Morgunblaðið - 24.01.2001, Síða 56
ÞEIR voru margir
kynlegir kvist-
irnir sem sjá
finna mátti á
dansstaðnum
Spotlight á föstu-
dagskvöldið þar
sem haldið var
þetta líka glæsi-
lega grímuball.
Augljóst var að
gestir höfðu gefið
hugmyndafluginu lausan tauminn
og voru staðráðnir í að vekja á sér
athygli með múnderingunni. Gár-
ungarnir veltu hinsvegar vöngum
yfir því hvort kvöldið hafi nokkuð
í raun verið frábrugðið öðrum
kvöldum á Spotlight þar sem lífs-
glaðir gestirnir eiga til að vera
skemmtilega skrautlegir – hvort
sem haldið er sérstakt grímuball
eður ei. Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Menn þurftu að
hafa sig alla við
að verða ekki
klóraðir af kisu-
lórunni Hall-
dóru Blöndal.
Ingibjörg Reynisdóttir: „Friður,
maður!“
Grímuball og af-
mæli var haldið á
Spotlight. Kristín
Ólafsdóttir og Sig-
þrúður Sverrisdóttir
fögnuðu afmæli sínu
„brúðbúnar“.
Grímudansleikur á Spotlight um helgina
Fjör í
furðu-
fötum
56 MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
NÝTT OG BETRA
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
Sýnd kl. 3.50 og 5.55
Vit nr. 168
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 186
Sýnd kl. 3.50. ísl tal
Vit nr. 169
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og
10.05. Vit nr. 178
Sýnd kl. 3.45.
Ísl tal. Vit nr. 179
BRING IT ON
ÓHT Rás 2
1/2
kvikmyndir.is
Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með
mörgum okkar bestu leikurum.
Sjötti dagurinn
Þeir klónuðu
rangan mann
Framtíðartryllir af fítonskrafti.
Arnold Schwarzenegger er í banastuði.
Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies."
Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað
framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað!
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Vit nr. 177
Sýnd kl. 8 og 10.10.
b. i. 12. Vit nr. 167
Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 14
Vit nr. 182
Hvað ef...NICOLAS CAGE
TÉA LEONI
www.sambioin.is
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. kl. 4, 6, 8 og 10. enskt tal. Vit nr. 187.
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30.
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi sími 530 1919
þar sem allir salir eru stórir
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 10. .B. i. 12.
„fyndin og skemmtileg“
H.K. DV
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
SV Mbl
ÓHT Rás 2
Sýnd kl.10.
Allra síðustu sýningar
Sýnd kl. 6. Með íslensku tali.
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
SV Mbl
DAGUR
ÓFE Sýn
ÓHT Rás 2
DV
Dagbók ljósmyndara
MONTPELLIER, Frakkland 23. janúar 2001. Eftir haustrúninguna standa trén greinaber og líta út sem risastórir
fálmarar tilbúnir að grípa allt kvikt sem nálgast og draga niður í iður jarðar...
Eins gott að halda sig fjarri.
Morgunblaðið/Golli
Risastórir fálmarar