Morgunblaðið - 04.03.2001, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.03.2001, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 43 Sími 533 3444, heimasíða www.thingholt.is Sjarmerandi eldra timburhús sem er forskalað á báru. Húsið er á tveimur hæðum og hefur verið endurnýjað að hluta en þarfnast enn frekari endurbóta. Í húsinu voru tvær íbúðir og er auðvelt að skipta því aftur. Húsið sem er 110 fm stendur að stórri lóð með byggingarétti. Verð 12,9 millj. Hallgrímur og Ásdís taka á móti gestum frá kl. 14.00—16.00. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Blesugróf 25 - Fossvogi BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A ASPARLUNDUR GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu virkilega fallegt raðhús á frábærum stað í Garðabæ. 4 svefnherbergi, rúmgott eldhús með borðkrók, stór og rúmgóð stofa með útgengi í fallegan garð sem snýr í suður, glæsi- legt baðherberg með kari, sturtuklefa og flísalagt í hólf og gólf, þvottaherbergi og geymsla, innbyggður bílskúr. Stutt í skóla og alla þjónustu. Hagst. lán áhvílandi. 36 myndir á netinu. OPIÐ HÚS ASPARFELL 4 Opið hús verður í dag, sunnudag, hjá Gísla og Sæunni, íbúðin er merkt 01- 05, á milli kl. 13-16. Íbúðin er 94 fm, tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa og uppgert baðherbergi, eldhús m. uppg. innréttingu og keramik hellu- borði. Parket á gólfum. Eign sem vert er að skoða. Verð 10,5 m. OPIÐ HÚS BORGARHOLTS- BRAUT 22 - KÓPA- VOGI Í dag, sunnudag, verður opið hús hjá Önnu Kristínu og fjölsk. á Borgarholts- braut 22 á milli kl. 15-17. Um er að ræða mjög góða 104 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr. Tvö rúmgóð svefnherbergi (möguleiki á að breyta í þrjú), baðherbergi með kari, rúmgott eldhús með eikarinnréttingu og borðkrók, nýl, gegnheilt eikarparket á gólfum, nýl. rafm. Bílskúr er sérstæður með rafmagni og hita. Ákveðin sala. Verð 14,8 m. OPIÐ HÚS LJÓSHEIMAR 12 Opið hús verður hjá Sigga og Sollu á milli kl. 14-16 í dag. Íbúðin er fjögurra herbergja um 95 fm á fyrstu hæð í lyftuhúsi á þessum vinsæla stað. Þvottahús í íbúðinni. Stutt í skóla og alla þjónustu. Ný- legt rafmagn og tæki. Afhending getur orðið fljótlega. Góð áhvílandi lán 5,5 m. kr. Verð 11,7 m. kr. BOÐAGRANDI 6 Opið hús verður hjá Ragnheiði í dag á milli kl. 14-16. Íbúðin er þriggja herbergja um 90 fm á 2. hæð. Góðar innréttingar og gott skipulag, m.a. tengt fyrir þvottavél og þurrkara í íbúðinni. Góð áhvíl- andi lán 5,6 m. kr. Verð 11,9 m. kr. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali KJALARLAND 28 - FOSSVOGI 0PIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 KÓNGSBAKKI 5 - 2JA HERB. OPIÐ HÚS Í DAG KL. 13-16 KRINGLAN - RAÐHÚS Vorum að fá til sölu vel staðsett 214 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr. Aukaíbúð á jarðhæð.Góður suðurgarður. Verð 20,9 millj. HÚSIÐ ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð til hægri. Þvottahús innan íbúðar.Parket og flísar á gólfum. Hátt brunabótamat. Verð 8,2 miilj. NJÁLL OG SIGRÍÐUR SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 13 OG 16. Vorum að fá til sölu einstaklega fallegt 175 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílskúr rétt við Kringluna. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Arinn í stofu. Góður suðurgarður.. F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 netfang: lundur@f-lundur.is heimasíða:www.f-lundur.is Opið á Lundi í dag milli kl. 12 og 14 DAGBÓK Háskóla Íslands 5.-11. mars 2001. Allt áhugafólk er vel- komið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Ítarlegri upplýsingar um viðburði er að finna á heimasíðu Há- skólans á slóðinni http://www.hi.is/ stjorn/sam/dagbok.html. Kynning á framhalds- og við- bótarnámi við Háskóla Íslands Fimmtudaginn 8. mars kl. 16–19 munu allar deildir Háskólans veita yfirsýn yfir þá fjölmörgu möguleika á framhaldsnámi sem þær bjóða upp á. Auk þess munu ýmsir þjón- ustuaðilar námsmanna kynna þjón- ustu sína, s.s. Alþjóðaskrifstofan, SÍNE, Rannsóknanámssjóður, LÍN og Endurmenntunarstofnun HÍ. Kennarar og nemendur í fram- haldsnámi verða á staðnum og munu veita hagnýtar