Morgunblaðið - 16.03.2001, Síða 66
FÓLK Í FRÉTTUM
66 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
5
# ; * *
<
!
"#$%
Söngsveitin Fílharmónía
Tónleikar í Langholtskirkju
Messa í c-Moll
eftir W.A. Mozart
laugardaginn 17. mars 2001 kl. 17.00,
sunnudaginn 18. mars kl. 17.00.
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson.
Einsöngvarar:
Þóra Einarsdóttir sópran,
Sólrún Bragadóttir sópran,
Björn Jónsson tenór,
Ólafur Kjartan Sigurðarson bassi.
Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir.
Miðasala í bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18 og við innganginn.
D %
%8C7" E
8F&7" E
%&G9&7 E
&GH&7 E
%&9A&7 E
&98&7 E
%&AC&7 E
&'
5 ! !" ()
!= !" !> ()
8
99 !" !!
5 9" !" !!
9: !> !!
; 9> !, !" !!
5 '! !" !!
! %* !" )
; 9 %* !, )
&'"
;
9! !'', !!
8- 9' !,', !!
8- 9' !"!, )
9: !> ()
2
' %* !, !' !!
*
+ ,( != != )
-
.
?
- !>@' !, !"!: !!
= %* !"
.
'+ ,( ! %* !>
./01.21.34-4&56/7+-89.-41
:+&457+-8;+605/:<6
:-.5
=>
"
? = AAA
"
&
B>">CBB
A .
- !>' 9, 1CC.+72
!, . !' !A1CC.+72
!! .
- 9'' 9, 1CC.+72
!9 . 9"' !A1CC.+72 5 5 D
=?
"(
"
;
%
!:!A
.
.
*
!,
."
#E
+
D ?!
D
Í HLAÐVARPANUM
Í kvöld fös. 16. mars - Tónleikar
Lög Gunnars Reynis í flutningi Önnu S.
Helgadóttur og Maríu K. Jónsdóttur.
lau. 17. mars — Rússíbanaball
5 ára afmælisgleði
Einleikjadagar Kaffileikhússins
18.-28. mars
Allir einleikir Kaffileikhússins og tveir að auki.
1. sýn: sun. 18.3 kl. 15 Stormur og Ormur
2. sýn. mán. 19.3 kl. 21
Þá mun enginn skuggi vera til.
3. sýn. þri. 21.3 kl. 21 Háaloft
F !
" )
-05.575/./ 5##G##
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
<6;016+-0161 HI7
J>D<=> ? -
- !>@' ()
9"@' ()
'!@'
+0;1775:5.55;&6JF2-
J> 5 !@'!!
- 9'@' !!
9:@' >)
9A@' !! K7-4H2216-44
5 .) >
!=@' !" !! ! !!
9"@'
!!
9:@' !" !! ! !!
!@" !" !! ! !!
=@" !"
!!
99@" !" ()
9=@" !" 9A@" !" !
1CC&JH6:-0CL216&512
&+?, >
*
:
)
.%
()
5 D=?
" 751;-4/2<.8545
74>M
' .
99@' ()
" .
- ',@' ()
: . =@"
()
> . &
!,@" ()
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
+0;1775:5.55;&6JF2-
J> !=@' !!
9!@' !!
99@' !!
- ',@' !!
!@" !!
=@" &
!,@"
Litla sviðið kl. 20.30:
J
5 -4&J54
8
,(*>
8- 9'@' >)
9"@' !@"
Leikferð — sýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30:
J
5 -4&J54
8
,(*>
5
B C( "
& >>K 2
> ? -
- !>@' !! !@' >)
5
!: 2") ,
AAA
D
"
N
D
* %
!,
>!
"($O
$%
"
$ $
Stóra svið
BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring
Í KVÖLD: Fös 16. mars kl. 20 Forsýning -
Miðar kr. 1000.
Lau 17. mars kl. 19 Frumsýning - UPPSELT
Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning
Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 30. mars kl. 20 3. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 31. mars kl. 19 4. sýning - ÖRFÁ SÆTI LAUS
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT
Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT
Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT
Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 8. apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 22. apríl kl 14
– ATH:Sýningin er túlkuð á táknmáli
Sun 29. apríl kl 14
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Lau 24. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20
MENNINGARVERÐLAUN DV 2001
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Sun 25. mars kl. 20 – 4. sýning
Sun 1. apríl kl. 20 – 5. sýning
Fim 5. apríl kl. 20 – 6. sýning
Litla svið
BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER:
PÍSLARGANGAN
Lau 17. mars kl 19 – VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Sun 18. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 25. mars kl. 19
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Lau 24. mars kl 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fim 29. mars kl. 20
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
552 3000
Opið 12-18 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 17/3 örfá sæti laus
sun 25/3 laus sæti
fös 6/4 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG KL. 20
fös 16/3 örfá sæti laus
lau 24/3 laus sæti
lau 31/3 laus sæti
Síðustu sýningar!
WAKE ME UP before you go go
mán 19/3 kl. 20 örfá sæti laus
þri 20/3 kl. 20 Lokasýning
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN KL. 20
Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT
fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT
lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT
sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT
þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT
mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT
fim 29/3 UPPSELT
fös 30/3 UPPSELT
lau 31/3 kl. 16 örfá sæti laus, Aukasýn.
sun 1/4 UPPSELT
mið 4/4 laus sæti
fim 5/4 örfá sæti laus
lau 7/4 UPPSELT
sun 8/4 örfá sæti laus
mið 11/4 laus sæti
fim 12/4 laus sæti - Skírdagur
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
Nemendaleikhúsið
sýnir
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
* - !>@'!!
!@' !!
!=@' !!
&
9,@'!!
99' !!
- 9'' !!
.
D,
!
