Morgunblaðið - 24.01.2001, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Söluturn í Garðabæ
óskar eftir að ráða hresst fólk til afgreiðslu-
starfa.
Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma
864 3122.
Málarar
Vantar málara eða menn vana málningarvinnu.
Upplýsingar veitir Sveinberg í síma 896 6199.
Sveinberg Gíslason,
málningarþjónusta og sandspörtlun,
Öldugötu 1, Hafnarfirði.
Smiðir
Okkur vantar smiði í uppsteypuverkefni.
Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í símum 511 1522 eða 896 6992.
Starfsmaður óskast
Starfsmaður óskast til starfa í Efnamóttökunni
hf. í Gufunesi. Um er að ræða ábyrgðarmikið
starf, þar sem stundvísi og reglusemi eru mik-
ils metin. Æskilegt er að viðkomandi hafi
nokkra kunnáttu í ensku og einhverju Norður-
landamálanna og réttindi til að stjórna lyftara.
Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Ath.: Vinnustaðurinn er reyklaus.
Nánari upplýsingar veita Ásmundur Reykdal,
stöðvarstjóri, og Einar B. Gunnlaugsson, verk-
stjóri Efnamóttöku, í síma 5202200.
Framhaldsskóla-
kennarar
Ítrekað er áður auglýst starf kennara í íslensku
á vorönn 2001. Um er að ræða 16 kennslu-
stundir.
Umsóknarfrestur rennur út 26. janúar nk.
Starfskjör eru skv. kjarasamningum ríkisins
við stéttarfélög.
Í umsókn skal greina frá menntun og fyrri störf-
um. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu-
blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi. Um-
sóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49, 104 Reykjavík. Öllum umsókn-
um verður svarað.
Nánari upplýsingar veita rektor og konrektor
í síma 553 7300.
Rektor.
ⓦ í Garðabæ,
Hraunsholt,
í Kópavog,
Hamraborg,
Lundarbrekku,
Hjallabrekku.
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Kennarar
Breiðagerðisskóli, símar 510 2600 og
899 8652.
Umsjónarkennari í 2/3—1/1 stöðu fyrir nem-
endur í 3. bekk frá 1. febrúar nk. og út mars
vegna forfalla.
Hólabrekkuskóli, símar 557 4466 og 898
7089.
Kennara vantar nú þegar að skólanum í
bekkjarkennslu til skólaloka fyrir 2. bekk,
23 kennslustundir á viku.
Önnur störf
Ártúnsskóli, sími 567 3500.
Stuðningsfulltrúi fyrir einhverfan nemanda
óskast nú þegar til starfa við skólann. Um er
að ræða hlutastarf. Reynsla af atferlismeðferð
eða annarri beitingu atferlismótandi aðgerða
er nauðsynleg.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Umsóknir ber að senda
í skólana.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög
og skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar um laus störf og grunn-
skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir
job.is.
Flugmálastjórn Íslands
óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf:
Deild Fjarskipta- og
rafeindakerfa
Starfssvið:
Vinna við fjarskiptakerfi, aðflugsbúnað og veð-
urkerfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafeindavirkjun.
Reynsla af rekstri og viðhaldi fjarskiptabúnað-
ar, fjarskiptastöðva, flugleiðsögubúnaðar og
veðurkerfa nauðsynleg.
Þekking á flugmálum æskileg.
Starfið krefst talsverðra ferðalaga um landið.
Tækni- og
upplýsingadeild
Starfssvið:
Vinna við fjarskiptakerfi flugstjórnarmiðstöðv-
arinnar.
Viðhald rafeindabúnaðar og línumiðstöðvar.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sveinspróf í rafeindavirkjun.
Reynsla af rekstri og viðhaldi fjarskiptabúnaðar
nauðsynleg.
Þekking á Autocad við rafmagnsteikningar og
einhver reynsla af margmiðlunarvinnslu æski-
leg. Þekking á flugmálum æskileg.
Launakjör: Samkvæmt kjarasamningum
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir: Upplýsingar um störfin veitir
Auður Freyja Kjartansdóttir, forstöðumaður
Tækni- og upplýsingadeildar í síma 569 4100.
Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
haldi Flugmálastjórnar fyrir 7. febrúar nk.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf
sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað.
Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun sem innir af hendi margvíslega
þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk stofnunarinnar er í megin-
atriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum
íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innanlands og utan, að
sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar-
og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug
yfir Norður-Atlantshafið. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem sam-
tals hafa á að skipa um 260 starfsmönnum um allt land.
Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Brimhólabraut 31, kjallari, þingl. eig. Karen Hauksdóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf., miðvikudaginn
31. janúar 2001 kl. 14.00.
Foldahraun 41, 2. hæð F, þingl. eig. Sigurður Ólafur Steingrímsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf., miðviku-
daginn 31. janúar 2001 kl. 14.30.
Foldahraun 42, 1. hæð B, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 31. janúar 2001
kl. 16.00.
Hásteinsvegur 40, þingl. eig. Valborg Elín Júlíusdóttir og Jón Trausti
Haraldsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA
hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 31. janúar 2001 kl. 15.00.
Vesturvegur 25b, kjallari, þingl. eig. Elfa Dögg Ómarsdóttir og Jóhann
Ágúst Tórshamar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
31. janúar 2001 kl. 15.30.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
23. janúar 2001.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. febrúar 2001 kl. 9.30
á eftirfarandi eignum:
Ásavegur 14, þingl. eig. Halldór Svanur Örnólfsson, gerðarbeiðendur
Íslandsbanki-FBA hf., Samvinnulífeyrissjóðurinn og Tryggingamið-
stöðin hf.
Áshamar 63, 1. hæð fyrir miðju, þingl. eig. Erna Fannbergsdóttir,
gerðarbeiðandi Tréverk ehf.
Bessastígur 8, vesturendi, þingl. eig. Hrefna María Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Dverghamar 9, þingl. eig. Kristinn Jónsson og Hjördís Steina Trausta-
dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Foldahraun 38, 1. hæð H, þingl. eig. Bjarni H. Baldursson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Hásteinsvegur 17, (eignarhluti gerðarþola), þingl. eig. Gunnar Ingólfur
Gíslason, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf.
Strandvegur 81-83-85, þingl. eig. Lifró ehf., gerðarbeiðandi Trygging-
amiðstöðin hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
23. janúar 2001.