Morgunblaðið - 04.03.2001, Side 43

Morgunblaðið - 04.03.2001, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 43 Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is Sjarmerandi eldra timburhús sem er forskalað á báru. Húsið er á tveimur hæðum og hefur verið endurnýjað að hluta en þarfnast enn frekari endurbóta. Í húsinu voru tvær íbúðir og er auðvelt að skipta því aftur. Húsið sem er 110 fm stendur að stórri lóð með byggingarétti. Verð 12,9 millj. Hallgrímur og Ásdís taka á móti gestum frá kl. 14.00—16.00. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Blesugróf 25 - Fossvogi BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A ASPARLUNDUR GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu virkilega fallegt raðhús á frábærum stað í Garðabæ. 4 svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, stór og rúmgóð stofa með útgengi í fallegan garð sem snýr í suður, glæsi- legt baðherberg með kari, sturtuklefa og flísalagt í hólf og gólf, þvottaherbergi og geymsla, innbyggður bílskúr. Stutt í skóla og alla þjónustu. Hagst. lán áhvílandi. 36 myndir á netinu. OPIÐ HÚS ASPARFELL 4 Opið hús verður í dag, sunnudag, hjá Gísla og Sæunni, íbúðin er merkt 01- 05, á milli kl. 13-16. Íbúðin er 94 fm, tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og uppgert baðherbergi, eldhús m. uppg. innréttingu og keramik hellu- borði. Parket á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Verð 10,5 m. OPIÐ HÚS BORGARHOLTS- BRAUT 22 - KÓPA- VOGI Í dag, sunnudag, verður opið hús hjá Önnu Kristínu og fjölsk. á Borgarholts- braut 22 á milli kl. 15-17. Um er að ræða mjög góða 104 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr. Tvö rúmgóð svefnherbergi (möguleiki á að breyta í þrjú), baðherbergi með kari, rúmgott eldhús með eikarinnréttingu og borðkrók, nýl, gegnheilt eikarparket á gólfum, nýl. rafm. Bílskúr er sérstæður með rafmagni og hita. Ákveðin sala. Verð 14,8 m. OPIÐ HÚS LJÓSHEIMAR 12 Opið hús verður hjá Sigga og Sollu á milli kl. 14-16 í dag. Íbúðin er fjögurra herbergja um 95 fm á fyrstu hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Þvottahús í íbúðinni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Ný- legt rafmagn og tæki. Afhending getur orðið fljótlega. Góð áhvílandi lán 5,5 m. kr. Verð 11,7 m. kr. BOÐAGRANDI 6 Opið hús verður hjá Ragnheiði í dag á milli kl. 14-16. Íbúðin er þriggja herbergja um 90 fm á 2. hæð. Góðar innréttingar og gott skipulag, m.a. tengt fyrir þvottavél og þurrkara í íbúðinni. Góð áhvíl- andi lán 5,6 m. kr. Verð 11,9 m. kr. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali KJALARLAND 28 - FOSSVOGI 0PIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 KÓNGSBAKKI 5 - 2JA HERB. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13-16 KRINGLAN - RAÐHÚS Vorum að fá til sölu vel staðsett 214 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr. Aukaíbúð á jarðhæð.Góður suðurgarður. Verð 20,9 millj. HÚSIÐ ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð til hægri. Þvottahús innan íbúðar.Parket og flísar á gólfum. Hátt brunabótamat. Verð 8,2 miilj. NJÁLL OG SIGRÍÐUR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 13 OG 16. Vorum að fá til sölu einstaklega fallegt 175 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr rétt við Kringluna. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Góður suðurgarður.. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is heimasíða:www.f-lundur.is Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 DAGBÓK Háskóla Íslands 5.-11. mars 2001. