Morgunblaðið - 09.02.2001, Side 59

Morgunblaðið - 09.02.2001, Side 59
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2001 59 Vesturgötu 2, sími 551 8900 HÁLFT Í HVORU spila frá miðnætti & RUTH HARMONIKUBALL „Halló.. ha-alló, gætir þú komið í kvöld.....“ Dansinn dunar dátt í kvöld í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, frá kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. „Lí›an mun betri“ H e l d u r fl ú a › f j ö l v í t a m í n s é n ó g ? N a t e n , h e i l s u fl r e n n a ! w in th er 0 2/ 01 U m bo ›: H ei ld ar næ rin g eh f • Sí m i: 54 45 64 4 • Dr ei fin g: L yf ja dr ei fin g sf - S ím i: 59 0 02 00 „Eftir a› hafa nota› Naten í tvo mánu›i hef ég teki› eftir a› hár mitt og neglur eru mun sterkari. Ég finn minna til svengdar og á au›veldara me› a› vakna á morgnanna. Ég er hressari og í betra andlegu og líkamlegu jafnvægi. A› öllu leyti lí›ur mér miki› betur í dag“ Lóa Arinbjarnardóttir „Naten virkar á mig“ „Ég byrja›i a› taka Naten 1-2-3 fyrir 1 mánu›i sí›an og áhrifin létu ekki á sér standa. Ég var a› rembast vi› a› vera 3svar sinnum í viku í íflróttum/trimmi en núna fer ég 5 sinnum og vil helst fara oftar. Til a› gera langa sögu stutta, Naten virkar á mig, af hverju e›a hvernig skiptir ekki máli“ Axel Hrafn Helgason „Kílóin af án fyrirhafnar“ „Sí›an ég byrja›i a› taka NATEN hef ég lést um 12 kíló á einu ári án nokkurrar fyrirhafnar! Ég hef meira úthald og meiri orku og langur vinnudagur minn er núna miklu léttari. NATEN 1-2-3 léttir líf mitt og ég er öll hressari.“ Anna fióra Pálsdóttir Útsölusta›ir : Vers lanir Lyf ju • Lyf & Hei lsa Apótek • Apótek um land al l t Blómaval • Nettó • Strax • Vers lanir KÁ og Kjarval • Sérvers lanir um land al l t N æ r i n g V ö r n O r k a 30 daga skammtur 60 daga skammtur „Allt anna› líf“ „Ég er búin a› taka NATEN 1-2-3 í tæp flrú ár, og flvílíkur munur! Ekkert mál a› vakna á morgnana, og hafa orku allan daginn. Sofna um lei› og ég leggst á koddann, sem á›ur tók mig 1 - 2 klukkutíma. Brennslan jókst, ekkert mál a› halda sér grannri.“ Hulda Nóadóttir KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 KNICKERBOX ÚTSÖLUSPRENGJA!!!! GEÐVEIKUR AFSLÁTTUR!!!!!! 50-80% - (já, allt að 80% - ekki að grínast!!!!!!) ÁÐUR NÚ AFSL. SATÍNNÁTTFÖT 4.990 998 80% NÁTTKJÓLL (síður) 5.299 2.120 60% BOLUR 2.999 900 70% UNDIRPILS 2.499 750 70% BRJÓSTAHALDARI 2.999 900 70% NÆRBUXUR 1.399 420 70% TOPPUR 2.699 810 70% ALLAR STAKAR NÆRBUXUR 400 kr. ALLIR STAKIR BRJÓSTAHALDARAR 800 kr. KÍKTU Í KASSANN - nærbuxur-gstring-boxers 400 kr - toppar-kjólar-brjóstahaldarar 800 kr SENDUM Í PÓSTKRÖFU!!!!!! „LÖGIN fjalla öll um ástina, hvert og eitt einasta!“ segir söngkonan Hansa um dagskrána sem hún ætlar að flytja á stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Hansa er kannski betur þekkt sem leikkonan Jóhanna Vigdís Arnardótt- ir, og þegar blaðamaður kíkir inn á æfingu er hún að syngja dúett eftir Fats Waller „Find Out What They Like And How They Like It“ ásamt Regínu Ósk Óskarsdóttur. „Þetta eru tvær konur sem þykjast vita ná- kvæmlega hvernig á að halda í menn,“ segir Hansa og hlær, „og við Regína erum búnar að æfa dansspor með. Svo syngjum við annað lag sam- an „Mi Tierra“ sem er kúbverskt og er eftir Gloriu Estefan.“ Að leggja hjartað í lagið „Annars er dagskráin samansafn af mínum uppáhaldslögum. Mörg þeirra eru eftir Cole Porter, svo eiga Jerome Kern og Gershwin sitthvort lagið, Fats Waller á nokkur, og svo eru nokkur frönsk lög inn á milli. Margir þekkja „Ne me quitte pas“ eftir Jacques Brel og „Hymne à l’amour“ sem Edith Piaf gerði þekkt,“ segir Hansa sem er með BA- gráðu í frönsku. „Mér finnst mjög gaman að syngja á frönsku, því mað- ur verður að leggja hjartað í það, annars verður það svo flatt. Ég hef valið margar góðar ballöð- um, yfirleitt hentar minni rödd best að syngja lög á rólegri nótunum. Og þau fjalla öll um ástina.“ – Ertu svona mikil dramadrottn- ing? Já, ég er svolítil dramadrottning,“ svarar Hansa skellihlæjandi. „Ástar- lög snerta mann bara svo auðveld- lega, þau eru angurvær, og ástin er auðvitað flottasta efnið sem fólk get- ur samið um.“ Pínulítið að leika „Ég hlusta mikið á djass og fíla það mjög vel og ég syng „Night and Day“ og „Let’s do It“ í kvöld. Þetta eru mest sömu lög og á seinustu tónleik- um, en þá var ég eiginlega stressuð- ust yfir því að vera ein á sviðinu og þurfa að standa og falla með sjálfri mér. Fá ekki að fela mig á bakvið neitt hlutverk. Þegar ég var að tala þurfti ég bara að vera ég sjálf,“ segir Hansa, en hún lærði klassískan söng áður en hún fór í leiklistarskólann. „Þar lærði ég helling í viðbót hjá Elínu Sigurvinsdóttur, meira í söng- leikstíl og mikið af tækni. Mér finnst svo gaman að bæði syngja og leika og gæti aldrei sleppt því alveg að syngja.“ – Er einhver munur þar á? „Mér finnst ekkert svo mikill mun- ur á þessu tvennu. Maður þarf að gera hvort tveggja af einlægni og í sjálfu sér er ég pínulítið að leika þeg- ar ég syng. Textinn segir vissa sögu og ég reyni að koma með þá tilfinn- ingu og viðmót sem mér finnst henta þeirri sögu,“ segir leikkonan Jóhanna Vigdís sem vill syngja í kvöld fyrir alla sem kunna að meta góða tónlist. Morgunblaðið/Árni Sæberg Dulítil dramadrottning Hansa syngur í Borgarleikhúsinu í kvöld Óskar Einarsson, Regína Ósk og Hansa flytja dúett Fats Waller.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.