Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 24.01.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001 57 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 178 BRING IT ON Sýnd kl. 5.45, 8,10.20. Vit nr. 177 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 179 Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20. Vit nr.188. Frábær grínmynd með Keanu Reeves (Matrix), Gene Hackman (Enemy of the State) og Rhys Ifans sem sló í gegn sem lúðinn í Notting Hill Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr.189. ATH! Fríkort gilda ekki. THE FAMILY MAN Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15. b.i.14 ára. Vit nr. 182 BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr. 167 Frábær grínmynd með Keanu Reeves (Matrix), Gene Hackman (Enemy of the State) og Rhys Ifans sem sló í gegn sem lúðinn í Notting Hill Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188. Hverfisgötu  551 9000 ENGIR VENJULEGIR ENGLAR Sýnd kl. 6 og 10. 2 Golden Globe verðlaun.l l l Besta mynd ársins - Time Magazine. Besta erlenda mynd ársins - National Board of Review, Boston Society of Film Critics, LA Film Critics, Broadcast Film Critics Assoc. 1/2 ÓFE hausverk.is  Al MBL GSE DV (Skríðandi tígur, dreki í leynum.) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.  NY Post LA Daily News Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is EMPIRE ÓHT Rás 2 1/2 ÓFE hausverk.is  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.30. 20 - 28. janúar Dönsk kvikmyndahátíð Yfir 10.000 áhofrendur. Missið ekki af þessari! Síðustu sýningar! Besta erlenda kvikmyndin. Besti leikstjórinn. t l i i . ti l i tj i . Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Bornholms stemme kl.6. Klinkevals kl.8. Olsen bandens sidste stik kl.10. FYRIR stjörnunum í Hollywood er aðeins eitt sem virðist komast að þegar hinar íburðarmiklu verð- launahátíðir eru haldnar – að vera í sem glæsilegustum klæðunum. Það sést best á því að næstum því meiri tími og púður fer í aðkomu stjarn- anna en sjálfa verðlaunaafhend- inguna. Það virðist vera sífellt meira gert úr því er þær renna í hlað á límósíum sínum og ganga snigilhægt og tignarlega sem kóngafólk væri eftir dreglinum og spókar sig fyrir aðdáendur, að- dráttarlinsur fréttaljósmyndara eða bara hverjum þeim sem verður í vegi. Það ku vera hinn mesti höf- uðverkur fyrir stjörnurnar, sér- staklega dömurnar, að velja sér rétta klæðnaðinn því þær vita mæta vel að um lítið annað verði skrafað í henni Hollywood næstu vikurnar. Spari- klæddar stjörnur Hjónin Michael Douglas og Cath- erine Zeta-Jones í sjöunda himni enda bæði tilnefnd til verðlauna, sem þau reyndar urðu af. Nei, Jennifer Lopez og Matthew McConaughey er ekki nýjasta parið heldur voru þau að kynna The Wedding Planner. Angelina Jolie mætti gyllt og glæsileg. Mikið um dýrðir á Golden Globe-verðlaunahátíðinni Renée Zellweger kom, sá og sigraði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.