"##GP
#
5
* - 9,
. ! 9, ()
5
(5?
. 9" 9,
5
O
>!
QP>"
."
EE
AAA
WASHINGTON POST greindi í
gær frá skondnu ferðalagi sem
Paul nokkur Zurawski, starfs-
maður þrýstisamtakanna Business
Roundtable, sem vinna að hags-
munum stórra fyrirtækja þar í
landi, fór í til Íslands á dögunum.
Zurawski lagði m.a. leið sína í
Höfða, þar sem leiðtogafundur
þeirra Reagans og Gorbachovs fór
fram árið 1986, og þótti honum at-
hyglisvert hvernig búið var að
breyta húsinu í viðkomustað fyrir
forvitna ferðamenn. „Þarna voru
m.a. myndir af þeim félögum, þar
sem þeir voru að takast í hendur,“
var haft eftir Zurawski sem var
hrifinn af þessum herlegheitum.
Innblásinn tölti okkar maður svo
niður í miðbæ Reykjavíkur. Þar
var honum afhent boðskort á
strípibarinn Club Clinton og til-
kynnt að staðurinn væri nefndur í
höfuðið á forseta hans, Bill Clinton.
„Mér þótti þetta nokkuð spaugi-
legt,“ segir Zurawski sem ákvað að
þekkjast boðið ekki, fór fremur í
vélsleðatúr og hámaði í sig gnótt af
fiski. „Landið lyktar allt eins og
fiskur,“ staðhæfði hann. Hvað Club
Clinton varðar hafði hann þetta að
segja: „Já, umm, óneitanlega
merkilegt. Svo virðist sem Reagan
hafi skilið eftir sín vegsummerki
og Clinton einnig.“
Blaðamenn Washington Post
höfðu samband við Þorbjörn Þor-
björnsson, framkvæmdastjóra
Club Clinton, og spurðu hann út í
starfsemina. „Þegar við opnuðum
staðinn árið 1999 vorum við að
velta fyrir okkur nafni,“ er haft
eftir Þorbirni. „Clinton-hneykslið
var á fullu stími um það leyti og við
hugsuðum: „Því ekki?““ Hann reif-
aði síðan ýmislegt varðandi rekst-
urinn, m.a. að bar á annarri hæð
væri kallaður „Monica Lewinsky-
barinn“, nokkuð sem Bandaríkja-
mönnunum fannst eðlilega afar
merkilegt.
Julia Payne, talsmaður forsetans
fyrrverandi, fullvissaði svo blaðið
um að Clinton, sem var þá á leið-
inni til Bandaríkjanna frá Dan-
mörku, myndi ekki hafa viðdvöl í
Reykjavík til að sækja sér elds-
neyti.
Heill þér,
forseti
Staðfest er að Bill Clinton, fyrr-verandi forseti Bandaríkjanna,ætlar ekki að hafa eldsneytisvið-dvöl hér á landi á leið sinni fráDanmörku til Bandaríkjanna.
Club Clinton í heimsfréttunum
FÖSTUDAGINN 16. mars verður
næsta stórpartí Party Zone. Hingað
til lands koma þeir Kerri Chandler
og Jerome Sydenham, báðir frá New
York. Heimsóknin er hluti af tón-
leikaferð þeirra um Evrópu vegna
útkomu nýrrar breiðskífu sem nefn-
ist Saturday. Tónleikaferðin gengur undir nafninu Respect is Burning í
höfuðið á klúbbnum Respect í París
en Dimitri From Paris kom hingað
til lands í fyrra undir sömu merkj-
um. Kerri Chandler ætti að vera
Party Zone-hlustendum að góðu
kunnur þar sem hann hefur átt ófá
lögin á lista þáttarins í gegnum árin.
Hann er einn af upphafsmönnum
Deep House-tónlistarinnar og er
meðal þekktari house-tónlistar-
manna og plötusnúða heims. Jerome
Sydenham er stofnandi Ibadan Re-
cordings, eins alframsæknasta
house-útgáfufyrirtækisins í dag.
Hann hefur starfað fyrir tónlistar-
menn eins og En-Vogue, Simply
Red, Ten City og Michael Watford.
Útvarpsþátturinn Party Zone ætti
að vera unnendum danstónlistar að
góðu kunnur enda búinn að vera í
forystusveit dansgeirans s.l. 10 ár.
Nokkrum sinnum á ári stendur þátt-
urinn fyrir uppákomum sem án und-
antekninga hefur verið vel tekið af
dansfíklum borgarinnar. Á þær hafa
komið mörg af stærstu nöfnum dans-
tónlistar heimsins, svo sem Masters
At Work, Dimitri From Paris, Ashl-
ey Beedle, Carl Craig, Basement
Jazz, Erick Morillo, Joe Claussell,
Cosmo, Elliot Eastwick, Miles
Halloway o.fl.
Þátturinn er á dagskrá Rásar 2 öll
laugardagskvöld milli kl 21 og 24.
Gleðin hefst á Vegamótum kl. 23 og
mun Margeir sjá um tónlistina með
ítökum frá Jerome og Chandler.
Fólki gefst tækifæri á að hefja
gleðina fyrr með forleik á Vegamót-
um. Stórpartíið á Kaffi Thomsen
hefst síðan kl. 2 og stendur fram
undir morgun. Þar mun Tommi
White hefja veisluna en í kjölfarið
fylgir aðalnúmerið, Kerri Chandlers
og Jerome Sydenham ásamt með-
leikurum. Það verður því sviti og
gæsahúð á Thomsen í kvöld.
Virðuleg
dansveisla
Chandler og Sydenham kunna
vel að gæla við skífur og takka.
Party Zone á Kaffi Thomsen í kvöld
Bakpoki
aðeins 1.600 kr.