Morgunblaðið - 09.02.2001, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 09.02.2001, Qupperneq 55
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001 55 Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Vor - sumar HINN árlegi þorrafagnaður kirkju- starfs eldri borgara í Neskirkju verð- ur laugardaginn 10. febrúar nk. og hefst kl. 14. Á boðstólum verður fjöl- breytileg tónlist; „Litli kórinn“, kór eldri borgara í Neskirkju, syngur, svo og Inga J. Backman söngkona, auk þess sem Reynir Jónasson held- ur uppi fjörinu. Og ekki má gleyma sjálfum þorramatnum sem þarna verður boðið upp á við vægu verði. Skráning fer fram á skrifstofu Nes- kirkju í síma 511-1560. Kolaportsmessa HELGIHALD þarfnast ekki hús- næðis heldur lifandi fólks. Kirkja Jesú Krists er ekki steypa heldur lif- andi steinar, manneskjur af holdi og blóði. Þess vegna er hægt að fara út úr kirkjubyggingum með helgihald og fagnaðarerindið og mæta fólki í dagsins önn. Í tilefni af því bjóðum við til messu í Kolaportinu laugardaginn 10. febrúar kl. 14. Prestarnir Bjarni Karlsson, Jakob Ágúst Hjálmarsson og Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna í messunni. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur mun flytja stutta hugleiðingu og setja Jónu Hrönn Bolladóttur í embætti miðborgarprests kirkjunnar. Hjónin Þorvaldur Halldórsson og Gréta Scheving leiða lofgjörðina. Áð- ur en Kolaportsmessan hefst munu okkar frábæru „kirkjuklukkur“, Þor- valdur og Gréta, flytja þekkt dægur- lög. Í lok stundarinnar verður altaris- ganga. Messan fer fram á kaffistof- unni hennar Jónu í Kolaportinu sem ber heitið Kaffiport, þar er hægt að kaupa sér kaffi og dýrindismeðlæti og eiga gott samfélag við Guð og menn. Það eru allir velkomnir. Hallgríms-, Nes- og Dómkirkjan ásamt Miðborgarstarfi KFUM&K Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45–7.05. Mömmumorgunn kl. 10–12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Unglingakvöld kl. 20 fyrir 9. og 10. bekk. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til hljóðrar bænagjörðar í hádeginu. Neskirkja. Kirkjustarf eldri borgara. Þorragleði á morgun, laugardag, k. 14. Þorramatur, fjöldasöngur, harm- onikuleikur o.fl. Skráning í síma 511- 1560 í dag. Munið kirkjubílinn. Grafarvogskirkja. Al-Anon-fundur kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11– 12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir. Barna- og unglinga- deildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir velkomnir. Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið sam- veru kirkjuskólans nk. laugardag 10. febr. kl. 11.15–12 í Víkurskóla. Verið dugleg að mæta. Sóknarprestur. Frelsið, kristileg miðstöð. Föstu- dagskvöld kl. 21 Styrkur unga fólks- ins. Mikið fjör. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjörleifur Jónsson. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- fræðsla kl. 12. Ræðumaður Brynjar Ólafsson. Þorrafagnaður í Neskirkju Safnaðarstarf Neskirkja. alltaf á föstudögum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.