upplýsingar. Kynningin fer fram í hátíðarsal Há- skóla Íslands, Aðalbyggingu. Sjón er sögu ríkari og því eru allir hvattir til að mæta. Málstofa í stærðfræði Mánudaginn 5. mars mun Guð- björn F. Jónsson, Íslenskri erfða- greiningu, fjalla áfram um Ná- kvæma lausn margliðujafna með útkomandafylkjum Macaulays. Mál- stofa í stærðfræði er haldin í stofu 258 í VR II og hefst kl. 15:30. Er eitthvað á minnið að treysta? Þriðjudaginn 6. mars mun Sig- urður Gylfi Magnússon sagnfræð- ingur flytja fyrirlestur á hádegis- fundi Sagnfræðingafélagsins. Fyrirlesturinn nefnir hann Er eitt- hvað á minnið að treysta? Mýtan um söguna. Hádegisfundirnir standa frá 12:05–13 og fara fram í Norræna húsinu. Ljóð og djass á háskólatónleikum Miðvikudaginn 7. mars nk. á há- skólatónleikum í Norræna húsinu munu Carl Möller, Birgir Bragason og Guðmundur Steingrímsson leika tónlist eftir Carl Möller við ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. Karl Guð- mundsson flytur ljóðin. Tónleikarn- ir hefjast kl. 12.30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er kr. 500. Ókeypis er fyrir hand- hafa stúdentaskírteina. Málstofa sálfræðiskorar Miðvikudaginn 7. mars flytur Ásta Bjarnadóttir PhD, starfs- mannastjóri Íslenskrar erfðagrein- ingar og lektor við Háskólann í Reykjavík, fyrirlesturinn: Notkun frammistöðuatvika (critical incid- ents) í líkanasmíð á sviði frammi- stöðu. Málstofa sálfræðiskorar verður haldin alla miðvikudaga í vetur í Odda, stofu 201, kl. 12.00– 13.00. Málstofan er öllum opin. Í veröld kvenna / Karlar á kvennavinnustað Fimmtudaginn 8. mars kl. 12 mun Steinunn Hrafnsdóttir félagsráð- gjafi, M.A. í stjórnun og sjálfstætt starfandi fræðimaður við Reykja- víkurAkademíuna, flytja fyrirlestur er hún nefnir: Í veröld kvenna/Karl- ar á kvennavinnustað. Rabb Rann- sóknastofu í kvennafræðum er hald- ið í stofu 101 í Odda og er öllum opið. Foksnjór og vegagerð Fimmtudaginn 8. mars kl. 16:15 mun Skúli Þórðarson verkfræðing- ur kynna doktorsverkefni sitt í mál- stofu umhverfis- og byggingarverk- fræðiskorar. Verkefnið ber heitið Foksnjór og vegagerð. Málstofan fer fram í stofu 158 í VR II við Hjarðarhaga. Allir velkomnir. Málstofa í læknadeild Fimmtudaginn 8. mars mun Anna Ragna Magnúsardóttir flytja fyrir- lestur er hún nefnir Hefur neysla ómega-3 fitusýrunnar DHA á með- göngu þýðingu fyrir þroska fósturs? Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags Íslands, efstu hæð, á hverjum fimmtudegi og hefst kl. 16:15, en kaffiveitingar eru frá 16. Málstofa efnafræðiskorar Föstudaginn 9. mars kl.12:20 í stofu 158, VR-II, Hjarðarhaga 4-6 ( http://www.raunvis.hi.is/~marb/ malstofa/index.htm) mun Már Björgvinsson, Efnafræðistofu, Raunvísindastofnun Háskólans, flytja erindið: Rafleiðandi plastefni: Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 2000. Allir velkomnir. Málstofa Hagfræðistofnunar Miðvikudaginn 7. mars mun Þór- arinn G. Pétursson, Seðlabanka Ís- lands, flytja erindi er hann nefn- irMiðlun vaxtaákvarðana Seðla- bankans um fjármálakerfið. Málstofan er haldin að Aragötu 14 og hefst kl. 16. Allir velkomnir. Námskeið Endurmennt- unarstofnunar HÍ Fjármálaskipan í hjúskap. Kenn- ari: Lára V. Júlíusdóttir hrl. og að- júnkt við HÍ.6. og 7. mars kl. 16-19. Skattaréttur: Fræðileg og hagnýt atriði tengd virðisaukaskatti. Kenn- ari: Kristín Norðfjörð lögfræðingur og skrifstofustjóri hjá Skattstjóran- um í Reykjavík. 7. mars kl. 16-19:30. Tölfræðileg líkanagerð; log-line- ar, logistic og survival líkön. Kenn- ari: Helgi Tómasson tölfræðingur, dósent við Háskóla Íslands. Þri. 6. mars - 3. apríl kl. 16-19 (5x). Starfsmat sem leið til að ákveða laun. Kennari: Drífa Sigurðardóttir, ráðgjafi á starfsþróunarsviði Price- waterhouseCoopers. 6. og 7. mars kl. 8:30-12:30. Ítalska af lífi og sál – III. Kennari: Roberto Tartaglione forstöðumaður Scuola d’Italiano í Róm. Þri. og fim. 6. - 22. mars kl. 20-22:45 (6x). Fræðslufundur á Keldum Fimmtudaginn 8. mars kl. 12.30 verður næsti fræðslufundur á Keld- um. Sigrún Lange líffræðingur Keldum talar um komplementþátt C3 í eldislúðu. Dagbók Háskóla Íslands
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.