Morgunblaðið - 21.03.2001, Page 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001 9
ÖRYRKJUM fjölgaði ekki á Íslandi
á árabilinu 1976-1996 ef tekið er til-
lit til fjölgunar þjóðarinnar og
breyttrar aldurssamsetningar.
Þetta kemur fram í grein sem birt-
ist í Læknablaðinu nýverið. Að
rannsókninni stóðu Sigurður
Thorlacius, Sigurjón Stefánsson,
Stefán Ólafsson og Vilhjálmur
Rafnsson.
Öryrkjum sem skráðir eru hjá
Tryggingastofnun ríkisins hefur
fjölgað ár frá ári á undanförnum ár-
um. Þjóðinni hefur einnig fjölgað og
því vildu þeir sem stóðu að rann-
sókninni komast að því hvort um
raunaukningu væri að ræða. Niður-
staða þeirra er sú að ekki hafi verið
raunaukning á þessu tímabili. Árið
1976 voru örorkuþegar 6.773, en ár-
ið 1996 voru þeir orðnir 8.714.
Fjölgunin er 28,7%. Á sama tíma
fjölgaði Íslendingum á aldrinum 16-
66 ára um 29,8%. Hins vegar kemur
fram í niðurstöðu rannsóknarinnar
að mun fleiri eru nú metnir með
75% örorku en áður, en þeim sem fá
örorkustyrk og eru með færri ör-
orkustig fækkar. Aukningin á ör-
orku yfir 75% kom fram hjá báðum
kynjum og var í stórum dráttum óh-
áð aldri. Marktæk aukning varð hjá
báðum kynjum á örorku yfir 75%
vegna flestra sjúkdómaflokka.
Sigurður Thorlacius tryggingayf-
irlæknir sagði í samtali við Morg-
unblaðið að hann hefði ekki átt von á
þeirri niðurstöðu að öryrkjum hefði
hlutfallslega fækkað á þessu tíma-
bili, sérstaklega ekki í ljósi þess að
undir lok þess hefði verið talsvert
mikið atvinnuleysi hér á landi.
Öryrkjum fjölgaði ekki
Rannsókn á algengi örorku á árunum 1976–1996
BÚSETI er vel í stakk búinn til að
sinna rekstri leiguíbúða og það
myndi falla vel að núverandi starf-
semi samtakanna. Lífeyrissjóðir eru
einnig tilbúnir til þess að koma að
fjármögnun bygginga leiguíbúða að
ákveðnum skilyrðum uppfylltum en
fram kom hjá félagsmálaráðherra á
Alþingi í síðustu viku að í undirbún-
ingi væru tillögur um byggingu
leiguíbúða á höfuðborgarsvæðinu
með aðkomu þessara aðila.
Gunnar Jónatansson, fram-
kvæmdastjóri Búseta, segir að þeir
hafi átt í óformlegum viðræðum við
ráðuneytið um þessi mál. Búseti
komi að þessu máli sem einn af örfá-
um aðilum hér á landi sem hafi ein-
hverja reynslu af rekstri íbúðarhús-
næðis. Búseti hafi verið starfandi í
fimmtán ár og hafi sannað sig á því
tímabili að hans mati. Síðastliðin tíu
ár hafi samtökin byggt um það bil 40
íbúðir á ári og sjái nú um rekstur yfir
400 íbúða á höfuðborgarsvæðinu og
sé því álitlegur kostur fyrir fjárfesta
til að eiga samstarf við til að byggja
upp þennan leigumarkað sem mikil
þörf sé fyrir eins og komið hafi fram.
„Við horfum á þetta þannig að við
séum þessi aðili sem þykist kunna að
reikna út hvað það kostar að reka
þetta. Síðan er það önnur saga
hvernig hið opinbera ætlar að koma
að málinu og hvernig niðurgreiðslur,
ef um þær verður að ræða, verða út-
færðar. Við teljum skynsamlegast að
fyrirtækið sé rekið með hefðbundin
rekstrarleg sjónarmið að leiðarljósi
og síðan ef til þurfi að koma félagsleg
aðstoð þá komi hún í gegnum skatta-
kerfið beint,“ sagði Gunnar enn-
fremur.
Hann sagði að svona rekstur
myndi falla mjög vel að starfsemi
Búseta og þeir geti auðveldlega bætt
við sig einhverjum tugum eða hundr-
uðum íbúða án þess að auka fasta-
kostnað. Það myndi auka hagræð-
ingu og koma til góða fyrir
væntanlega viðskiptavini svona fyr-
irtækis ef af þessu yrði.