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Há- skólans á slóðinni http://www.hi.is/ stjorn/sam/dagbok.html. Kynning á framhalds- og við- bótarnámi við Háskóla Íslands Fimmtudaginn 8. mars kl. 16–19 munu allar deildir Háskólans veita yfirsýn yfir þá fjölmörgu möguleika á framhaldsnámi sem þær bjóða upp á. Auk þess munu ýmsir þjón- ustuaðilar námsmanna kynna þjón- ustu sína, s.s. Alþjóðaskrifstofan, SÍNE, Rannsóknanámssjóður, LÍN og Endurmenntunarstofnun HÍ. Kennarar og nemendur í fram- haldsnámi verða á staðnum og munu veita hagnýtar upplýsingar. Kynningin fer fram í hátíðarsal Há- skóla Íslands, Aðalbyggingu. Sjón er sögu ríkari og því eru allir hvattir til að mæta. Málstofa í stærðfræði Mánudaginn 5. mars mun Guð- björn F. Jónsson, Íslenskri erfða- greiningu, fjalla áfram um Ná- kvæma lausn margliðujafna með útkomandafylkjum Macaulays. Mál- stofa í stærðfræði er haldin í stofu 258 í VR II og hefst kl. 15:30. Er eitthvað á minnið að treysta? Þriðjudaginn 6. mars mun Sig- urður Gylfi Magnússon sagnfræð- ingur flytja fyrirlestur á hádegis- fundi Sagnfræðingafélagsins. Fyrirlesturinn nefnir hann Er eitt- hvað á minnið að treysta? Mýtan um söguna. Hádegisfundirnir standa frá 12:05–13 og fara fram í Norræna húsinu. Ljóð og djass á háskólatónleikum Miðvikudaginn 7. mars nk. á há- skólatónleikum í Norræna húsinu munu Carl Möller, Birgir Bragason og Guðmundur Steingrímsson leika tónlist eftir Carl Möller við ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Karl Guð- mundsson flytur ljóðin. Tónleikarn- ir hefjast kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er kr. 500. Ókeypis er fyrir hand- hafa stúdentaskírteina. Málstofa sálfræðiskorar Miðvikudaginn 7. mars flytur Ásta Bjarnadóttir PhD, starfs- mannastjóri Íslenskrar erfðagrein- ingar og lektor við Háskólann í Reykjavík, fyrirlesturinn: Notkun frammistöðuatvika (critical incid- ents) í líkanasmíð á sviði frammi- stöðu. Málstofa sálfræðiskorar verður haldin alla miðvikudaga í vetur í Odda, stofu 201, kl. 12.00– 13.00. Málstofan er öllum opin. Í veröld kvenna / Karlar á kvennavinnustað Fimmtudaginn 8. mars kl. 12 mun Steinunn Hrafnsdóttir félagsráð- gjafi, M.A. í stjórnun og sjálfstætt starfandi fræðimaður við Reykja- víkurAkademíuna, flytja fyrirlestur er hún nefnir: Í veröld kvenna/Karl- ar á kvennavinnustað. Rabb Rann- sóknastofu í kvennafræðum er hald- ið í stofu 101 í Odda og er öllum opið. Foksnjór og vegagerð Fimmtudaginn 8. mars kl. 16:15 mun Skúli Þórðarson verkfræðing- ur kynna doktorsverkefni sitt í mál- stofu umhverfis- og byggingarverk- fræðiskorar. Verkefnið ber heitið Foksnjór og vegagerð. Málstofan fer fram í stofu 158 í VR II við Hjarðarhaga. Allir velkomnir. Málstofa í læknadeild Fimmtudaginn 8. mars mun Anna Ragna Magnúsardóttir flytja fyrir- lestur er hún nefnir Hefur neysla ómega-3 fitusýrunnar DHA á með- göngu þýðingu fyrir þroska fósturs? Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags Íslands, efstu hæð, á hverjum fimmtudegi og hefst kl. 16:15, en kaffiveitingar eru frá 16. Málstofa efnafræðiskorar Föstudaginn 9. mars kl.12:20 í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga 4-6 ( http://www.raunvis.hi.is/~marb/ malstofa/index.htm) mun Már Björgvinsson, Efnafræðistofu, Raunvísindastofnun Háskólans, flytja erindið: Rafleiðandi plastefni: Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 2000. Allir velkomnir. Málstofa Hagfræðistofnunar Miðvikudaginn 7. mars mun Þór- arinn G. Pétursson, Seðlabanka Ís- lands, flytja erindi er hann nefn- irMiðlun vaxtaákvarðana Seðla- bankans um fjármálakerfið. Málstofan er haldin að Aragötu 14 og hefst kl. 16. Allir velkomnir. Námskeið Endurmennt- unarstofnunar HÍ Fjármálaskipan í hjúskap. Kenn- ari: Lára V. Júlíusdóttir hrl. og að- júnkt við HÍ.6. og 7. mars kl. 16-19. Skattaréttur: Fræðileg og hagnýt atriði tengd virðisaukaskatti. Kenn- ari: Kristín Norðfjörð lögfræðingur og skrifstofustjóri hjá Skattstjóran- um í Reykjavík. 7. mars kl. 16-19:30. Tölfræðileg líkanagerð; log-line- ar, logistic og survival líkön. Kenn- ari: Helgi Tómasson tölfræðingur, dósent við Háskóla Íslands. Þri. 6. mars - 3. apríl kl. 16-19 (5x). Starfsmat sem leið til að ákveða laun. Kennari: Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi á starfsþróunarsviði Price- waterhouseCoopers. 6. og 7. mars kl. 8:30-12:30. Ítalska af lífi og sál – III. Kennari: Roberto Tartaglione forstöðumaður Scuola d’Italiano í Róm. Þri. og fim. 6. - 22. mars kl. 20-22:45 (6x). Fræðslufundur á Keldum Fimmtudaginn 8. mars kl. 12.30 verður næsti fræðslufundur á Keld- um. Sigrún Lange líffræðingur Keldum talar um komplementþátt C3 í eldislúðu. Dagbók Háskóla Íslands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.