ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.