Markaðskjör
algert skilyrði
Hrafn Magnússon, framkvæmda-
stjóri Landssamtaka lífeyrissjóða,
segir að ef lífeyrissjóðir eigi að koma
inn sem lánveitendur í þessum efn-
um sé það algert skilyrði að það sé á
markaðskjörum, enda sé það bundið
í lögum um lífeyrissjóði. Í annan stað
sé ljóst að lífeyrissjóðir geti ekki
komið að þessu máli sem fram-
kvæmdaaðilar. Það sé annarra að slá
taktinn í þeim efnum, stjórnvalda,
sveitarfélaga, verkalýðsfélaga og
annarra aðila. Að þessum skilyrðum
uppfylltum komi það vel til skoðunar
af hálfu lífeyrissjóðanna að koma að
þessu máli en tillögur í þessum efn-
um séu enn sem komið er ómótaðar.
Þeir telji líka að um þetta þurfi að
takast víðtæk samstaða helstu hags-
munaaðila.
Hugmyndir um bygg-
ingu leiguhúsnæðis
Fellur vel
að starfi
Búseta
Hörskokkar
með kvartbuxum,
peysur og bolir
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
Endurtekin vegna fjölda áskoranna.
6. apríl
ABBA-sýning
D.J. Páll Óskar í diskótekinu,
ásamt Lúdó sextett og Stefán
í Ásbyrgi
30. mars Queen-sýning
RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI
Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19.
Sími 533 1100 • Fax 533 1110
Framundan á
Fjölbreyttar
sýningar
Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@broadway.is
SÝNING NÆSTA FÖSTUDAG - 23. MARS
Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið
á svið á Broadway. Eiríkur Hauksson kemur
frá Osló í hverja sýningu og syngur
Freddie Mercury.
Landslið Íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur
allra vinsælustu lög hljómsveitarinnar frá upphafi til vorra daga.
Rokksýning allra tíma á Íslandi !
Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson.
Dansstjórn: Jóhann Örn. - Leikstjórn: Egill Eðvarðsson.
Næsta laugardag -24. mars:
Endurtekin vegna fjölda áskoranna.
Frábærir söngvarar!
Sýning 6. apríl
Sýning 21. apríl
KristjánGíslason túlkar
Cliff Richard
SHADOWS
íslenskir gítarsnillingar leika
Nights on Broadway
Geir Ólafsson og Big Band
SHADOWS-sýning
Hljómsveitin Stormar leikur
fyrir dansi og diskótek í Ásbyrgi
Fjölbreytt úrval matseðla.
Stórir og litlir veislusalir.
Borðbúnaður-og dúkaleiga.
Veitum persónulega ráðgjöf
við undirbúning.
Hafið samband við
Guðrúnu, Jönu eða Ingólf.
Einkasamkvæmi
- með glæsibrag
Árshátíðir, ráðstefnur, fundir, vöru-
kynningar og starfsmannapartý
LANDSLAGIÐ
-söngvakeppni Bylgjunnar
Milljónamæringarnir leika fyrir dansi
Queen-sýning
D.J. Páll Óskar í diskótekinu
28. apríl Queen-sýning
D.J. Páll Óskar í diskótekinu,
ásamt Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi
Karlakórinn HEIMIR
Queen-sýning
Fegurðardrottning Reykjavíkur
Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur fyrir dansi
D.J. Páll Óskar í diskótekinu,
ásamt Lúdó sextett og Stefán
í Ásbyrgi
D.J. Páll Óskar í diskótekinu
23. mars
24. mars
14. apríl
18. apríl
20. apríl
21. apríl
27. apríl
Hljómsveitin
Lúdó sextett og
Stefán leikur fyrir
dansi í Ásbyrgi
næsta föstudag
D.J. Páll
Óskar í
diskótekinu
á Dömu-
Djamminu
HEIMIR
Álftagerðisbræður og Jóhannes
Kristjánsson, eftirherma, skemmta.
Missið ekki af þessari frábæru sýningu!
Alltaf eitthvað - fyrir alla!
Landsins
bestu söngvarar
og hljóðfæraleikarar
Karlakórinn
Hljómsveit
Geirmundar
Valtýssonar
leikur fyrir
dansi á eftir.
Dömu-Djamm... áföstudag
St
af
ræ
na
H
ug
m
yn
da
sm
ið
ja
n
2
35
7
!
"
# $
%
Kringlukast
22.—25. mars
20% afsláttur
af öllum peysum
og bolum
Kringlunni — s. 568 1822