Morgunblaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ HINNI árlegu kjötkveðjuhátíð í Ríó De Janeiro, Brasilíu, lauk í fyrra- dag eftir að síðasti sambadansflokk- urinn hafði haldið uppi fjörinu frá kvöldi til morguns. Hátíðin vekur ávallt athygli um allan heim, ef til vill ekki svo undarlegt þar sem þar er allt fljótandi í glimmerbúningum, ásláttarleikurum, salsadönsum og berum sólbrúnum kroppum. Á hátíðinni var þjóðþekktum ein- staklingum sýnd virðing auk þess sem þjóðþekktir söguatburðir og þjóðardrykkurinn cachaca voru lof- aðir. Það sem vakti þó sérstaka at- hygli í ár var hversu margir dans- flokkanna lofsömuðu friðinn í gegnum atriði sín. Leyfum mynd- unum að tala. Reuters ReutersÞetta er hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaðurSilvio Santos í góðri sveiflu. Reuters Dansflokkurinn Unidos da Tijuca var með þessa „saklausu“ stúlku innanborðs sem min nir óneitan- lega á söngkonu sem leikur svipaðan lei k. Kjötkveðjuhátíðin í Ríó á enda Friður lofsamaður ReutersReuters Frægasti sambadansari Brasilíu, Val- eria Valen- essa, í glæsi- legri risarólu. NÝTT OG BETRA HENGIFLUG G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Íslenskt tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 204. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl.3.50. ísl tal. Vit nr. 169 ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT www.sambioin.is Spennandi ævintýramynd fyrir börn á öllum aldri Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 203.  Kvikmyndir.is  HL MblH.K. DV HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6.  DV  Rás 2 1/2 ÓFE.Sýn 1/2 Kvikmyndir.is Bylgjan  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45 og 8. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Sýnd kl. 8. Billy Elliot er tilnefnd til BAFTA verðlauna og Óskarsverðlauna 12 3ja Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. GSE DV  HL Mbl  Kvikmyndir.is  HL MblH.K. DV  ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn Sýnd kl. 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning. ÓHT Rás 2 ÓFE Sýn  DAGUR  SV Mbl Sýnd kl. 10.30. Björgvin Sigga Matseðill laugardaginn 3. mars 2001 Sitrusmarineruð smálúða og hörpuskel á kornköku með mangóvinigrette • Ofnsteiktur lambahryggjarvöðvi með sóltómötum, þistilhjörtum röstikartöflu og soðsósu • Sykurgljáð peruterta með vanillukremi Næsta laugardag: STJÖRNUKVÖLD Þrjár einstakar söngskemmtanir á laugardögum í vetur og þrírétta kvöldverður Verð kr. 5.400 Tveir af ástsælustu söngvurum þjóðarinnar saman komnir með einstaka söng- skemmtun sem lætur engan ósnortinn. Stillið á ... í samvinnu við Kringlukrána Pálmi Gunnarsson hefur sungið sig inn í hug og hjörtu landsmanna í gegnum tíðina. Nú kemur hann fram ásamt landsfrægum tónlistar- mönnum í glæsilegum salarkynnum okkar. Borgardætur Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk Jónasdóttir og Ellen Kristjánsdóttir, ásamt píanósnillingnum Eyþóri Gunnarssyni og Þórði Högnasyni bassaleikara, með frábæra söngskemmtun, sem enginn sannur tónlistarunnandi má missa af. Leitið tilboða fyrir hópa! Nánari upplýsingar og borðapantanir sími 568 0878. Pálmi Gunnarsson Hljómsveitin Léttir Sprettir leikur fyrir dansi nk. föstudag og laugardag Spönginni í dag kl. 13 til 18 Kringlunni 2. mars kl. 13 til 18 Smáranum 3. mars kl. 12 til 16 handsnyrting lökkun ráðgjöf* *Tekur um það bil 10mín. Skráning er í síma 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is SÍÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ! Viltu margfalda lestrarhraðan og auka afköst í starfi? Viltu margfalda lestrarhraðan og auka afköst í námi? Ef svarið er jákvætt, skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrarnám- skeið vetrarins (aukanámskeið) sem hefst fimmtudaginn 8. mars. - AUKANÁMSKEIÐ -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.